Vísir


Vísir - 06.03.1981, Qupperneq 3

Vísir - 06.03.1981, Qupperneq 3
Föstudagur 6. mars, 198J Nýja potan illa rispuð: Vlðgertt ai næstunni i „Það er búist viö að viðgerð á Fauk þá möl og annað lauslegt þotunni fari fram mjög bráð- á vélina með þeim afleiðingum I lega og þá að öllum likindum i að ysta húðin á búknum varð _ Bandarikjunum” sagði Sveinn fyrir skemmdum á nokkrum g Sæmundsson blaðafulltrúi Flug- stöðum. Þarf að gera við þetta _ leiða i samtali við Visi i morgun. sem allra fyrst svo ekki komi | upp tæring á þeim stöðum sem _ Boeing 727-200 þota félagsins álhúðin skemmdist. Viðgerð | varð fyrir skemmdum þar sem verður kostnaðarsöm og er sú m hún stóð við flugskýli á Kefla- hlið málsins til athugunar hjá | vikurflugvelli i óveðrinu sem tryggingafélagi Flugleiða. ■ gekk yfir landið á dögunum. -SG.I kHHHM ------J ♦ ' \ \‘% \ '< 4 VlSIR 3 litsjónvarpstaekm árgerð 1981 verð aðeins kr. 8.600 VH1 Hluti flug- vélarvængs á land í „Klaufinní” Maður nokkur sem átti leið um „Klaufina” i Vestmannaeyjum á dögunum gekk þar fram á hlut sem talið er að sé úr væng flug- vélar. Hlutur þessi er 40x50 cm að stærð og að sögn Skúla Sigurðs- sonar hjá Loftferðaeftirlitinu hefur þeim ekki enn borist þessi hlutur til rannsóknar, en Skúli sagði að engin leið væri að segja til um úr hvaða vél eða hvernig vél hann væri að svo stöddu. Þá benti hann á að oft ræki hér á land hluti eins og þessi og gætu þeir verið komnir langt að. gk-- Skattskráin kemur I lok mánaðarins „Það er ekki útilokað að hægt verði að koma skattskránni út nú i lok þessa mánaðar”, sagði Ævar Isberg, vararikisskattastjóri, i samtali við blaðamann Visis i morgun. Aðspurður sagði Ævar að annir og veikindi hefðu valdið þvi hversu seint skattskráin væri á ferðinni að þessu sinni. „Vegna breytinganna á skatta- lögunum hefur lika tekið lengri tima að vinna úr þeim kærum sem borist hafa. Það er eðlilegt þegareitthvaðnýtterá ferðinni”, sagði Ævar. -P.M. Gasollunolkun landsmanna: 8% mlnnl l ár Vegna verulegrar minnkunar á gasoliuþörf landsmanna munu oliukaup i gegnum BNOC samn- inginn milli fslands og Bretlands aðeins verða um 140 þúsund tonn af gasoliu i stað 200 þúsund tonna sem áætlaðhafði veriðað kaupa á árunum 1980 og 1981. Nú mun vera búist við 225 tonna ársneyslu landsmanna af gasoliu en neyslan var áður um 270 þús- und tonn á ári hverju. Skeifan 2 sími 82944 Okkar bogar eru smelltir. Fást um land allt. -AS.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.