Vísir - 06.03.1981, Qupperneq 7
Föstudagur 6. mars, 1981
VtSLR
„Hann er eins 09
sagði „pisinn” í Niarðvík um „risann” i val
óbægur krakki”
„Betra liöift vann i þetta sinn,
og ég held að flestir séu sammála
þvi”, sagði Jónas Jóhannesson,
„risinn” i Njarðvikurliðinu, eftir
leikinn i gærkvjjldi.
Þú hefur lengst af verið sá
rta
Fyrirliði Valsmanna, Torfi Magnússon, hampar bikarnum eftir að hann hefur tekið viö honum úr hendi Gisla Halldórsonar, fyrrum for-
seta ISt, eftir leikinn í gærkvöldi. Visismynd Friðþjófur.
Pétur var eins og vind-
mylla í vðrn valsmanna
- þegar geir Iðgðu fslandsmeistara Hlarðvlkur að velli I bikar-
úrsliialelknum I kðrluknallleik I gærkvðldl
„Viö erum langbestir og þetta
er besta körfuknattleikslið. sem
fram hefur komið á tslandi”,
sagði borubrattur og kokhraustur
formaöur körfuknattleiksdeildar
Vals, Halldór „Henson” Einars-
son, i gærkvöidi. Hann sagöi þetta
að visu ekki fyrr en cftir úrslita-
leikinn I bikarkeppni KKt á milli
Vals og Njarðvikur — en þá lá á
hreinu að Valsmenn voru orönir
bikarmeistarar.
Valsmenn áttu sigurinn fylli-
lega skilið i þessum leik. Þeir
voru allan timann sá aðilinn á
vellinum, sem maður hafði á til-
finningunni, að ekki gæti borið
lægri hlut. Að sjálfsögðu saumuðu
Njarðvikingarnir vel að þeim —
BallaffuPj
til South- j
ampton j
' Alan Ball. fyrrum landsliös-J
| fyrirliöi Englands, scm lét af |
1 störfum scm framkvæmdastjóri i
' Blackpool á þriðjudaginn, hefur'
| að nýju gerst leikmaöur meö|
1 Southampton og mun hann leika ■
I meö Dýrlingunum gcgn •
| Manchester United á morgun. |
I — „Ball er maðurinn, sem getur I
| veitt okkur þann styrk, aö við|
. tryggjum okkur sæti i UEFA- •
I bikarkeppninni næsta keppnis-'
I timabil”, sagði Lawrie|
! McMcnemy, framkvæmdastjóri.
I Southampton. I
L__________________rJL°!_ J
sérstaklega i siðari hálfleiknum
— en þeir náðu samt aldrei að
jafna og sá möguleiki virtist
heldur aldrei vera fyrir hendi.
Rikharður skoraði á rétt-
um tíma.
Staðan i hálfleik var 41:33 Val i
vil, en á 3 minútum i siðari hálf-
leik minnkaði Njarðvik i 43:41.
Munurinn eftir það var frá 1 stigi
upp i 11. Þegar Njarðvikingar
byrjuðu að „pressa” sem mest,
tók Rikharður Hrafnkelsson til
sinna ráða, en hann skoraði mörg
mikilvæg stig á dýrmætum
augnablikum.
Þegar rétt minúta var eftir, var
staðan 84:80, en góðar körfur frá
þeim Torfa Magnússyni og Jóni
Jan-Einar flas
til Foresl
Evrópumeistarar Nottingham
Forest keyptu i gærkvöldi Norska
varnarleikmanninn Jan-Einar
Aas frá Bayern Munchen i Vest-
ur-Þýskalandi á liðlega 150 þús-
und sterlingspund. Jan-Einar
Aas, hefur verið hjá Bayern I
rúmt eitt ár og staðiö sig þar með
miklum ágætum... -klp-
KA mætir HK
að varmá
AkureyrarliðiðKA leikur tvo þýð-
ingarmikla leiki sunnanlands um
helgina i 2. deildarkeppninni i
handknattleik. KA mætir HK að
Varmá i kvöld kl. 21.00 og á
morgun leikur KA gegn Tý i Eyj-
um.
Steingrimssyni gerðu þá út um
leikinn — lokatölurnar urðu 90:84
Valsmönnum i vil.
Sá leikmaður, sem Valsmenn
geta mest þakkað þennan sigur
var Pétur Guðmundsson. Hann
með sinar löngu handleggi var
eins og vindmilla i vörninni og
áttu Njarðvikingar i miklu basli
með að komast fram hjá honum. 1
sókninni skoraði hann sjálfur 20
stig, en sendingarnar, sem hann
gaf á félaga sina og hvernig hann
lék þá uppi var oft hreint stór-
kostlegt að sjá.
Rikharður með sin 18 stig var
einnig mjög góður, svo og Torfi
Magnússon, sem skoraði 19 stig
og Brad Miley, sem að þessu sinni
sá um að gera 13 stig.
Danny byrjaði of seint að
skjóta.
Danny Shouse skoraði ekki
nema 10 stig i fyrri hálfleiknum,
en reyndi þá svo og langt af i siö-
ari hálfleiknum að leika félaga
sina uppi. Þegar það dæmi gekk
ekki upp, tók hann sjálfur við að
skjóta og skora. Skoraði hann þá
33 stig, eða 43 stig i allt i leiknum.
Gunnar Þorvarðarson var og
drjúgur — skoraði 11 stig. Guö-
steinn Ingimarsson skoraði litiö
en lék vörnina vel. „Tröllið!’ i
Njarövikurliðinu, Jónas Jó-
hannesson, fékk litiö að athafna
sig i sókninni fyrir Pétri, sem
hann rétt nær i axlir, enda skoraði
hann ekki nema 5 stig. Sá sem
hvað mest kom á óvart i liðinu,
var Arni Lárusson, sem sá um að
gera 12 stig og hélt spilinu oft vel
gangandi.
Dómarar voru þeir Jón Otti og
Sigurður Valur og dæmdu þeir
leikinn vel.... —klp—
Erflðlr
Engu félagi tókst að koma i veg
fyrir að KR færi með fullt hús og
tslandsmeistaratitilinn að auki úr
keppninni i 1. flokki i körfuknatt-
leik karla i vetur. Siðasti leikur-
inn þar var leikinn i gærkvöldi, og
sigruðu þá „gamlingjarnir” I KR;
Einar Bollason, Kolbeinn
Pálsson, Gunnar Gunnarsson,
Kristinn Stefánsson og þeirra
„hjálparhella”, unglingalið ÍR i
fjörugum leik. Var það i 16. sinn á
17 árum sem KR veröur tslands-
meistari i þessum flokki.....
— klp.
UMSJÓNt L.
Pálsaon og Sfgmudv ó.
Steinarsson
stærsti I úrvalsdeildinni, hvernig
finnst þér nú að fá Pétur, sem er
cnn stærri en þú, á móti þér?
„Hann er eins og óþekkur
krakki. sem erfitt er aö eiga viö.
En þaö er gaman að fá einn svona
stóran á móti sér, þótt ekki sé
nema til að lita upp til hans”.
Byrjaöi kannski of
seint aö skjóta ......
„Ef þeir hefðu ekki haft Pétur,
þá hefðum viö unnið þá”, sagði
Danny Shouse. „Pétur er mjög
góður leikmaður, og hefur líka
hæöina. Eg reyndi að spila
strákana sem mest upp, en það
gekk ekki nógu vel. Þá varö ég að
byrja að skjóta og það má vera að
ég hafi byrjað of seint á þvi I
leiknum’ ...... — klp.
Þetta var sigur
liðsheildarinnar........
Hilmar Hafsteinssonar, lið-
stjóri og þjálfari Valsmanna og
áður þjálfari Njarðvikinga, vann
loks i gærkvöldi sinn fyrsta titii I
meistaraflokki i körfuknattleik
frá þvi að hann fór að þjálfa en
það var áriö 1972.
„Ég er aö sjálfsögðu ánægður
meö það og þennan sigur i kvöld”,
sagði hann eftir leikinn. „Þetta
var -sigur liðsheildarinnar, þótt
svo að þeir Ríkharður Brad og
Pétur hafi hafi verið mest áber-
andi”.
Danny er alltaf erfiður.........
„Þetta var góður leikur tveggja
góðra liða”, sagði Brad Miley.
„Svona eiga allir úrslitaleikir að
vera, en ég held aö betra liöið hafi
sigraö I þetta sinn. Danny er
alltaf erfiður, og það er enginn
maður sem stöðvar hann, ef hann
ætlar sér aö skjóta og skora. En
Pétur gerði útslagið i jiessum leik
— þetta heföi veriö mjög erfitt án
hans. Hann spilar körfubolta eins
og á að spila hann”..... — klp.
„Komum
kannskl
aftur
„fcg veit ekki enn hvað ég
geri, cn það má vel vera að ég
komi hingað aftur og leiki
næsta vetur”, sagði Danny
Shouse eftir leikinn í gær-
kvöldi. „Mér og fjölskyldu
minni hefur liöiö vel hér á
tslandi, og það er meira virði
en allt annaö”.
„Sem stendur veit ég ekki
hvaöég geri, en mig langar að
koma aftur til tslands og leika
heilan vetur með Val. Ég veit
þá að hverju ég geng”, sagði
Brad Miley, er við spurðum
hann aö þvi sama og Danny....
eða hvort hann kæmi aftur til
Islands til að leika körfuknatt-
*eik... " -klp-
DANNY SHOUSÉ