Morgunblaðið - 07.12.2003, Síða 8

Morgunblaðið - 07.12.2003, Síða 8
8 B SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Laust starf Hertz bílaleigan er leiðandi þjónustu- fyrirtæki á bílaleigumarkaði. Laust er til umsóknar starf í afgreiðslu okkar í Reykjavík. Starfssvið: Sala, afgreiðsla og þjónusta til innlendra og erlendra viðskiptavina. Við leitum að kraftmiklum og þjónustulunduð- um starfsmanni, með tungumálakunnáttu í ensku og frönsku. Skriflegar umsóknir berist til: Hertz bílaleiga, Flugvallarvegi, 101 Reykjavík, merktar: „UMSÓKN“ eða með tölvupósti á netfang villi@hertz.is . Mosfellsbær Varmárskóli Kennari - þroskaþjálfi Varmárskóli vill ráða sérmenntaðan kenn- ara/þroskaþjálfa til að annast kennslu 14 ára nemanda, sem býr við fjölfötlun eft- ir alvarlegt slys. Æskilegt að viðkomandi hafi menntun í kennslu fjölfatlaðra og/eða reynslu á því sviði. Stefnt er að því að viðkomandi hefji störf í byrjun janúar 2004. Umsóknarfrestur er til 17. desember 2003. Nánari upplýsingar veita skólastjóri Varmárskóla, Viktor A. Guðlaugsson, og aðstoðarskólastjóri, Helga Richter, í síma 525 0700.                                              Hellissandur Umboðsmaður og/eða blaðberar óskast Umboðsmaður og/eða blaðberar óskast sem fyrst. Leitað er að ábyrgðarfullum einstaklingi til að sjá um dreifingu og aðra þjónustu við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá núverandi umboðsmanni, Láru Hallveigu Lárusdóttur, Háarifi 15, efri hæð, Hellissandi, og sendist til Bergdísar Eggertsdóttir, skrifstofu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 12. desember 2003. Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 350 starfsmenn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Heimaþjónusta Félags- og þjónustumiðstöðin, Hvassaleiti 56-58, óskar að ráða starfsmenn til starfa nú þegar við félagslega heimaþjónustu. Um er að ræða 50-100% störf eftir samkomulagi. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar-stéttarfélags. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét B. Andrésdóttir, deildarstjóri, í síma 568 3110 (netfang: margretand@fel.rvk.is). Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is . Eldhússtörf Seljahlíð — heimili aldraðra, Hjallaseli 55, vantar starfskrafta í eldhús nú þegar. Um er að ræða tvö störf í 74% starfshlutfalli. Vinnu- tími kl. 8—16 flesta virka daga og önnur hver helgi. Um tímabundin störf er að ræða. Heimaþjónusta Einnig vantar góðan starfsmann í heimaþjón- ustu tímabundið frá 17. des.—27. jan. Vinnu- tími frá kl. 8—16 virka daga. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar-stéttarfélags. Allar nánari upplýsingar veita Margrét Á. Ósvaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur, netfang: margretos@fel.rvk.is og Jóhann Sveinsson, matreiðslumaður, á staðnum, Hjallaseli 55, eða í síma 540 2400 milli kl.10:00 og 14:00 alla virka daga. Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is . GCG Global Consulting Group Reynslumiklir sölumenn Getum bætt við okkur nokkrum sölumönnum með góð tengsl innan íslenskra fyrirtækja. Metnaður, áræði, lífsgleði og dugnaður skilyrði. Mjög góð laun, ásamt tryggingu. Svar sendist til: thor@img-global.com, fyrir 12. desember. www.img-global.com LAUS STÖRF • Tilsjónarmanns félagsþjónustu • Gangavarðar Hjallaskóla • Umsjónarkennara Hjallaskóla • Leikskólakennara Kópasteini • Leikskólakennara Núpi v/Núpalind • Leikskólakennara Fífusölum v/Salaveg • Leikskólakennara Grænatúni v/Grænatún • Leikskólakennara Dal v/Funalind • Umsjónarkennara Salaskóla • Tónlistarkennara Salaskóla • Deildarstjóra Álfatúni v/Álfatún • Leikskólakennara Álfatúni v/Álfatún Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Tanntæknir óskast Tanntæknir óskast til starfa sem fyrst á tann- læknastofu í Hafnarfirði. Um er að ræða 60-100% starf. Umsóknum skal skilað inn fyrir 15. des. til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á box@mbl.is merktum: „T — 14654“. Störf í grunnskólum Reykjavíkur Engjaskóli, sími 510 1300. Skólaritari í 60% starf frá áramótum. Foldaskóli, símar 567 2222 og 898 7229. Skólaliði, 80-100% staða við blönduð störf innan skóla, m. a. í mötuneyti, gæslu og ræstingar. Laugalækjarskóli, sími 588 7500 Ensku- og þýskukennsla í 10. bekk frá og með áramótum vegna forfalla, 2/3 staða. Hólabrekkuskóli, sími 557 4466 Skólaliði í fullt starf frá áramótum. Upplýsingar gefur umsjónarmaður í síma 897 7481. Stuðningsfulltrúi í 80% starf frá áramótum. Upplýsingar gefa stjórnendur og deildarstjóri sérkennslu í síma 898 7089. Húsaskóli, sími 567 6100. Skólaliðar í fullt starf og hlutastarf. Rimaskóli, símar 567 6464 og 897 9491 Sérkennsla á unglingastigi, afleysing vegna fæðingarorlofs frá áramótum til 31. mars 2004. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskóla- stjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skól- um. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is. SELTJARNARNESBÆR FÉLAGSÞJÓNUSTA MÝRARHÚSASKÓLA ELDRI VIÐ NESVEG sími 595 9130 Starfsmaður í þjónustukjarna Leitum að starfsmanni í þjónustukjarna í fjöl- býlishús með þjónustuíbúðum fyrir aldraða. Í húsinu er veitt margs konar þjónusta við aldraða í bæjarfélaginu og þar fer fram félags- og tómstundastarf eldri bæjarbúa. Starfið felst í umsjón með húsi, minni háttar viðhaldi, aðstoð við aldraða, þrifum o.fl. Viðkomandi þarf að vera þjónustulundaður, laghentur, lipur og eiga auðvelt með samskipti. Starfið er hlutastarf og hentar jafnt konum sem körlum. Vinnutími er að morgninum og fram yfir hádegi. Nánari upplýsingar um starfið veita félagsmála- stjóri og öldrunarfulltrúi. Umsóknum skal skilað fyrir 18. desember nk. Félagsmálastjóri Seltjarnarnesbæjar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.