Vísir - 20.12.1980, Qupperneq 2
„Þið veróið að lesa
þessabók”
Hér er bók, sem ekki er eins og aðrar bækur. Maður
opnar hana og byrjar að lesa og maður getur ekki lok-
að henni aftur. Þetta er ekki skáldsaga, þetta er líf.
Þetta er ekki bókmenntaverk, þetta er óp. Mig skortir
orð til að iýsa henni. Það eina sem ég get sagt er: þið
verðið að lesa þessa bók, þið verðið að lesa hana.
Emila Pradel, L'Écolo libératrice.
Saga Martins Gray er skráö
eftir fyrirsögn hans sjálfs af
franska sagnfræðingnum
og rithöfundinum Max
Gallo. Bókin hefur vakið fá-
dæma athygli og hvarvetna
verið metsölubók. Þetta er
ein sérstæðasta og eftir-
minnilegasta örlagasaga
allra tíma, ótrúlegri en
nokkur skáldskapur, eins
og veruleikinn er svo oft,
saga um mannlega niöur-
lægingu og mannlega
reisn, saga þess viljaþreks,
senrl ekkert fær bugað.
Enginn mun lesa hana
ósnortinn, og sérhver les-
andi mun taka undir meö
Emile Pradel: ,,Þið verðið
aö lesa þessa bók, ÞIÐ
VERÐIÐ AÐ LESA HANA."
„Holocaust er hreinasta barnasaga miðað við lýsingar Grays á
því helvíti sem hann mátti ganga í gegnum."
Dagblaðið.
„Hún er
ógleymanleg”
IÐUNN
vtsm
Laugardagur 20. desember 1980
Dillinger
dó ádur en
Vissirðu að árið 1914 skipulagði bandarískt kvik-
myndafyrirtæki byltingu í Mexíkó/ til þess eins að
geta myndað atburðinn? Eða að háseti Meneliks
Abyssiníukeisara var í raun réttri raf magnsstóll? Eða
þá að John Dillinger dó á skurðarborðinu 26 dögum
áður en hann var skotinn til bana? Eða að Calictus
páfi III gaf út reglugerð til að banna halastjörnur?
Eða þá að Victor Hugo skrifaði Kroppinbakinn í Notre
Dame allsnakinn? Hvernig líst þér þá á að árið 193
eftir Krist var allur heimurinn boðinn upp á uppboði í
Róm? Bandaríska útgáfufyrirtækið The Peoples
Almanac hefur lengi safnað alls konar skrýtnum
sögum og fara nokkrar þeirra hér á eftir.
Raunsæjasta kvikmynd
sögunnar
Ariö 1914 geröi bandarisk kvik-
myndafyrirtæki sem aösetur
haföi i Hollywood samning viö
mexikanska byltingarleiötogann
Pancho Villa en skv. honum sam-
þykkti Pancho Villa aö haga bylt-
ingu sinni eftir duttlungum kvik-
myndageröarmannanna. Fyrir
þaö'fékk hann 25 þúsund dollara.
Fyrirtækiösendi menn sina suöur
til Mexikó og slógust þeir I flokk
meö Villa og skæruliöum hans.
Leikstjórinn sagöi Villa fyrir um
hvar og hvernig hann ætti aö
leggja til atlögu viö stjórnarher
Mexikó og kvikmyndatöku-
maöurinn — sem aöeins gat starf-
aö i björtu dagsljósi — lét Villa
byrja að berjast klukkan 9 á
hverjum morgni og hætta klukk-
an fjögur eftir hádegi. Stundum
þurfti Villa meira aö segja aö
gera hlé á bardögunum meðan
kvikmyndavélarnar voru færðar
á nýja staöi. Þegar myndin var
fullgerð og sýnd i Hollywood þótti
hún of ótrúleg og taka varö
mestan hluta hennar aftur, að
þessu sinni i stúdiói.
Rafmagnsstóll
Abyssiníu
6. ágúst 1890 var fyrsti raf-
magnsstóllinn tekinn i notkun i
Auburn fangelsinu i New York. í
hinni fjarlægu Abyssiniu — sem
nú heitir Eþiópia — heyröi Mene-
lik II keisari um atburöinn og
ákvaö aö þessi nýja aftökuaðferð
væri upplögö sem hluti af til-
raunum hans til aö færa land sitt
nær nútimanum. Hann pantaði
þvi þrjá rafmagnsstóla frá
bandariska framleiðandanum en
þegar þeir komu til rikisins kom
babb i bátinn: auövitað var
Victor Hugo. Hann skrifaöi Kroppinbakinn f Notre Dame og Vesaling-
ana kviknakinn.
ekkert rafmagn i Abyssiniu.
Menelik var engu aö siöur ráöinn
aö fjárfestingin skyldi ekki
ónýtast svo hann notaði einn raf-
magnsstólanna sem hásæti sitt
upp frá þvi.
John Dillinger dó áður en
hann var drepinn
John Dillinger var óvinur
bandarisku þjóðarinnar númer
eitt. 10 þúsund dollurum haföi
veriö heitið til höfuös þessum
fræga bófa og bankaræningja en
haán dó i svefni 26 dögum áöur en
Mejlvin Purges frá F.B.I. og menn
hans skutu hann til bana fyrir
utan Biograph Theater i Chicago,
22. júli 1934. Dillinger haföi fariö
til Dr. Loesers og Dr. Harold B.
Cassidy og borgaö þeim 5 þúsund
dollara fyrir aögerö sem átti að
breyta andlitslagi hans og eyöa
fingraförunum. Dillinger var
svæföur en fékk of stóran skammt
af eter og dó á skuröarboröinu. J.
Edgar Hoover, yfirmaöur F.B.I.,
sagði siöar aö þaö hefði aöeins
veriö fyrir snarræöi Dr. Loesers
aö lifi Dillingers var bjargaö — i
26 daga.
læknastofnunin harðneitaöi aö
selja. Maðurinn fór með máliö
fyrir dómstólana en hann tapaði
þvi ekki aöeins, og þar með eign
sinni á likamanum — heldur varö
hann aö greiða læknunum háa
sekt vegna þess aö hann hafði
látið draga úr sér tvær tennur án
þeirra leyfis.
Páfinn sem setti
lög gegn
ha lastjörnu
Ariö 1456 birtist Halley-hala-
stjarnan jaröarbúum sem oftar.
A miööldum óttuöust menn aö
ýmiss konar ógæfa fylgdi hala-
stjörnum og þvi setti Calictus páfi
III reglugerð gegn halastjörn-
unni. Hann fór þess þar á leit að
menn einbeittu bænastyrk sinum
aö þvi að beina halastjörnunni —
eða þessu tákni um reiði guös
einsog hann nefndi stjörnuna —
burt. Nokkru siöar ,1479 .reyndi
Bartolomeo Platina aö beita
áhrifum sinum til þess að hala-
stjörnunni yrði framvegis stefnt
gegn Tyrkjum, „þessum óvinum
kristninnar”.
hann var
drepinn
— og ýmislegt fleira kyndugt
Tilyiljun
5.j desember áriö 1664 varö
fyrsta slysiö i ótrúlegri röö tilvilj-
ana. Þann dag fórst skip I Menai
suniji, noröur af Wales. Ahöfnin
taldi 82 og fórust allir nema einn.
Það var maöur sem hét Hugh
Williams. Sama dag árið 1785 — 5.
desýmber — fórst annað skip meö
60 manns um borð. Aöeins einn
komstlifs af úr slysinu en þaö var
maður sem hét Hugh Williams.
Næstum 100 árum siðar, 5.
desember 1860, fórst þriöja skipiö,
með 25 manns um borö. Einn
maður liföi af — hann hét Hugh
Williams.
Maöurinn sem átti
ei líkama sinn
Ariö 1890 skrifaði sænskur
herramaður, sem var i sárum
fjárkröggum á þeim tima, undir
samning við Karólinulæknastofn-
unina þar sem sagði að við lát
hans væri likaminn eign stofnun-
arinnar til rannsókna. Með þess-
um hætti fékk maöurinn þá fjár-
upphæö sem hann þurfti á að
halda. Arið 1910 erfði sami maöur
mikla fjárfúlgu og komst nú að
þeirri niöurstöðu aö honum væri
þvert um geö að láta lækna Karó-
linu ráöskast meö skrokk sinn
eftir dauöann. Hann reyndi þvi að
kaupa likama sinn aftur en
EG
LIFI
Stórbrotnar
endnrminninöar
Martin Gray