Vísir - 06.03.1981, Page 10

Vísir - 06.03.1981, Page 10
10 stjörnuspá Hrúturinn. 21. mars-20. aprll: Það veröur þér til góöa að þeir L kringum þig sjá hlutina í ööru ljósi. Nautið, 21. april-21. mai: Simhringing snemma morguns gerir þig nokkuö uppstökkan. Kvöldiö veröur á- nægjulegt i vinahópi. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þú skalt ekki hafa svona miklar áhyggjur af frama þinum, þvi að þú færð uppreisn æru. Krabbin n. 22. júni-22. júli: Mismunandi skoðanir þinar og vina þinna þarfnast umræðu, annars gætu orðið ill- indi. I.jónið, 24. júli-23. agúst: Þú lendir trúlega i útistöðum við yfir- mann þinn i dag en það verður allt i lagi á morgun. Meyjan, 24. ágúst-2:t. sept: Með þvi að eyða deginum með fjölskyld- unni veröur hann mjög ánægjulegur. Vogin. 24. sept.-22. nóv: 1 dag er upplagt tækifæri fyrir þig að bjóða til samkvæmis og trúlega koma fleiri en þú áttir von á. Þú veröur óvenju afkastamikill I dag. Þú verður samt aö hafa hugfast aö ofreyna þig ekki. Bogm aðurinn, 211. nóv.-21. Fleirien ein persóna munu sennilega falla þér vel i geð i dag. Vandaöu valið vel. Steingeitin, 22. <ies.-20. jan: Þægileg tónlist mun veita þér afslöppun sem þér er alveg nauösynleg. Valnsberinn. 21- jan.-l». feb: Slepptu öllum skemmtunum I kvöld, þvi aö þú hefur skemmt þér helst til mikið aö undanförnu. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þótt þú sért eitthvað niðurdreginn i dag skaltu lita á björtu hliðar lifsins. VÍSIR Föstudagur 6. mars, 1981 sparkaöi af öllum krafti I Hiébaröarnir stukku grenjandi frá —eldinum... - COPYRIGHT © 1955 EDGAR RICE BURROUGHS! IN? AJI Rights Resífvcd fljótlega logaði allt í óeiröum þar sem hlébaröarnir ? reyndu aö flýja eldinn. T/.RZAN ® Trademark TARZAN Owned by Edgar Rice Burroughs. Inc and Used by Permission Gjafa búð. Kn við þurfum ekkert aö kaupa fýrir ibúðina, hr. Þaö er ekki fyrir ibúöina, Desmond. Komduégætla aösýna Einmitt. Það viljum viö að hann reyni...^

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.