Vísir - 06.03.1981, Side 5

Vísir - 06.03.1981, Side 5
Föstudagur 6. mars, 1981 5 vísm Nýjar vlDsiar I róiiandi ískyggilega þykir nú halla i átt til verkfalla i Póllandi, eftir að einn helsti andófsmaður landsins var handtekinn fyrir stuttan tima. Jacek Kuron, leiðtogi „sjálfs- varnarnefnndarinnar (KOR)” og einn af aðalráðgjöfum „Eining- ar”, var hafður i haldi hjá lög- reglunni i gær i sex klukkustund- ir. Rikissaksóknari skýrði honum frá þvi, að i rannsókn væru nú kærur á hendur honum um áróður gegn rikinu og fleira, sem varðar allt að 8 ára fángelsi. Boeing-verksmiðjurnar hafa á- hyggjuraf þvi, að fyrirhugaður niðurskurður á útflutningsstyrkj- um úr rikissjóði muni koma bandariskum flugvélaiðnaði mjög illa, en flugvélaframleið- endum V-Evrópu vel. Thornton Wilson, forseti Bo- eing, sagði i gær, að ráðagerðir Reagans um 30% niðurskurð á fjárveitingu til útflutningsstyrkja mundu bæta samkeppnisaðstöðu Þrefið við flugræningja hefur staðið 5 daga Flugræningjarnir i pakistönsku farþegaflugvélinni á vellinum i Kabul i Afganistan hafa bæði vélina og 116 farþega enn á valdi sinu. Er þetta fimmti dagurinn. Samningaviðræður hafa gengið stirðlega, en flugræningjarnir, sem eru þrir, gera kröfu til þess, að 90 manns i fangelsum i Pakist- an verði látnir lausir. Zia-Ul-Haq, forseti Pakistan, hefur nú nafna- lista ræningjanna til athugunar. Eining, hin óháðu verkalýðs- samtök, hefur heitið þvi að veita KOR vernd, en KOR gegndi mik- ilvægu hlutverki við stofnun sam- takanna i fyrrasumar. Voru leið- togar Einingar kallaðir saman til skyndifundar i Varsjá i morgun til að fjalla um málið. Þar verður tekið til umræðu fyrra samkomulag samtakanna við Jaruselski forsætisráðherra, sem gert var fyrir fjórum vikum, um að halda frið á vinnumark- aðnum, ef yfirvöld væru þá einnig þeirra, sem standa að smiði „air- bus”. Segir hann, aö þessi niður- skurður komi einna verst við flugvélaiðnaðinn, þvi að fáar iðn- greinar séu eins háðar erlendum mörkuðum og flugvélafram- leiðslan. Spáir hann þvi, að Bo- eing muni tapa 500 milljónum dollara af þessum sökum á árinu 1982. Stjórn E1 Salvador hefur nú stigið fyrsta skrefið til undirbún- ings þvi, að almennar þingkosn- ingar verði haldnar i landinu á árinu 1982. Jose Napoleon Duarte, forseti samstjórnar borgara og herfor- ingja, hefur tilkynnt myndun sér- staks kjörráðs, sem skrá skal stjórnmálaflokka og endurnýja kjörskrána. Siðustu almennu kosningarnar i E1 Salvador voru 1977 og var þá kosinn forseti Carlos Humberto til friðs viö Einingu og banda- menn samtakanna. Pólsk stjórn er hinsvegar undir miklum þrýstingi frá Kreml- stjórninni um að taka upp strang- ari afstöðu til andófsmanna og verkalýðsbaráttunnar. Flugræningi krefst 3ja mílljóna Flugræningi með grimu fyrir andliti og handtösku fulla af sprengiefni i hendi hefur á valdi sinu eina farþegaflugvél á Los Angeles-flugvelli og einn gisl, 35 ára gamla konu. Krefst hann þriggja milljón dollara lausnargjalds, en ella muni hann sprengja sig, gislinn og flugvélina i loft upp. Vélin var á leið i innanlands- flug, þegar maðurinn steig um borð i gær. Hann hefur siðan sleppt sjö gislum, en heldur eftir flugfreyjunni. Siðan hefur staðið i málþófi og stappi, og þegar siðar fréttist i morgun, gekk hvorki né rak i samingaviðræðunum. Romero, hershöfðingi, en honum var bylt frá völdum i október 1979. Kjörráðið er skipað tveim lög- fræðingum og einum verkfræð- ingi. Stjórnvöld vonast til þess að fréttin um fyrirhugaðar kosning- ar á næsta ári muni draga úr mestu ofbeldishryðjunni i land- inu, en hún hefur kostað 15 þús- und manns lifið á siðustu 14 mán- uðum. Boeing kvlðir framtiðinni án útflulnlngsstyrkla Kosningar í El Saivador 1982? Mællr með simahlerun Breskur dómari, skipaður til þess að fjalla um simahleranir, lýsti þvi yfir i vikunni, aö þær væru nauðsynlegt ráð i baráttu við hryðjuverk, njósnir og glæpi. Eftir niu mánaða rannsókn vegna greinar, sem hið vinstri- sinnaða blað „New Statesman” birti á sinum tima, en þar var því haldiö fram, að lögreglan gæti hlerað 1000 simalfnur I einu, skilaði Diplock lávarður og dómari skýrslu. Sagði hann, að valdumboð yfir- valdsins til þess að hlera simtöl og opna póstsendingar innifæli I se'r brot á einkalifinu, sem almenningur liti tortryggn- isaugum og hefði vanþóknun á. — En hann kvaðst sannfærður um, að serstaklega væru simhleranir árangursrikt ráð fyrir þá aöila, sem ábyrgð bera á þvi að halda uppi lögum og reglum og gæta öryggis rikis og alþjóðar. Qantas gelur byriað flug að nýju Starfslið ástralska flugfélags- ins, Qantas, samþykkti i morgun að snúa aftur til starfa, en þriggja vikna verkfall þess kostaöi félag- ið 20 milljónir dollara og raskaði ferðaáætlunum þúsunda manna, heima fyrir og erlendis. Að samkomulagi varð að setja á laggirnar nefnd skipaða fulltrú- um stéttarfélaganna, sem hlut eiga að máli, og flugfélagsins til þess að finna nýtt skipulag á vinnudeilum. Er það meö tilliti til þess að kveöa niður skæruverk- föll. Tvö stéttarfélög eiga þó ekki hlut að þessum viðræðum, sem nú hefjast, vegna þess að ekki náðist samkomulag um, aö Qantas hætti að nota verkfallsbrjóta i framtið- arárekstrum. Innan þessara sið- ustu félaga eru þeir starfsmenn, sem afgreiða vélar Qantas um bensin, og oliuafgreiðslumenn, sem sinna þörfum Sydney-flug- vallar. Hafa þeir tekið fyrir bensinafgreiöslu þangað, en á flugvellinum eru til birgðir til tiu daga. Kjörgaröí — Laugavegi 59, — Sími 16975 Smið|uvegi 6, — Kópavogi — Simi 44544 Frá Júgóslavíu Pinnastó/ar og borð kringlótt, dökk og Ijós fura Mjög hagstætt verð Verið veikomin

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.