Vísir - 06.03.1981, Page 22
22
vtsm
Föstudagur 6. mars, 1981
r
bridge
Island var heppiö aö græöa
á eftirfarandi spili frá leiknum
viö S-Afriku á Olymplumótinu
i Valkenburg.
Suöur gefur / allir á hættu.
Noröur
* AG10543
V 102
4 85
1 j----------------
I jísviösljósmii
I r
.J
I
I
*A62
Vestnr
A 862
'V 4
« G106432
. 974
Austur
A 9
V AKG873
4 AD
4 • KD53
SuCrir
* KD7
V K965
4 K97
* G108
1 opna salnum sátu n-s Guö-
laugur og Orn, en a-v Wade og
Driver:
Suöur Vestur NoröurAustur
1H pass ÍS pass
ÍG pass 3S pass
3G pass pass pass
Agæt sögn hjá Erni og þótt
vestur hitti á lauf út, þá var
engin leiö aö tapa spilinu.
1 lokaöa salnum sátu n-s
Ettlinger og Brock, en a-v
Helgi S. og Helgi J.:
Suöur Vestur NoröurAustur
pass pass 2T 4H
pass pass pass
Þaö eina góöa viö þetta spil
var, aö þaö var ekki doblaö.
Hins vegar er óskiljanlegt aö
suöur skuli ekki dobla. Helgi
slapp meö 300 og Island
græddi 7 impa, I staö þess aö
tapa 5.
íí
! i
!f
! i
!i
*
i
i
i
I
I
I
I
I
I i
1
il
! í
! i
!!
Jasslnn
- segir Krlstjðn
„Þaö er erfitt ab skilgreina
jassinn, sem viö spilum, en ætli
hann myndi ekki helst flokkast
undir svona létt „modern
swing” sagöi Kristján Magnús-
son, ljósmyndari og jassisti, I
samtali viö Vlsi, en um tveggja
ára skelö hefur hann spilaö 1
jasshljómsveitinni Tradkomp-
anliö.
„Þetta er eiginlega eins og
saumaklúbbur,” sagöi Krlstján
um Tradkompanflö, „viö hitt-
umst einu Binni I viku og tökum
létta sveifiu. Viö erum allir á-
hugamenn um jass og erum
yfirleitt sjö aö tölu f bandlnu.”
Kristján ætti aö vera mörgum
aö góöu kunnur. Hann spilaöi
hér í „dcntiö” meö KK sextettn-
um um tiu ára skeiö og þar áöur
spilaöi hann meö Birni R, á
Borginni og aö sögn byrjaöi
hann sinn feril sem tónlistar-
maöur einmitt meö Birni. Eftir
veru sina I KK fór hann aftur aö
spila á Borginni mcö Birni R„
en i allt starfaöi hann viö spila-
mennsku i 17 ár. Þá sneri Krist-
ján sér aö ljósmynduninni og
var meöal annars ljósmyndari
hér á Visi. Fyrir tveimur árum
tók hann svo aö nýju aö spila i
hljómsveit, eins og áöur sagöi,
„þvi maöur losnar aldrei viö
þessa bakteriu hafi maöur eínu
sinni fengiö hana”. segir Krist-
ján.
— Er jassinn á uppleiö núna,
helduröu?
„A uppleiö? Alveg tvimæla-
laust og meö þessu áframhaldi
ætti aö vera hægt aö drepa hann
á uppleið
Magnússon jassisti
Krlstján Magnússon, Ijósmynd- I
ari og jassisti. I
úr þeim dróma, sem hann hefur |
veriö f undanfarin ár, sem I j
raun er furöulegt meö svo góöa l
músik”. |
— Nú spilar þú lika I jasstrlói, i
er þaö ekki? •
„Jú, viö erum þarna Sveinn .
óli Jónsson, sem ber trommur, !
Friörik Theódórsson á bassan- !
um og ég viö pianóiö. Reyndar |
spilum viö aliir lika i Trad- |
kompaniinu. Þetta trió varö til j
þannig, aö viö vorum beðnir aö ■
-spila á Listahátiö I sumar og j
siöan höfum viö spilaö saman j
svona af og tii.”
Þvi er hér viö aö bæta, aö áö- J
urnefnt trió mun koma fram á J
Kjarvalsstöðum um miöjan dag J
á laugardag I tengslum viö ljós- I
myndasýningu þeirra Finns I
Fróöasonar og Emils Þ. Sig- f
urössonar, sem þar er og lýkur I
um helgina. j
— KÞ. j
.J
Leikhús
Þjóöleikhúsiö: Ballettklukkan 20.
Leikfélag Reykjavikur: Rommi
klukkan 20.30.
Alþýöuleikhúsiö: Stjórnleysing-
inn klukkan 20.30.
Leiklistarsviö Fjölbrautaskólans
i Breiöholti: 7 stelpur sýnt I
Breiöholtsskóla klukkan 20.30.
Myndlist *
Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir
sýnir listvefnaö, keramik og
kirkjumuni. Opiö 9-18 virka daga
og 9-14 um helgar.
Asgrlmssafn: Safniö er opiö
sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30-16.00. Skóla-
sýning.
Listasafn Alþýöu: Opiö virka
daga frá 14 til 18, sunnudaga 14 til
22.
Norræna húsiö: Gunnar R.
Bjarnason sýnir I kjallara.
Höggmy ndasafn Asmundar
Sveinssonar: Opiö þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30-16.00.
Arbæjarsafn: Safniö er opiö sam-
kvæmt umtali. Upplýsingar i
sima 84412 kl. 9-10 á morgnana.
Listasafn Islands: Safniö sýnir is-
lensk verk sem þaö á, og m.a. er
einn salur helgaöur meistara
Kjarval. Safniö er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13.30-16.
Kjarvalsstaöir: Kjarvalssalur:
Úr fórum Grethe og Ragnars Ás-
geirssonar. Vestursalur: Ljós-
myndasýning Emils Þ. Sigurðs-
sonar og Finns Fróöasonar.
Djiipiö: Karl Júlítisson sýnir 13
skúlptúra.
Listasafn Einars Jónssonar:
Safnið opiö klukkan 13.30 til 16 á
sunnudögum og miövikudögum.
1. Bb6! Dxb6
2. Rxh6+ Kh8
(Ef 2... gxh6 3. Dxf7+ Kh8 4.
Dg8 mát.)
3. Rxf7+ Kg8
4. Rxe5+ Gefiö.
ÍBeöa
Jú, vist kanntu aö tapa, '■
en ég hef þig grunaöan
um aö tapa viljandi.
(Þjónustuauglýsingar
) (Smáauglýsingar
\(antar ykkur innihurðir?
Húsbyggjendur Húseigendur
Hafið þið kynnt ykkur
okkar glæsilega
úrval af INNIHURÐUM?
Verð frá kr. 696.-
Greiðsluskilmálar x
Trésmiðja Þorva/dar Ó/afssonar hf.
Iðavöllum 6 — Keflavík —Sími: 92-3320
Þvottavé/aviðgerðirY er STÍFLAÐ?
>:
Leggjum áherslu
á snögga og góöa
þjónustu
Gerum einnig viö
þurrkara, kæli-,
skápa, frysti-
skápa og eldavél-
ar.
Breytingar á raf-
lögnum svo og
nýlagnir.
Réynið viöskiptin og hringiö i
sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h.
Raftækjaverkstæði 1
Þoi^teins sf.
Höföabakka 9
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJARiNN
Bergstaðastræti 38.
Dag-/ kvöld- og helgar-
sími 21940.
Niðurföll/ W.C. Rör/
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Simi
71793 og 71974. /
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
<0>
Ásgeir Halldórsson
<
Vé/a/eiga
Helga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvik.
Sími 33050 — 10387
❖
SLOTTSUSTEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga/ úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten/ varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur Kr.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1. Simi 83618
Dráttarbeisli— Kerrur
Smiöa dráttarbeisli fyrir
allar geröir bfla, einnig allar
geröir af kcrrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstig 8
Simi 28616
(Heima 72087).
Er st/f/að
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niöurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
n
Stífluþjónustan
Upplýsingar I slma 43879
Anton Aöalsteinsson.
Til sölu
Innlend og erlend
frimerki til sölu. FDC 4 þl. Heilar
arkir o.fl. Simi 13468.
Til sölu vandaöur stjörnukikir
litið notaður. Gott útlit. Verð
2.500,- - 3.000 kr. Uppl. i sima
31422.
Máva-kaffistell
12 manna til sölu af sérstökum
ástæðum á góöu verði. Uppl. eftir
kl. 5 i sima 33009.
Vélsleöi til sölu.
Evenrude 21 hestöfl. Uppl. i sima
78361 á kvöldin.
Sala og skipti auglýsa:
Seljum meöal annars stóran
Frigidaire isskáp með frysti fyrir
veitingahús eöa sjoppur, 5—600
litra Westfrost frystikistu, árs
gamlanElextrolux Isskáp. Einnig
eldavélar, uppþvottavélar, skrif-
borö, rennihuröir, kommóöur,
sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa-
sett og boröstofuhúsgögn. Seljum
nýtt: Strumpuö-barnahúsgögn
(borö og stólar) Lady sófasett,
furuveggsamstæöur o.fl. Opiö
virkadaga kl. 13—18, laugardaga
kl. 10—16. Sala og skipti, Auö-
brekku 63, simi 45366, kvöldsimi
21863.
Bólstrun
Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruö
húsgögn. Gerum verötilboö yöur
aö kostnaöarlausu. Bólstrun,
Auöbrekku 63, simi 45366.
Klæðning — Bólstrun
Klæöi allar gerðir húsgagna.
Mikiö úrval áklæða. Húsgagna-
bólstrun Sveins Halldórssonar,
Skógarlundi 11 simi 43905 frá kl.
8-22. \
iTl
Sjénvörp
Tökum í umboðssölu
notuö sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tekið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Húsgögn
Seljum í dag og næstu daga
nokkur rúm, sem staöið hafa i út-
stillingu. Mjög hagstætt verö.
Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3,
simi 81144.
Boröstofuhúsgögn
til sölu. Borð, 6 stólar og skenkur
úr eik, Laugarásvegi 45, simi
32400, til sýnis frá kl. 19-23.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verö frá kr. 750.- Sendum
út á land i póstkröfu ef óskaö er.
Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407.