Vísir - 21.11.1980, Síða 28

Vísir - 21.11.1980, Síða 28
vism Föstudagur 21. nóvember 1980 síminn er86611 veöurspá Um 300 km suöaustur af landinu er 980 mb lægö á austurleiö og önnur lægö um 1500 km austur af Nýfundna- landi um 965 mb djilp á hreyf- ingu aust-norö-austur, en minnkandi 1024 mb hæö yfir noröur Grænlandi. Veöur fer hægt kólnandi. Veöurhorfur næsta sólarhring: Suöurland til Breiöafjaröar. Allhvass eöa hvass noröaust- an d miöum og annesjum, en kaldi eöa stínningskaldi til landsins, skýjaö en ilrkomu- laust aö mestu. Vestfiröir: Hvass noröaustan, viöa él, einkum norðan til. Strandir og Noröurland vestra og Norðurland eystra: All- hvass norðaustan, él. Austurland aö Glettingi og Austfiröir: Hvass noröaustan, éi. Suöausturland: Allhvass noröaustan, skýjaö til lands- ins, en él á miðunum. Veðríð hér 09 par Veöur kl. 6 i morgun: Akureyri snjóél -f4, Bergen rigning 8, Helsinki skýjað 1, Kaupmannahöfn rigning 9, Osló hálfskýjaö 7, Reykjavfk skýjaö 4-1, Stokkhólmur rign- ing 6. Veöur kl. 18 i gær: Aþena heiöskirt 12, Berlín þoka 7, Fcneyjar heiöskirt 9, Frankfurt þoka 7, Nuuk heiö- skirt -^5, I.ondon alskýjað 12, Luxemborg hálfskýjaö 8, Chi- cagoléttskýjaö 8, LasPalmas léttskýjaö 21, Mallorka létt- skýjað 13, Montrealléttskýjað 5, Paris skýjað 12, Rdm þoku- móöa 13, Malagaléttskýjað 15, Vin þokumóöa 3, Winnipeg léttskýjaö 0, New York heiö- skirt 8. Loki ,,Sjö borgarstjórar i borgar- ráöi” segir Timinn I morgun og er þar aö fjalla um hug- myndir um breytt stjórnkerfi borgarinnar. Þá getur alia vega um helmingur. borgar- fulltrúanna fullnægt borgar- stjóradraumi sinum! STUDLAR IfflKD KVNUF „Oft er svona hlutum slegiö of stórt upp þvi þaö er miklum erfiöleikum bundiö aö fá fram marktækar kannanir I þessum málum, svo ég véfengi þessar yfirlýsingar, nema ég sjái ná- kvæmlega hvaö liggur aö baki þeim”, sagöi Gunnlaugur Snæ- dal læknir, formaður Krabba- meinsfélags íslands, er Visir inntí hann eftir þvi, hvað væri hæft I þeim upplýsingum aö li'tið kynlíf hjá körlum auki likur á krabbameini. Frétt þessi birtist á forsiöu Morgunblaösins 18. nóvember, og var niöurstaða rannsóknar sem fram haföi far- iö viö Illinois háskólann i Bandarikjunum. „Þaö er hins vegar gamal- kunn staðreynd, aö mikiö kynlif hjá konum, meö mörgum aðil- um, eykur likur á krabbameini. Bólgur i leghálsi koma mjög gjarnan hjd þeim hópi kvenna, og langvarandi bólgur og erting geta frekar stuölaö aö þvi Fyrirsögnin I frétt Morgun- blaösins. Lítið kyn- líf eykur líkur á krabba ChicaKo. 17. nóvcmber. AP. OF LITIÐ kynlíf kann að auka líkurnar á krabba í heldur en hitt”, sagði Gunn- laugur Snædal. 1 áöurnefndri frétt, sem var frá AP-fréttastofunni, segir m.a. aö of litíö kynlif kunni aö auka likumar á krabbameini i blöðruhálskirtli sem árlega dragi 22 þúsund karlmenn i Bandarikjunum til dauöa. Þetta hafi komiö fram viö saman- buröarrannsókn á 430 mönnum sem þjáöust af krabbameini i blöðruhálskirtli og 430 mönnum sem ekki höföu fengiö krabba- mein af þessu tagi. AS ■ Pása I frystihúsi bæjarútgeröar Reykjavikur I morgun. VIsis- mynd: GVA AtoyðusambandsÞingið: NÝTT FRAMBOÐ TIL FORSETA? Mikil fundahöld standa yfir þessa dagana vegna Alþýöusam- bandsþings. Þráttaö er um skipt- ingu á miöstjórnarmönnum og enn eru ekki öll kurl komin til grafar vegna forsetakjörs. Nú er aðallega rætt um hugsan- lega fjölgun miðstjórnarmanna úr 15 i 17, og sækja bæði sjálf- stæðismenn og framsóknarmenn fast á að fá fleiri fulltrúa i mið- stjórn, en báðir þessir hópar telja sig koma mun sterkari til ASl-þings en áður. Þrir menn hafa boðið sig fram til forseta, þeir Ásmundur Stefánsson, Karvel Pálmason og Björn Þórhallsson. Ekki er neinn fögnuður rikjandi með þessi framboð og siðustu fréttir herma, aðnúséleitaðsamkomulags m.a. milli alþýðuflokksmanna og sjálf- stæðismanna um nýtt framboð, sem einnig geti höföað til óánægðra alþýðubandaiags- manna og óháða liðsins á þinginu, sem telst eiga milli 30-50 fulltrúa. Fyrsta umferð ölympíuskákmótslns: ÍSLENSKA SVEITIN VANN islenska karlasveitin á Óly mpiuskákmótinu á Möltu tefldi viö sveit Luxemborgara i fyrstu umferö mótsins i gær. is- lendingarnir unnu meö þremur og hálfum vinningi gegn hálfum. Helgi Ölafsson, Margeir Pétursson og Jóhann Hjartarson unnu sinar skákir en Jón L. Arna- son gerði jafntefli. Kvennasveitin keppti við bandarisku sveitina og fór svo að Sigurlaug tapaði sinni skák en aðrar fóru i bið. Aðbúnaöur keppenda þykir heldur lélegur og bar Friðrik Ólafsson forseti FIDE fram kvartanir við feröamálaráðherra Möltu vegna þessa. önnur umferð veröur tefld i dag. — SG Blaðamenn sampykktu Nýgeröir kjarasamningar Blaöamannafélags fslands voru samþykktir á félagsfundi blaða- manna i gær, meö 43 atkvæöum gegn 27. Hefur boöuöu verkfalli þvi veriö aflýst. Allmiklar umræöur uröu á fundinum um einstaka liöi sam- komulagsins og kom fram hörö gagnrýni á nokkur atriöi þess. í leynilegri atkvæöagreiöslu var samkomulagiö samþykkt meö 16 atkvæöa mun. Kjarasamningurinn gildir til 1. nóvember 1981. —JSS Samið I Hrauneyjafossdeilunnl á grundvelli sáttatniðgunnar: VINNUVEITENDUR 6ENGU M KRÖFUM LAUNÞEGAI Samkomulag náðist i Hraun- eyjafossdeilunni I gær og er vinna nú meö eölilegum hætti á Tungnárvirkjunarsvæöinu. Samiö var á grundvelli sátta- tillögu, sem sáttanefnd hafði áð- ur lagt fram i deilunni. Sam- kvæmt samkomulaginu fær verkafólk á samningssvæöinu aö meðaltali 11.2% kauphækk- un, sem gildir frá 27. október sl. Tók Landsvirkjun að sér að greiða nýja kaupiö aftur i tim- ann til undirskriftardags, eins og verkalýösfélögin höföu gert kröfu um. Þá fékkst fram krafa um flokkatilfærslu hjá stúlkum i mötuneytum, og greiðslu á ferðapeningum alla greidda daga. Fékk samninganefnd verkalýösfélaganna þannig fram allar kröfur. sem ágrein- ingur hafði verið um. Þá barst verkalýðsfélaginu Rangæingi bréf frá forsætisráð- herra i gær. Þar heitir rikis- stjórnin þvi að stuðla að fram- kyæmd hitaveitu fyrir Lauga- land, Hellu, Hvolsvöll og ná- grenni, svo fljótt sem verða megi og muni taka fjármagn i þvi skyni upp i lánsjáráætlun fyrir áriö 1981. Verkfalli á Tungnár- virkjunarsvæðinu hefur verið frestað, og kemur stjórn og trúnaðarmannaráð Rangæings saman til fundar i kvöld, til að tak afstöðu til samkomulagsins. -JSS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.