Vísir - 20.12.1980, Síða 11

Vísir - 20.12.1980, Síða 11
10 VÍSIR BESTU BÆKUR ad áliti menningar Árinu 1980 fer senn að Ijúka. Breska blaðið The Observer hefur það fyrir sið er áramót nálgast að fá bókmenntagagnrýnendur sina< svo og ýmsa aðra sér- fræðinga í faginu, til að leggja mat á hverjar séu <>bækur ársins" sem er að líða. Meðal þeirra sem nú láta álit sitt i ljós< eru Tom Stoppard/ Stephen Spender, Anthony Burgess, Harold Pinter, Graham Greene, Arthur Koestler, Roy Jenkins, A.J.P. Taylor, Margaret Drabble, A. Alvarez, Edward Crankshawog Philip Toyn- bee. Fjöldi bóka er nefnd- ur til sögunnar en flestir nefna „The Letters of Evelyn Waugh"; hlýtur hún því að teljast bók árs- ins,meðal þessa fólks a.m.k. Hér fer á eftir álit hvers um sig. einn þessara ótrúlegu viktoriu- fýra sem gátu gert allt frá þvi aö reisa brýr til þess aö leggja drög aö mestu tónlistarsögu veraldar, (Þá bók ætla ég aö velja mér næst ef hún kemur út á árinu 1981) þrátt fyrir, eða kannski einmitt vegna þess að þeir voru kyn- ferðislega bældir með afbrigöum. Hin bókin er „Charmed Lives” eftir Michael Korda (.Allen Lane), sem rekur sögu föður sins, Vin- :\ Tom Stoppard „The Letters of Evelyn Waugh” (Weidenfeld) sem ég myndi kjósa mér til skemmtunar 365daga ársins. „The Oak and the 1 Calf” eftir Alexander Solzhenit- syn (Colling/Harvill) lendir i öðru sæti eftir eina mikla 48 S stunda lestrarsetu. Misskilinn áhugi minn á misskildum stærð- fræöibókum kættist mjög við „The Loss of Certainty” eftir Morris Kline (Oxford). Martin Amis „The Letters of Evelyn Waugh” (Weidenfeld) sá mér fyrir endingarbestu lesningu árs- ins: bréfin eru dásamlega léttúð- ug og „frikuð”, þau sýna þá skemmtilegu hlið Waughs sem hann lagði sig i framkróka við aö leyna fyrir almenningi. „The Re- turn of Eva Peron” eftir V.S. Naipaul (Deutsch) er mjög gott dæmi um blaðamennsku á hæsta stigi. Hleypidómar Naipauls eru nú orönir að hluta stils hans og eyöileggja ekki myndina sem hann dregur upp. „Earthly Pow- ers” eftir Anthony Burgess (Hutchkinson) er máski einum of stór i sniðum en er engu að slöur minnisstæðasta skáldsaga ársins. Maöur er lengi að lesa hana og maður er lengi að gleyma henni. Hilary Spurling Besta ævisagan sem ég hef lesiö i ár er saga Geoffrey Wolffs af föður sinum, „The Duke of Deception” (Hodder and Stough- ton) sem var hæfileikarikur svikahrappur, liföi hátt en dó ömurlegum dauödaga og er nú ógleymanleg hetja þessarar markverðu bókar. „The Heyday of Natural History 1820-1870”eftir Lynn Barber (Cape) er undarleg- asta og umhugsunarveröasta sagnfræðibókin i ár og uppá- haldsljóðabókin min er „Victorian Voices”eftir Anthony Thwaite (OUP), hún er merkilegt framlag i umræöuna um and- stæður okkar aldar við þá siðustu. Stephen Spender „Personal Impressions” eftir Isaiah Berlin (Chatto and Windus) hefur að geyma per- sónulegustu og ástriðufyllstu skrif hans til þessa — um Akhma- tova og Pasternak. William Gold- ing er aftur kominn á fulla ferð meö dæmisögu sina „Rites og Passage” (Faber) en i henni má lesa, ef manni sýnist svo, um stéttaþjóöfélag Englands i gegn- um tiðina. „Selected Poems” eftir Seamus Henry (Faber) er athyglisverð ljóðabók eftir þetta ágæta ljóöskáld þeirra Ira. Mary McCarthy Ég hef fáar bækur lesið i ár og þær sem hafa haft mest áhrif á mig voru allar franskar. Umfram allt vil ég nefna „Entretiens avec Anna Akhmetova” eftir Lydiu Tchoukovskaia (Albin Michel, Paris). betta er dagbók yfir heimsóknir ungu konunnar til hinnar miklu skáldkonu i rúm- lega 30 ár. Samband þeirra var oft erfitt en Tchokovskaia viröist mjög samviskusöm og heiðarleg i bók sinni. Auk þess vil ég nefna „Sophie Tolstoi, Journal Intime” sem einnig er þýdd úr rússnesku. Þessi bók sýnir samband Sophie við skáldjötuninn sjálfan, Leo Tolstoj. Noel Annan Min kynslóð varð fyrir miklum áhrifum frá manntegund sem nú er útdauð: piparsveinspró- fessornum. David Newsome hefur minnst hennar mjög vel i bók sinni um dagbækur A.C. Ben- sons, „On the Edge of Paradise” (Murray.) Besta bókmennta- fræðiritiö sem ég hef lesið á árinu er „Adultery in the Novel” eftir Tony Tanner (John Hopkins Press). Þá langar mig aö nefna „Promenades” eftir Richard Cobb (Oxford) og svo „The Battie for Gaul” eftir Július Sesar sem nú er loks fáanleg i almennilegri þýðingu önnu og Peter Wiseman (Chatto and Windus). Anthony Burgess Ée naut út i vstu æsar „The Letters of Evelyn Waugh” sem Mark Amory ritstýrði (Weiden- feld). Bókin sýnir ljúfan náunga aö baki snobbsins og illkvittninn- ar — mjög áhrifamikil og nátt- úrulega skemmtileg. Þd vil ég nefna tvær ævisögur, „George Grove” eftir Percy M. Young (Macmillan) sem varpar ljósi á cent, frænda sins Zoltans og ekki sist Sir Alexander sem var mikill listamaður i fyrsta lagi, snilldar- leikstjóri i öðru lagi og faðir enskrarkvikmyndalistar i þriöja lagi. Ahrifamikil, fyndin og fróö- leg bók. Peter Conrad Fyrst nefni ég bók sem fjallar um siðfræði einkalifsins, „Nuns and Soldiers” eftir Iris Murdoch (Chatto) tekst að vera bæði dæmisaga um ósigurinn sem englarnir biða þegar þeim er sleppt lausum á heiminn, og sömuleiðis erótisk skemmtisaga. Þetta er vitur bók af þvi hún er fyndin, hún skilur fáránleika okkar en fyrirgefur okkur. Kenn- eth Tynan hefur ritað bókina „Show People”(Weidenfeld) sem fjallar á skemmtilegan hátt um menn eins og Mel Brooks, Stopp- ard og Ralph Richardson. Harold Pinter „From Middle England” eftir Philip Oakes (Deutsch) er mjög athyglisverð bernskusaga höf- undar og gerist á fjórða áratugn- um. Undursamlegbók. „APartof Speech” eftir Joseph Brodsky (Oxford) er áhrifamikiö og mikil- vægt ljóðasafn sem skrifað var bæöi fyrir og eftir brottför hans frá Rússlandi. Hann er göfugt skáld. Graham Greene 1. „The Habit of Being” eftir Flannery O’Connor (Faber). Merkilegt safn bréfa þessarar vanræktu amerisku skáldkonu og rithöfundar. 2. „Moscow Diary”óftir Veljko Micunovic (Chatto and Windus). Aldrei fyrr hefur sendiherra i Moskvu látið svo mikið uppi. 3. „The Church Maintained in Truth” eftir Hans Kung (SCM Press). Stutt en ákaflega mark- verð bók. Kaþólikkar mættu vera stoltir af þessum andófsmanni. Edna O'Brien Max Fritsch heldur þvi fram að skáldsögur séu til litils gagns nú- tildags af þvi þær ganga út frá þvi að staða okkar á jörðinni sé tryggð. í bókinni „Man in the Holocene” (Eyre Methuen) kort- leggur hann hnignun manns af óþægilegri nákvæmni. Russell Hoban bregst glaður við mögu- legri eyðileggingu i bókinni „Riddley Walker” (Cape) með þvi að smiða frumlega sögu á undarlegu tungumáli. Höfúndarnir E.P. Thompson og Dan Smith leggja á hinn bóginn fast aö okkur að snúast frá vig- búnaði i bókinni „Protest and Survive” (Penguin). Omissandi skáldsaga er „The Past” eftir Neil Jordan (Cape). Arthur Koestler Ef gefin væru verðlaun fyrir stystu bók ársins er ég ekki i vafa um að „Karma Cola” eftir Gita Mehta (Cape) myndi hljóta þau. Hver og ein saga er dálitill gim- steinn. „Other Worlds”eftir sál- fræðinginn Paul Davies (Dent) mun verða vel tekiö af lesendum sem hafa gaman af þessari teg- und dulspeki. Sumir kaflar hennar eru fulltæknilegir og vanalegur lesandi getur hlaupið yfir þá og engu að siður meðtekið hina furðulegu en visindalega sönnuöu kenningu um „aðra heima”. Roy Jenkins „Raymond Asquith: Life and Letters”, sem John Joliffe rit- stýrir (Collins). Bréfaskriftir bréfaskriftanna vegna, sjálfsör- yggi en þó bölsýni og oftastnær hrein skemmtun. „Edwin Lutyens” eftir Mary Lutyens (John Murray) er aödáunarverö ævisaga arkitektsins sem var meira en arkitekt. „The Letters of Evelyn Waugh”,Weidenfeld, get ég ekki látið hjá liða aö minn- ast á vegna þess að bókin er mjög skemmtileg, mun skemmtilegri en dagbækur hans, og loks rit- stýrði Mark Amory henni mjög vel. A.J.P. Taylor Snjallasta sagnfræðibókin sem ég hef lesið i ár er „The Philo- sophic Radicals” eftir William i VÍSIR 11 ÁRSINS1980 vitanna í Bretlandi Thomas (Oxford). Jeremy Bentham sem ég hitti um daginn i Lundúnaháskóla var mjög hrifinn af henni. Besta ævisaga ársins er án efa „William Wordsworth” eftir Hunter Davies (Weidenfeld) en hún jók aðdáun mina á mann- inum til muna. Versta bók ársins var á hinn bóginn alveg örugg- lega. „The Real War” eftir Ric- hard M. Nixon (Sidgewick & Jackson). Margaret Drabble t.ár vel ég þrjár skáldsögur: „Setting the World on Fire” eftir Angus Wilson (Secker and War- burg) sem lengi hefur verið beðið eftir af fólki einsog mér og reynd- ist vel biðarinnar virði, „Earthly Powers” eftir Anthony Burgess (Hutchinson) sem er frábær endurkoma þessa fræga snillings og loks „How Far Can You Go?” eftir David Lodge (Secker) sem er fyndin, dapurleg og áhrifa- mikil, auk þess markvert fram- lag til þjóðfélagsskráningarinnar A. Alvarez Þetta var gott ár fyrir þá sem fylgjast með George Smiley. Meistaraspæjarinn háði lokaorr- ustu sina viö Karla I „Smiley’s People” eftir Le Carré (Hodder and Stoughton) sem sannar einu sinni enn að i höndum frábærs rit- höfundar hefst njósnasagan upp i æðra veldi. „Conspiracy” eftir Anthony Summers (Gollancz) viröist mér vera trúveröugasta bókin sem enn hefur verið gefin út um moröið á John F. Kennedy. Hann er mjög nákvæmur og bók hans hlýtur aö kalla á einhver við- brögð. Ég er nýbúinn að lesa „The Right Stuff” eftir Tom Wolfe (Cape), hún er um amerfsku geimfarana og tilraunaflugmenn- ina, fyndin spennandi bók um þá menn sem hætta lifinu sér til skemmtunar. Edward Crankshaw Þrjár frábærar bækur um frá- bærar manneskjur: „Nellie Letters from Africa” eftir Els- beth Huxley (Weidenfeld), „Kolyma Tales” eftir Varlam Shalamov (Norton) og „Personal Impressions’’ eftir Isaiah Berlin. Philip Toynbee I fyrsta lagi og úr nokkurri fjar- lægð vil ég nefna „My Guru and his Discipie” eftir Isherwood (Eyre Methenen) magnaðasta saga um leitina að andanum sem ég hef lesið i langan tima, kannski mokkurn tima. „Chaucer’s i Knight” eftir Terry Jones (Weidenfeld) og mjög merkileg bókmennta- og þjóðfélagsstúdia og loks er „Sidney Smith” éftir Alan Bell (Oxford) ágæt ævisaga :ágæts manns. GLÆSILEGAR FULNINGAHURÐIR Vandadar fulningahurdir gefa húsitiu glœsilegim svip og eru alltaf sígi/dar. Huröirnar er hœgt ad fá í mörgwn viöarlitwn, meö eöa án aukaspjalda milli fulninga, allt eftir eigin smekk. Komiö og skoöiö úrval huröa hjá okkur - og sannfœrist um gœöin. Skei

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.