Vísir - 06.03.1981, Síða 13
Föstudagur 6. mars, 1981
'W v'.v^ V»/
VtSLR
„Eg vísa öllum
ásökunum á hug”
segir stefán Einarsson lögreglumaður á ðlafsflrði,sem
hefur verið sellur af um slundarsakir meðan ásakanir
bæjarfógelans á hendur honum eru kannaðar
„Ég visa öllum þessum ásök-
unum á bug og hef undir hönd-
um ýmis gögn sem sýna að þær
eru ekki réttar" sagöi Stelan
Einarsson lögregluþjónn á
Ólafslirði er við náöum i hann i
gær varðandi ásakanir Bæjarfó-
getans Barða Þórhallssonar.
Stefán hefur verið leystur frá
störfum á meðan þær ásakanir
eru kannaðar, en þær eru meöal
annars þær að auk vanrækslu i
starfi hafi Stefán unniö undir á-
hrifum áfengis og fleira i þeim
dúr.
„Hann segist m.a. hafa gefið
mér aðvörun eða tiltal vegna
þess að ég hafi látið hjá liða að
koma þvi i kring aö ákveðinn
ökumaður var læröur i blóð-
rannsðkn. Staðreyndin i þvi
máli er hinsvegar sú að ég fann
aldrei þann mann og hafði ekki
leyfi frá Barða að leita hans á
heimili hans. Þetta er allt i
þessum dúr, allar þessar ásak-
anir”.
”Ég hef i höndunum bréf
rikissaksóknara varðandi þetta
mál þar sem segir að ekki sé á-
stæða til frekari rannsðknar.
Barði ásakar mig hinsvegar um
vanrækslu i starfi vegna þessa
máls”.
— Nú segir fólk á Ólafsfirði að
lyktir þessa máls geti ekki oröið
á annan veg en aö annaöhvor
ykkar viki úr starfi?
„Hann á marga góöa kosti og
þetta mál er sennilega tilkomið
vegna ósamlyndis, hann vill
hafa einhver tök á þessu starfi
sem fyrirrennari hans geröi
ekki kröfur til. Þaö liggur i hlut-
arins eðli að annarhvor okkar
fer, ég get ekki unniö með hon-
um”.
— Stefánsagöiað öll hans mál
væru i höndum sins lögfræöings
og væru þar á meðal ýmsar
skýrslur og vitnisburöir sem
sönnuðu sinn málstaö.
gk-.
Hvernig er að vera piparsveinn:
,,Hjónabandið j
er löggilding j
eigingiminnar”j
Rætt við þrjá piparsveina
■ ■■ ■■ wm mm ■■■■■■ mm mmmmwmmm mm wmwmmmmm mmwm m ■■ tm mm mm ■■■■■■■■■■ Ji
Halldór
Btöndal
i Helgar-
viðtatinu
Hittust ChurchiU og
Hitler á leynifundi?
Henry
Kfssinger
laumu-
kommi?
Þrumugrúppan Rock Pile i Helgarpoppi
Lattu ekki blekkjast
á malbikinu
Húgsaðu tíl
þjóðveganna
Wartburg er eins
og byggður fyrir
islenska
vegakerfið
Canoti
Sértilboð
Eigum nokkur
MICROFILMU-LESTÆKI
(Standard Fich-stærð)
Og verðið Kr. 2.960
Heppileg fyrir varahlutaverslanir
og alla aðra, sem nota þessa tækni
□hrifuélín hf
Suðurlandsbraut 12.
Sími 85277 — 85275
Ekki íengur minnstur
en alltaf
odýrastur
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560
EFLUM FRAMFARIR
FATLAÐRA
Giroreikningur 50-600-1