Vísir - 06.03.1981, Side 17

Vísir - 06.03.1981, Side 17
Föstudagur 6. mars, 1981 VÍSIR 17 011 sólarmerki voru á þann veg i siðustu viku að lagið „Starting Over” væri að hverfa út af Reykjavikur- listanumenda hafðiþað þá i allmargar vikur verið að siga æ neðar á listann. En viti menn! Allt i einu svippa unglingarnir i Þróttheimum þessu lagi aftur beint á toppinn, en þar hafði það verið fyrstu vikurnar i janúar. Svona er margt skrýtið i kýrhausnum. Tvo ný lög eru á listanum reykviska, „I Surrender” með Rainbow og ,,Do You Feel My Love?” með Eddy Grant, annað lagið af ætt bárujárnsrokksins og hitt blanda af raggei og diskói. Engin breyting er á toppsætum hinna listanna, en fjögur ný lög á Lundúna- listanum, þar á meðal minningarlag um John Lennon i flutningi Roxy Music. Lögin fjögur eru af ólikum toga, aðeins eitt þeirra diskólag (nr. 9-) og eina lagið á Lundúnalistanum sem hægt er að kenna við diskólist. Það heföi einhverntima þótt saga i sveita- sima. ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK 1. (9) STARTING OVER....................John Lennon 2. (1) IMAGINE ...................John Lennon 2. (2) CAN'T FAKE THE FELLING....Ceraldine Hunt 4. (5) EVERY VVOMEN IN THE WORLD....Air Supply 5. (4) WOMEN............................John Lennon (i. (3) CELEBRATION............Kool&TheGang 7. (6) 9TO 5............................Dollv Parton 8. ( -) I SURRENDER........ .........Rainbow 9. ( -) DOYOU FELLMY LOVE?.........EddyGrant 10. (8) TO CUT A LONG STORY SHORT ... Spandau Ballet 1. (1) SHADDUP YOU FACE...........Joe Dolcc 2. ( 2) VIENNA.....................Ultravox 3. ( 4) I SURRENDER................Rainbow 4. ( 3) WOMEN...................John Lennon 5. (15) ST. VALENTINE’S DAY MASSACRE...... ....................Girlschool/Motorhead 6. (21) JEALOUSGUY...............RoxyMusic 7. ( 7) RETURN OF THE LAS PALMAS 7.Madness 8. (14) DO THE HUCKLEBUCK......Coast To Coast 9. (23) SOUTHERN FREEEZ..............Freeez 10. ( 8) OLDEST SWINGER IN TOWN.Fred Wedlock 1. ( l)I LOVE A RAINY NIGHT.....EddieRabbitt 2. ( 2) 9 TO 5....................Dolly Parton 3. ( 3) WOMEN....................John Lennon 4. ( 5) KEEP ON LOVING YOU....REO Speedwagon 5. ( 6) THE BESTOF TIMES ...............Styx (i. ( 4) CELEBRATION..........Kool&TheGang 7. (11) CRYING...................Don McLean 8. ( 8) GIVINGITUPFOR YOURLOVE............. .......................Delbert McClinton 9. (10) THE WINNER TAKES IT ALL........Abba 10. (14) HELLOAGAIN..............Neil Diamond John og Yoko— „Starting Over" aftur á topp Reykjavikurlistans. Algolt og aivonl 8r Htiand (ih-uiuiup Banúarlkln (LP-piötur) 1. ( 1) Hi Infidelity.REO Speedwagon 2. ( 2) Double Fantasy....JohnogYoko 3. ( 3) The Jazz Singer...Neil Diamond 4. ( 4) Paradise Theater..........Styx 5. ( 5) Zenyatta Mondatta.......Police 6. ( 6) Crimes Of Passion .... Pat Benatar 7. ( 7) Aoutoamerican..........Blondie 8. ( 8) Greatest Hits.....Kenny Rogers 9. ( 9) Back In Black..........AC/DC 10. (11) Celebrate......Kool & The Gang 1. ( l) FaceValue............. Phil Collins 2. ( 2) Double Fantasy.....Johnog Yoko 3. ( 4) Difficult To Cure.....Rainbow 4. ( 5) Vienna................Ultravox 5. ( 3) Moving Pictures...........Rush 6. (11) The Jazz Singer....Neil Diamond 7. ( 6) King Of The Wild Frontier...... ...................Adam & Ants 8. ( 7) Dance Craxe...............Ýmsir 9. ( -) Stray Cats............Stray Cats 10. (19) Making Movies........Dire Straits David Bowie —safn kunnustu laga hans i fremstu röð hér heima. Það hefur löngum þótt nokkurt keppikefli i lifinu að geta þrætt hinn vandfundna meöalveg. En við íslend- ingar erum f jarska fundvisir enda flestir komnir af ætt Leifs heppna, sem fann sjálfa Ameriku hér um árið. I Amerikunni hafa menn hins vegar enn ekki fundið meðalveginn þvi sá heppni ilengdist ekki á vestur- slóðum innan um eirrauða villimennina. Og gullni meðalvegurinn kom aldrei i leitirnar fyrir westan. Þar er allt annað hvort metið algott ellegar alvont. Um daginn rakst ég á grein i timariti þar sem fóW— fréttum siðasta árs var undið uppi hönk og ýmist metið sem „hits” eða „flops”. Margtaf þessu liði hafði staðið sig misvel á skjánum verið mistækt á listasviðinu eða misstigið sig i pólitikinni. Af þeim sem „hittu” á siðasta ári i Bandarikjunum má nefna sjónvarps- stjörnuna Larry Hagman i hlutverki J.R.,tónlistar- mennina Michael Jackson, Bob Seger, Diönu Ross og hljómsveitina The Cars, kvikmyndirnar „The Empire Strikes Back”, „Airplane!” og „Blue Lagoon”, svo og allar hryllingsmyndir yfir höfuð. Loks má nefna Pablo Picasso, sem sjö árum eftir dauða sinn telst loks „hit” i Ameriku. Af „floppurum” skal fyrst nefna Jimmy Carter fyrrum forseta, þá Paul McCartney, Paul Simon, Muhammad Ali, kvikmyndaleikarana A1 Pacino og Farrah Fawcett og kántrikarlinn Willie Nelson fyrir kvikmyndina „Honeysuckle Rose”. Lesendur mega gjarnan meta i huganum hvaða Islendingar hefðu orðið gjaldgengir i hópana tvo. Krókur læknir slær um sig þessa vikuna og enda- sendist uppi annað sæti Visislistans, en Gúmbeiið er það fyrir ofan. Nolanssystur eru skráðar fyrir eina nýliðanum og þær eru boðnar velkomnar i hóp annarra stórmenna. Kenny Itogers — „Greatest Hits” i áttunda sæti bandariska listans. Phil Collins — sólóplata hans hittir i mark. VINSÆLDALISTI ísland (LP-plötur) 1. ( 1) Land Of Gold.. Goombay Dance Band 2. ( 7) Greatest Hits.........Dr Hook 3. ( 2) Double Fantasy..JohnogYoko 4. (14) Making Waves...........Nol.ans 5. ( 5) BestOf Bowie.....David Bowie 6. ( 3) Chart Explosion.........Ýmsir 7. ( 9) Sandinista..............Clash 8. ( 4) Son Of Jamaica............... ............Goombay Dance Band 9. (10) The River....Bruce Springsteen 10. ( 6) Lady.............Kenny Rogers

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.