Vísir - 03.02.1981, Side 23
Þriðjudagur 3. febrúar 1981
23
VÍSLR
ídag íkvold
dánaríregnlr
Davið Margrét
Sigurðsson. Gunnarsdótt
ir.
Davið Sigurðsson lést 24. janúar
sl. Hann fæddist 26. nóvember
1919 i Syðsta Hvammi á Vatnsnesi
i V-Húnavatnssýslu. Foreldrar
hans voru hjónin Margrét Hall-
dórsdóttir, sem nú lifir son sinn i
hárri elli. og Sigurður Daviðsson
kaupmaður á Hvammstanga.
Davið stundaði nám við Héraðs-
skólann að Keykjum og lauk
iþróttakennaraprófi frá iþrótta-
skólanum á Laugarvatni vorið
1939. Næstu ár starfaði hann sem
iþróttakennari á ýmsum stöðum
á landinu, lengst af hjá Iþrótta-
félagi Reykjavikur, auk þess sem
hann var við framhaldsnám á
Norðurlöndum. Davið varð fyrst-
ur manna til að setja a stofn bif-
reiðasölu með notaöa bila. Siðar
stofnaði hann Fiat-umboðið
Davið Sigurðsson hf. og stjórnaði
þvi meðan heilsan leyfði. Davið
var tvikvæntur. Fyrri kona hans
var Jóna Ingimarsdóttir. Þau
eignuðust þrjá syni. Eftirlifandi
kona hans er Anna Einarsdóttir.
Þau eignuðust fimm syni. en ólu
upp syni Onnu af fyrra hjóna-
bandi.
Davið verður jarðsunginn i dag
3. febrúar frá Domkirkjunni kl.
13.30.
Margrét Gunnarsdóttir lést 25.
janúar sl. Hún fæddist 22. mars
1923 i Reykjavik.
Foreldrar hennar voru Ingi-
björg Einarsdóttir og Gunnar
Brynjólfsson, Arið 1948 giftist
Margrét Jóni Olafssyni forstjóra,
en hann dó langt um aldur fram
árið 1962. Margrét og Jón eignuð-
ust þrjú börn. Ariö 1964 réðst
Margrét til starfa hjá Rauða
krossinum og allt til dauðadags
veitti Margrét skrifstofu Reykja-
vikurdeildarinnar aö Oldugötu 4
forstöðu. Margrét var jarðsungin
i kyrrþey sl. föstudag.
Guðný Steinþór
Jakobsdóttir. Þórðarson.
Guðný Jakobsdóttir lést 27. janú-
ar sl. Hún fæddist 12. mars 1917 á
Akureyri. Foreldrar hennar voru
Kristin Sigurðardóttir og Jakob
Karlsson.bóndi i Lundi. Guðný tók
gagnfræðapróf við M.A. 1934 og
fór til Englands tii náms 1938.
Hún vann á skrifstoíu bæjarfóget-
ans á Akureyri i nokkur ar. Árið
1941 giftist hún eftirlifandi manni
sinum Jónasi Hallgrimssyni. Þau
eignuðust þrjú börn. Guöny tók
þátt i félagsmálum. Starfaði i
Oddfellow-stúkunni Rebekku og i
kvenfélaginu Framtiðinni.
Steinþór Þórðarson.Hala lést ný-
lega. Hann fæddist 10. júni 1892 á
Hala i Suðursveit. Foreldrar hans
voru Anna Benediktsdóttir og
Þórður Steinsson. Bræður Stein-
þórs á Hala voru tveir, Þórbergur
rithöfundur og Benedikt bóndi á
Kálfafelli. Systir léstá fyrsta ári.
Steinþór tók mikinn þátt i félags-
málum. Arið 1911 stofnar Stein-
þór lestrarfélagið i Suðursveit og
ári siðar ungmennafélagið Visi.
Árið 1918 er hann kjörinn formað-
ur Búnaðarfélagsins einnig var
kjörinn i stjórn Kaupfélags Aust-
ur-Skaftfellinga við stofnun þess
og i stjórn Menningarfélags Aust-
ur-Skaftfellinga. 1 öllum þessum
félögum starlaði Steinþór um
langa tið. Steinþór gegndi for-
mennsku i Búnaöarsambandinu
til ársins 1976 eða nálæga i fjórð-
ung aldar og hafði þá íélagsíerill
hans staðið i samfleytt að
minnsta kosti 65 ár. Arið 1914
kvæntist hann eftirliíandi eigin-
konu sinni Steinunni Guömunds-
dóttur. Þau eignuöust tvö börn.
Arið 1915 tók Steinþor viö öllum
búsforráðum á Hala af fööur sin-
um. En árið 1945 hóf Torfi sonur
þeirra hjóna og kona hans búskap
á Hala i sambýli viö Steinþór og
Steinunni i Suðursveit.
minningarspjöld
Minningarkort Bustaðakirk ju
eru seld á eftirtöldum
stöðum: i versluninni Áskjöri,
Ásgarði 22, versluninni Austur-
borg, Búðargerði 10, Bókabúð
Fossvogs, Grimsbæ við Eista-
land, Garðs-Apóteki, og hjá Stellu
Gúðmundsdóttúr, sima 33675.
tOkynningar
Kvenfélag Hallgrimskirkju: Að-
alfundur félagsins verður haldinn
fimmtud. 5. febrúar i félagsheim-
ilinu kl. 20.30.
Félagsvist i Hallgrimskirkju
Spiluð verður félagsvist i félags-
heimilinu kl. 21 i kvöld (þriðjud)
til styrktar kirkjubyggingar.
Spilaðer annan hvern þriöjudag á
sama tima og sama staö.
Kvenfélag Langholtssóknar
Aðalfundur þriðjudaginn 3. febr.
kl. 20.30 i safnaðarheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf. Um-
ræður um ár fatlaðra 1981.
Kaffiveitingar.Stjórnin.
I
I
I
I
í
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
L
Hvað lannsl lolki um helgar-
dagskrá rfkisfjdlmíOlanna?
Siónvarpsleikrlt- |
Ið mjög lélegt i
ólafur Þorvaldssori/
Reykjavík:
Ég hlustaði á Böðvar Guð-
mundsson i Daglegu máli i gær
og þótti hann ágætur og sömu
sögu hef ég að segja um þáttinn
Daginn og veginn, sem ég hlust-
aði lika á. 1 sjónvarpinu sá ég
iþróttaþáttinn og fannst gaman
að leik Vikings og Lugi, en ann-
að þótti mér heldur lélegt. Nú,
ég hafði nokkuð gaman af sjón-
varpsieikritinu i gær og fannst
það alveg ágætt.
ólöf Guðmundsdóttir,
Reykjavik:
Mér fannst sjónvarpið i gær
alger hörmung. Leikritið þótti
mér svo leiðinlegt, að sjónvarp-
inu hlýtur að hafa verið borgað
fyrir að sýna það. A útvarp
hlustaði ég ekkert.
Dagný Steinsdóttir, I
Keflavik: |
Ég horfði á leikritið i sjón- *
varpinu i gær og fannst það I
mjög lélegt. A annað horfði ég I
ekki, enda sé ég sjónvarpið
sjaldan. Egnlustaði ekkert á út- I
varp i gær.
Bernharð Hjaltalin,
Isafirði:
Ég horfði á fréttirnar i gær og I
siðan iþróttaþáttinn, sem var I
svona þokkalegur, Leikritið
leist mér ekkert á svo ég slökkti I
nú bara á þvi. Teiknimyndin um I
goðin eftir fréttir finnst mér
leiðinleg, nenni vfirleitt ekki að I
horfa á hana,aftur á móti horfði I
ég alltaf á Tomma og Jenna. I
útvarpinu hlustaði ég aðeins á I
fréttir. I
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22
J
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Heimilistgki
Óska eftir að kaupa lítinn isskáp
ca. 1.50 á hæð. Einnig þurrkara.
Uppl. I sima 66090 og 72262 á
kvöldin.
Frystikista
410 litra, til sölu. Uppl. i sima
32691.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur.
titsala á kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Afgreiðsl-
an, Flókagötu 15, miðhæð er opin
kl. 4-7. Simi 18768.
Útsölur
v---------i-------------ý
Útsala hefst
mánudaginn 2. februar. Barnaföt,
úlpur, buxur, peysur, náttföt,
mikill afsláttur, ódýr herranær-
föt, bolir á 26 kr. og buxur siöar á
kr. 38. Falur, Austurveri,
Háaleitisbraut 68.
Vétrarvörur
Vetrarvörur.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga ki.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Skemmtanir
Einkasamkvæmi.
Tek að mér pianóleik i einkasam-
kvæmum. Baldur Kristjánsson
(Prince Fatsi. Nánari uppl. i
sima 20942.
(Kennsla
Enska, franska, þýska,
spænska, sænska o.fl. Talmál,
bréfáskriftir og þýðingar. Einka-
timar og smáhópar. Hraðritun á
erlendum málum. Málakennslan,
simi 26128. 1W
Sumarbústaðir '
Vantar þig sumarbústað
á lóöina þina? 1 afmælisgetraun
Visis er sumarbústaður frá
Húsasmiðjunni einn af vinning-
unum. ERTU ORÐINN
ÁSKRIFANDI? Ef ekki þá er
siminn 86611.
'J\
ti02..
Hreingerningar
Gólftepnahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. afsláttur á
fermetra i tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, simi 20888.
Hreingerningarþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér
hreingerningar á einkahúsnæði,
fyrirtækjum og stofnunum. Menn
með margra ára starfsreynsiu.
Uppl. i'sima 11595milli kl. 12 og 13
og e. kl. 19.
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og
gólfteppahreinsun á ibúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl.
með nýrri háþrýsti djúphreinsi-
vél. Þurrhreinsun fyrir ullarteppi
ef með þarf. Vanir og vandvirkir
menn. Upplýsingar hjá Bjarna i
sima 77035.
__________
Dýrahakl
Fiskabúr óskast keypt.
Vinsamlegast hringið i sima 38782
e. kl. 20.
Kettlingar fást og kettlingar
óskast.
Viö útvegum kettlingum góð
heimili. Komið og skoöið
kettlingabúrið.
Gullfiskabúðin, Aöalstræti 4,
Fischersundi, Talsimi 11757.
(Spákonur
Les i lófa og spil og spái i bolla.
Uppl. i sima 12574. Geymið
auglýsinguna.
Til byggii
Til sölu 2x4”, 1x6” og 1x5”
einnotað mótatimbur. Uppl. i
simum 14779 og 12879.
Þjónusta
Tveir hiisasmiðir
geta bætt við sig verkefnum, allt
kemur til greina. Uppl. i sima
'73713 og 72520.
Dyrasimaþjónusta
önnumsí uppsetningar og viðhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Múrverk — Flisalagnir —Steypur
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviðgerðir, steypur,
nýbyggingar. Skrifum á teikning-
ar. Múrarameistarinn. Simi
19672.
Tek að mér
að skrifa eftirmæli og afmælis-
greinar. Pantið timanlega. Helgi
Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi
36638.
Pipulagnir.
Viðhald og viðgerðir á hita- og
vatnslögnum og hreinlætistækj-
um. Danfosskranar settir á hita-
kerfi,stillum hitakerfiog lækkum
hitakostnað. Erum pipulagninga-
menn. Simar 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna.
Bilaþjónusta
Höfum opnað bilaþjónustu ,að
Borgartúni 29. Aðstaða til smá-
viðgerða, boddýviðgerða og
sprautunar. Höfum kerti, platin-
ur o.fl. Berg sf. Borgartúni 29,
simi 19620.
Efnalaugar
Efnalaugin Hjálp,
Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755.
Fljót og góð þjónusta.
Safnarinn
Kaupi gamla peningaseðla
(Landssjóður lslands, Islands
bankinn og Rikissjóður Islands).
Aðeins góð eintök. Tilboð sendist
augld. Visis, Si'ðumúla 8, merkt
„Staðgreitt 36598”.
Allt fyrir safnarann hjá Magna.
Til að auka fjölbreytnina fyrir
safnarann kaupi ég sel og skipti:
Frimerki, stimpluð og óstimpluð,
gömul póstsend umslög (frá 1960
og eldri), póstkort með/eða án
lrimerkja, einnig erlend kort ef
þau eru gömul. Prjónmerki
(léiagsmerki, 17. júni og önnur
slik). Peningaseðla og kórónu-
mynt, gömul isl. landakort.
Skömmtunarseðlar eru lika vin-
sælt söfnunarsvið. Innstungubæk-
ur og albiím fyrir frimerki i fjöl-
breyttu úrvali. Myntalbúm og
myntskápar fyrirliggjandi. Verð-
lis'ar og annað um írimerki og
mvntir i miklu úrvali. Hjá
Magna, Laugavegi 15, simi 23011.
Atvinnaíboði
Sölubörn óskast.
Vinsamlega hafið samband eftir
kl. 7 á kvöldin i sima 38223.
Stúlkuróskast
til afgreiðslustarfa i söluturna i
Reykjavik og Hafnarfirði. Þurfa
að geta byrjað semfyrst. Um
hlutastörf gæti verið að ræða.
Uppl. i sima 84372 milli k'l. 6 og 8 'i
dag.
Ritari.
Opinber stofnun óskar eítir ritara
fyrirhádegifimm daga vikunnar.
Góð vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg. Umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf merkt-
ar „Vélritun” sendist blaðinu fyr-
ir 6. febrúar næst komandi.
-------------^