Vísir - 06.03.1981, Page 18

Vísir - 06.03.1981, Page 18
18 Föstudagur 6. mars, 1981 VÍSIR mannllí Iþróttafólkiö lét sig ekki vanta. „The Beautv and thc Beast” Giímuball í HoUywood Skemmtistaðurinn Hollywood hélt upp á þriggja ára afmæli sitt á Öskudag með pompi og pragt. Það sem einna helst bar til tiðinda á fagnaði þessum var, að gestum var gert skylt að mæta í girímubúningi og var þvi aUmsjóíi': Sveinn Gufijónsson tekið með fögnuði enda alltaf skemmtilegt að breyta út af vananum. Menn mættu til leiks í hin- um furðulegustu „múnderingum" og kenndi þar ýmissa grasa eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Ijósmyndari Vísis, Friðþjófur Helgason tók i Hollywood á miðviku- dagskvöldið. Fjórmenningarnir sem stóöu uppi eftir 25 tima dans. Pétur, Arnar, Bergtind og Sigurjóna. Mynd: V.E. Dönsuðu í samfellt 25 klukkustundir Fjögur Akureyrsk ungmcnni höföu þaöaf aö dansa slanslaust diskódans i 25 tinia um fyrri helgi, en þpö er nVtt Islandsmet i þessari grein. Þaö voru rúmlega 80 ungíing- ar, sem hófu dansinn kl. 10 laugardagsmorguninn. Héldu flcstir út fram á nóttina, en þá fór að heltast úr lestinni. Kl. 9 á sunnudagsmorguninn voru 10 eftir á dansgólfinu, en kl. 11 hafði þeim fækkaö í 4. Þá varö samkomulag um að hætta. en dómnefndin úrskuröaði Sigur- jónu Frimann sigurvegara. í 2. sæti varö Pétur Pétursson, Berglind Uafnsdóttir varö 3. og Arnar Valgcirsson varð 4. Kngar „pásur” voru leyföar, cn þátttakendum gefinn kostur á aö „létta á sér” á snyrting- unni, en timinn sem iþaðfór var drcginn frá. Lögð var áhersla á hreint loft og rcykingar þvi ekki leyföar i salnum. Dansgólfiö var troöfullt þegar mest var. (Vísismynd:GS) Jass á Sögu Talsverö gróska hefur veriö i jasslifinu hér á iandi i vetur þótt aldrei sé of mikið aö gert. „Big band ’81” efndi til Jazzleika i Lækjarhvammi á Hótel Sögu á mánudagskvöldið og þóttu tón- leikarnir takast meö ágætum, en auk „Big bandsins” komu þar fram „Trad kompaniiö”, „Básúnukvartettinn” og Trió Kristjáns Magnússonar, sem kynnirinn Ólafur Stephensen kallaöi „Tríó Sölufélags Garö- yrkjumanna”. Þá djömmuöu nokkrir jassleikarar siöasta klukkutimann eins og titt er á jasstónleikum. Ljósmyndari Vis- is Emil Þór Sigurðsson leit inn á Jazzieikana og tók þar meöfylgj- andi myndir. Þrir félaganna úr „Trad kompaniinu”.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.