Vísir - 21.11.1980, Síða 26
26
VÍSIR
Föstudagur 21. növember 1980
1—Í
r bridge
t þriöju umferö Olympíu
mótsins i Valkenburg spilaöi
islenska sveitin viö Svia. Leik-
urinn var mjög jafn og endaöi
25:25 eöa 10 vinningastig gegn
10. Því miöur eru spilaskýrsl-
urnar svo til ólæsilegar og læt ég
þvi nægja eitt spil fró leiknum,
eina slemmu.
Suöur gefur/a-v á hættu
Noröur
*G 8
*5 4
♦ AK108G3
+ A105
Vestur Austar
* D652 A K 104
* D10 ¥ 73
* D972 o G 54
* 432 A D 9876
Suftur
* A 973
V AKG 9862
♦ —
* kg
1 opna salnum sátu n-s Flod-
quist og Sundelin, en a-v Simon
og Jón:
1L
2G
3H
4 G
6H
Vestur Noröur Austur
pass 2T pass
pass 3T pass
pass 4 L pass
pass 5G pass
pass pass pass
Mikiö hefur veriö skrifaö um,
hvort réttara sé aö svina meö
níu tromp, eöa taka beint.
Sundelin var vist allan timann
ákveöinn i þvi aö svina. Hann
drap spaöaútspiliö heima, tók
hjartaás, fór inn á lauf, kastaöi
tveimur spööum i tvo hæstu i
tigli og svinaö siöan trompinu.
Einn niöur.
ótrúiegt en satt
I
I
I
I
I I
! í
!ASTARTURNINN
i L
Þaö er ótrúlegt en satt, en
turninn hér á myndinni til hliöar
var byggöur af enskum manni
fyrir I3ára stúlku sem hann var
ástfanginn i.
William Latimer lét byggja
þennan turn á Englandi, þvi
hann var yfir sig ástfanginn af
Ellen de Preston, sem var þrett-
án ára skólastúlka. Turninn var
6hæöir, og á hverri hæö átti Ell-
en aö læra eitt af skyldufögun
sinum I skólanum og þaö geröi
hún. A einni hæöinni læröi hún
tónlist, á annarri málun, á
þeirri þriöju reikning, á einni
hæöinni vefnaö, á enn einni btíi-
menntir og á efstu hæöinni
stjörnufræöi.
I dag er föstudagurinn 21. nóvember 1980/ 326. dagur árs-
ins/ Þríhelgar/ Mariumessa, Sólarupprás er kl. 10.16 en
sólarlag er kl.16.11.
lögregla
i
I
i
I
i ______________
| slökkviliö
I
l
l
I
I
I
I
i
I
i
Reykjavlk: Lögregla slml 11166.
Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slml 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabfll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkviliö og sjúkrablll 51100.
Garðakaupstaftur: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
lœknar
Slysavarftstofan I Borgarspitalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastof ur eru lokaðar á lauqardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
apótek
Kvöid-.nætur- og helgidagavarsla
apóteka I Reykjavik 21.-27. nóv.
er I Háaleitis Apóteki. Einnig er
Vesturbæjar Apótek opiö til kl.22
öll kvöld vikunnar, nema sunnu-
dagskvöld.
velmœlt
Þegar einhvern langar til aö
drepa tigrisdýr, kallar hann þaö
Iþrótt. Eftlgrisdýrætlar aö drepa
hann sjálfan, kallar hann þaö
grimmd.
—B.Shaw
oröið
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi
21230. Göngudeild er lokuð á helgldög-
um. A yirkum döaum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i slma
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en
þvl aðeins að ekki náist I heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt I slma 21230.
Hðnai i uppiýsingar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara
13888. Neyftarvakt Tannlæknatei.
(slands er I Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaftgerftir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndar-
stöð Reykjavlkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis-
skrjtreini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I
Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14
og 18 virka daga.
Hjarta yöar skelfist ekki, trúiö á
Guö og trúiö á mig.
Jóh. 14,1
Vísir íyrir 65 árum
Neftóbakið
frá tóbaks- & sælgætisbúöinni
á Laugavegi 19
er ekkert ágreiningsefni milli
bannvina og bannfénda.
mirmingarspjöld
Minningarkort Barnaspitalasjóðs
Hirngsins fást á eftirtöldum stöð-
um:
Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar-
str. 4 og 9 — Bókabúö Glæsibæjar,
— Bókabúö Ólivers Steins,
Hafnarfiröi — Bókaútgáfan Ið-
unn, Bræöraborgarstig 16 —
Versl. Geysi, Aöalstræti — Versl.
Jóh. Noröfjörö hf. Laugavegi og
Hverfisg. — Versl. Ó. Ellingssen,
Grandagaröi, Lyfjabúö Breið-
holts, Arnarbakka 6 — Háleitis-
apótek — Garösapótek — Vestur-
bæjarapótek — Apótek Kópavogs
— Landspitalanum hjá forstöðu-
konu — Geödeild Barnaspitala
’lringsins v/Dalbraut.
r
skák
Hvltur leikur og vinnur.
I
I -
¥¥ ¥
B ¥
¥ <3¥
¥ ¥ ¥
# T ¥ ¥
%#H H
iHvítur: Kortsnoj
jSvartur: Bronstein Sovétrikin
11963
il. Dxe7+! Gefiö.
[Astæöan er l....Kxe7 2.
| Hg7+Ke8 3. Rf6mát.
— Af hverju er takkinn
brotinn á tækinu, viö
slökkvum aldrei á þvi?
(Bilamarkaóur VlSIS - sími 86611
3
Siaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Mazda 323 '78/ 5 dyra ekinn 25 þús.
km.
Passat '78 2ja dyra greiðsluskilmál-
ar.
Volvo 244 DL '79 Skipti á ódýrari.
M. Benz 280 78 ekinn 38 þús. km.
með lituðu gleri. Stórkostlega fall-
egur bíll. Skipti á ódýrari koma til
greina.
Mazda 323 79, ekinn 25 þús. km.
sjálfsk.
Benz diesel 77, sjálfskiptur.
Mazda 929 75 toppbíll. Útb- 2 millj.
Plymouth Volare 77 ekinn 20 þús.
km. 4ra dyra.
Toyota Mark II 77. Bíll í sérflokki.
«|azda 626 '80. Mjög vel með farinn.
atsun 180 78, sjálf skiptur.
útborgun aðeins 2 millj.
Volvo 244 DL 79, ekinn 20 þús. km.
Fiat 128 74 í toppstandi. Útborgun
aðeins 300 þús.
Lada Sport 79. Skipti koma til
greina.
Bronco 74, 8 cyl beinsk. Útborgun
5—600 þús.
Comet 74 2 dyra. Útborgun 500 þús.
Ch. Malibu 79 4ra dyra með öllu.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Subaru 4x4 78. Bíll í algjörum sér-
f lokki.
Skipti óskast á nýlegum
amerískum.
Volvo 78, ekinn 33 þús. km.
,,Bronco 74, 8 cyl, toppbíll.
Volvo 245 station 78.
Zastawa 78, ekinn 28 þús. km.
1
b íl asoia
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Simar 19032 — 20070,
Ch. Capri Classic '76 5.700
Mazda 929L sjálfsk. '79 7.500
Scout 11 V-8 Rallý '76 7.200
VW Passat sjálfsk. '78 7.200
Ch. Citation siálfsk. '80 10.500
Fiat 127 3d. 79 4.000
Oldsm. Cutlass Brough. D '79 12.000
Scout II Gcyl. vökvast. '74 4.100
GaiantGLX 2000sjáifsk. '80 8.500
Mazda 626 4d. sjálfsk. '79 7.400
ScoutlI V-8beinsk. '74 4.800
Lada 1500 station '78 3.500
Peugeot 504 sjálfsk. '77 5.800
Toyota Cressida 5 dyra 5 g. '78 6.300
Lada 1600 '78 3.500
Ford Fairmont '78 6.500
Malibu Classic '79 9.500
Ford Bronco Ranger '76 6.800
Ch. Impala station '76 6.500
Peugeot 504 '78 5.600
Auto-Bianci 112E '77 2.400
Buick Skylark Limited '80 15.000
Ch. Pick-up yfirbyggöur '79 16.000
Mazda 929Coupé '76 5.500
GMCTV 7500vörub. 9t '75 14.000
Ch. Blazer Chevenne '74 6.000
Ch. Nova sjálfsk. '74 2.900
Ch. Malibu Classic st. '78 8.500
Renault 4 '79 4.400
Oldsm. diesel '78 9.500
Vauxhall Viva deluxe Opel Record 1700 3d. '75 1.900
station '75 3.200
Buick Skylark '80 13.500
Mazda 626 2d. 5 glra '80 7.500
Ch. Blazer sjálfsk. '73 4.500
Datsun 220Cdiesel '72 2.200
Ch. Nova Concours 2d '78 7.700
Mercury Comet '73 2.300
Simca 1100GLS '77 4.000
Honda Accord 3d sjálfsk. '78 6.900
Mazda 323 5d '80 6.200
M. Benz diesel 220 vökvast. '71 3.800
Vauxhall Viva de luxe '77 3.200
Volvo 244 DL sjálfsk. '77 7.500
Datsun 200 L sjálfsk. '78 5.800
Pontiac Firebird '77 8.500
Ch. Malibu Classic 2d '78 8.800
Mazda 818st. '75 2.700
Vauxhall Chevettlst. '77 3.500
^SSamband
Véladeild LRMULA 3 SlM 3(900
Egiii Vilhjálmsson h.f. Simi 77200
Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200
AMC T&W • • ....1980 8.500.000.-
Fiat 127 Top ....1980 4.800.000.-
Daihatsu Charade. Skipti ....1980 5.400.000.-
Concord station ....1979 8.300.000.-
Concord DL Autom ....1978 6.500.000.-
Fiat 127 L ....1978 3.200.000.-
Wagoneer ....1978 10.000.000,-
Fiat 125 P 1500 ....1978 2.800.000.-
Fiat 132 GLS 1600 Skipti ....1978 6.000.000.-
Fiat 131 Special Autom ....1978 5.000.000.-
B.M.W. 316 Skipti ....1977 7.000.000.-
Willys CJ5 m/Fiberhúsi ....1977 8.500.000.-
Fiat 127 C Dekurbíll ....1977 3.200.000.-
Fiat 125 P1500 ....1977 2.200.000.-
Volvo 264 GL Skipti ....1976 7.300.000.-
Oldsmobile Starfire Skipti... ....1976 7.900.000.-
Escort Skipti 3.300.000.-
Cherokeeó cyl ....1976 7.000.000.-
Galant 1600 ....1976 3.000.000.-
Fiat 127 Special ....1976 2.400.000.-
Fiat 128 Rallý ....1975 1.500.000.-
Mazda 818 Coupé ....1975 3.200.000.-
Peugeot 504 Autom. Skipti ... ....1974 4.200.000.-
Willys CJ5 Skipti ....1974 4.500.000.-
Mazda 616 4d ....1974 2.500.000.-
Fiat 128 L km. 28 þús 1.400.000.-
Dodge Dart ....1974 3.200.000.-
Wagoneer 4.000.000.-
Cherokee Skipti ....1973 3.700.000.-
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5
Greiðslukjör
SÝNI NGARSALURINN
SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI
. j