Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 20.12.1980, Blaðsíða 17
Laugardagur 20. desember 1980 VÍSIR Gunnar a.lvarnson • - __- fair á S®**"'' Upprifiunartimi e^^nattH^arpopp *^utu ] tluta deserTbbeirn útiendu poppp'0^.' sem senn . - nni helgaö pe‘™ ostu dómana) á ar>° teknir inni ! i'æstar einkunn.r }«J» rU plotudómar , tlUí iveöur. I r^eSeiníunnagtöf ^ emumog^ sSSígSsá^ESS 'rono9Kr's.iénRcbert Kr J. ,* SfJ^JW «• , sinkunnina »,u j ma fimm W»5) og koinnIia fmnm | iinkunniiw " " *nn, se„ián P1“*“rler e ettir stutt ytir- Beatles — Rarities — Um miöjan mai skrifaöi KRK umsögn um þessa plötu Bitl- anna, kvaö þar samankomnar sjaldheyröar upptökur gamalla Bitlalaga. „Mörg þessara laga þekkjum viö vel og viröast i fljótu bragöi vera sömu upptök- ur og uröu vinsælar á gullaldar- árum Bitlanna. En svo er ekki. Lög þessi eru allflest nokkuö breytt frá þeirri mynd sem viö venjulega þekkjum...” Jackson Browne — Hold Out Sjötta sólóplata bandariska tónlistarmannsins Jacksons Browne kom út um mitt ár og var hvarvetna mjög vel tekiö. Gsal fór miklum viöurkenning- aroröum um þessa plötu og sagöi i lokin: „Viö aödáendur Jacksons Browne erum eölilega i sjöunda himni þessa dagana þvi þessi piltur bregst ekki.” David Bowie — Scary Monsters Fjórtánda stúdióplatan frá David Bowie kom út siöastliðiö haust og luku flestir gagnrýn- endur upp einum munni um ágæti hennar. I október skrifaöi Gsal umsögn um plötuna og taldi hana bestu plötu hans um árabil. Bestu .5 Public Image Limited — Second Edition í byrjun júnimánaðar sást i fyrsta sinn einkunnagjöfin niu komma fimm. KRK gaf PIL þessa einkunn fyrir breiðskifu þeirra númer tvö. „Óhætt er að segja aö hér sé á feröinni ein allra besta rokkplata seinni ára... Þeir fara dtroðnar slóöir og flytja tónlist sina svo til óaö- finnanlega.” The Kinks — One For The Road Tvær plötur i albúmi af hljómleikum Kinks fengu niu komma fimm i einkunn hjá KRK uppúr miðjum júnimán- uöi. KRK sagöi að „platan ein- kennist af kröftugum flutningi meö nokkuð rokkuöum útsetn- ingum” —og i niöurlaginu sagöi hann: „Það er óhætt að segja að hér sé á feröinni ein af betri hljómleikaplötum i gegnum ár- Rolling Stones — Emoti- onal Rescue Siöasta breiöskifa Rolling- anna vakti mikla athygli og al- mennt lof. KRK fjallaöi um þessa plötu um miðbik júlimán- aðar og sagöi þá meðal annars: „Greinilegt er á öllu að Stones hafa sjaldan verið i betra formi en einmitt nú á sinum átján ára ferli”. Og niðurlagið: „Og út- koman er frábær plata.” Bob Dylan — Saved A þessu ári hélt Dylan áfram að boða fagnaðarerindið og KRK fjallaði um þessa plötu hans i byrjun júli. „Annars eru engin lög sem bera af öörum á plötunni, sem er bæði vönduö og góðog að mati undirritaös besta plata Dylans siöan „Blood On The Tracks.” Linton Kwesi Johnson — Bass Culture Skáldið og tónlistarmaöurinn Linton Kwesi Johnson sendi frá sér sina aöra sólóplötu og KRK var geysihrifinn af henni sem má sjá af einkunnagjöfinni. \mwm KRK sagöi i umsögn sinni um Linton: „Hann syngur eins og áður við undirleik hefðbundinn- ar reggaetónlistar og er hún smekklega útfærð þannig aö ljóö hans njóta sin fullkom- lega.” ,.v Waylon Jennings — Greatest Hits Um þessa plötu var fjallaö i lok janúar og Gsal sagöi þar m.a. að gömlu haröjaxlarnir sem flyttu ósvikið kántri heföu I vaxandi mæli látiö aö sér kveöa. „...min einkaskoöun er sú aö Waylon sé einhver albesti kántriisti núlifandi. Þessi Greatest plata ætti að taka af öll tvimæli um þaö.” Pink Floyd — The Wall Þó þessi tvöfalda plata Pink Floyd kæmi út árið 1979 var ekki um hana skrifað fyrr en snemma þessa árs og raunar var hún afar vinsæl lengi fram- an af árinu. „Með þessari plötu,sem á ýmsan hátt er aö- gengilegri en margar fyrri plöt- ur Pink Floyd, nær hljómsveitin sér fyrst verulega á strik frá þvi „Dark Side Of The Moon,, kom út árið 1973,” sagöi Gsal i um- sögn sinni. Billy Joel— Glass Houses Ein vinsælasta platan á þessu ári er ótvirætt sóltfplata Billy Joel, Glerhúsin. Umsögn um þá plötu birtist siöla marsmánaöar og Gsal sagði þar m.a. aö Billy Joel væri einlægur og blátt áfram, látleysi i stil og efnis- meöferð einkenndi plötuna hans og uppistaöan væri fábrotin rokktónlist. Felic Cavaliere— Castles In The Air Um þessa plötu fjallar KRK i upphafi maimánaðar og segir: „Þessi þriðja sólóplata „Castles In The Wind” er án efa þaö besta sem Felix Cavaliere hefur látiö frá sér siöan meö Rascals ... 011 vinna kemur frábærlega til skila og er flutningur oft á tiðum óaðfinnanlegur.” CLASH Kate Bush — Never For Ever Breska stúlkan Kate Bush er mikil hæfileikakona og vitnar til dæmis siðasta plata hennar um þá fullyrðingu. 1 umsögn Visis sagöi Gsal meöalannars: „Kate er um margt sérkennilegur tón- listarmaður, en um leiö einstak- ur. Tónlist hennar er margbrot- in, dálítið leikræn ef svo má segja, og hvell röddin gæðir hana sérstökum þokka.” Mike Batt & Friends — Tarot Suite „Mike Batt hefur tekist ótrú- lega vel aö blanda saman rokki og klassik (þær tilraunir eru nú orðnar æði margar), tónlistin er ljóöræn, textarnir ljómandi og efniö áhugavert”, sagði Gsal i umsögn sinni um Tarot-svituna snemma i janúar. Little Feat — Down On the Farm „Platan er gott dæmi um pott- þétt suöurrikjarokk og spannar allar þær stefnur sem Little Feat hafa tekiö sér fyrir hendur og er efnismeðhöndlun oft á tiö- um frábær”, hafði KRK meðal annars aö segja um þessa siö- ustu plötu frá hendi Little Feat. Lene Lovich — Flex „Lene Lovich hefur sérstakan söngstil, seiðandi hvella rödd og lögin hennar rokkættar bera keim austur-evrópskra þjóölaga þó búningurinn sé býsna ný- bylgjulegur á stundum”, sagöi Gsal i umsögn sinni um þessa plötu Lenu Lovich. Specials — Specials I upphafi umsagnarinnar um þessa fyrstu breiðskifu Specials vikur Gsal aö þeirri miklu grósku er einkenni breskt tón- listarlif og segir að mýmargar verulegar góðar rokkhljóm- sveitir láti i sér heyra. Ein þeirra sé Specials, sem leiki fjölbreytta tónlist kennda við „blue beat” eöa „ska”. Pete Townshend — Empty Glass KRK skrifaði umsögn um þessa aöra sólóplötu Pete Townshend, gitarleikara, annan söngvara og aðallagasmiö hljómsveitarinnar Who. „Hann ermaðurinn á bak viö velgengni Who i gegnum árin og án efa einn merkilegasti maður popp- sögunnar”. Um plötuna sagöi KRK aö hún innihéldi góöa rokkara og Townshend nyti sin I hvivetna. Eric Clapton — Just One Night Tvöfalt hljómleikaalbúm breska gitarleikarans Eric 1980 Í) / KATE BUSH Clapton kom út aö vorlagi, en var tekiö upp i Tokyo. „Þessi firnasterki breski gitarleikari lék á als oddi þarna austur frá, ófullur og ákaflega hnitmiöaöur ef marka má plöturnar tvær”, sagöi Gsal i umsögn sinni. Iggy Pop — Soldier Siöastliöiö vor sendi Iggy Pop frá sér sólóplötuna „Soldier” og fjallaöi KRK um hana i upphafi júnimánaöar. Hann sagöi: „Soldier er mjög góð rokkplata sem flokkast undir nýbylgjuna. Iggy hefur sennilega aldrei veriö betri en einmitt nú og syngur af mikilli innlifun”. Live Wire — No Fright „Breska hljómsveitin Live Wire hefur verið að koma undir sig fótunum á þessu ári. Breið- skifa þeirra „No Fright” átti stærstan þátt i þeim timamót- um i lifi þessara bresku pilta. „...sérdeilis áhugaverö” sagöi Gsal um tónlistina, og minnir oft á Dire Straits án þess aö gerður sé nokkur samanburöur á þessum hljómsveitum”. Any Trouble — Where Are All ,The Nice Girls? Þessi breska hljómáveit vakti mikla athygli I heimalandi sinu siösumars, minnti mjög á Elvis Costello án þess að teljast sér- lega eftiröpunarleg. Gsal sagöi i umsögn sinni: „Og vist er aö tónlist þeirra vandræöalausu er ferskari og vandaöri en viö eig- um aö venjast af nýbylgjurokk- inu sumarið áttatiu.” Paul Simon — One Trick Pony Tónlist viö eigin kvikmynd er aö finna á þessari sólóplötu Paul Simon, sem kom út siöla ársins. 1 umsögn I upphafi september sagði Gsal aö Paul væri samur viö sig, ljóörænn og i textunum brygöi hann upp sterkum mynd- um. „Þetta er ekki besta plata Paul Simon en næsta númer viö” stóö i umsögninni. The Police — Zenyatta Mondatta „Jafnbesta plata til þessa” voru orð sem JG skrifaöi um þessa þriðju breiöskifu Police. Hann sagöi i umsögn sinni aö platan væri mun betri en sú siö- asta. „bæöi vegna þess aö Police hafa vandað meira til laganna og eins vegna þess aö þeir leita nokkuö á ný og þyngri miö.” Joy Division — Closer „Þessi plata er eins konar grafskrift um hljómsveitina Joy Division”, sagöi JG i upphafi umsagnar sinnar um þessa plötu fyrst i nóvember, en söngvari hennar fyrirfór sér á árinu. „Joy Division hefur verið einkar efnileg og athyglisverö hljómsveit eins og Closer ber meö sér,” sagöi i umsögninni. Dire Straits — Making Movies Þriöja plata bresku hljóm- sveitarinnarDireStraits kom út DAVID BOWIE fyrir skömmu. ,, .. og best að segja þaö strax, — þá bestu til þessa,” sagði Gsal i umsögn sinni. Einn liðsmanna Dire Straits haföi kvatt áöur en plat- an var gerö, David bróöir Mark Knopflers, en hljómborösleikari BruceSpringsteens, Roy Bittan, bætti um betur. Stevie Wonder — Hotter Than July Þaö þarf ekki aö kynna Stevie Wonder fyrir poppfólki og þess- ari plötu hefur veriö vel tekiö. „Nú snýr hann sér aftur aö þeim meginstraumum sem leika um nútimapopptónlist. Snilldinni var ekki logiö uppá Stevie Wonder og einlægt undrast ég þaö jafnmikið hversu frjór laga- smiöur þessi blindi maður er,” sagöi Gsal i umsögn sinni. Specials — More Specials „A þessari plötu er gáskinn og gleöin i öndvegi, allir i essinu sinu i sprelli og spaugi, tilbúnir aö hressa uppá fúlistana i svart- asta skammdeginu” skrifaöi Gsal 1 umsögn sinni um aöra breiöskifu ska-hljómsveitarinn- ar Specials. Tvær plötur með 8.5 ieinkunn á sama árinu frá þess- ari sjö manna bresku hljóm- sveit. , Van Morrison— Common One Irski tónlistarmaðurinn Van Morrison á aö baki langan tónlistarferil, sem spannar margar stefnur-A þessari plötu eru þaö „blúsinn.souliö og jazz- inn sem ráöa ferðinni, enda er þaö sú tónlist sem Morrison ólst upp viö,” sagöi JG i umsögn sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.