Vísir - 06.03.1981, Qupperneq 23
Föstudagur 6. mars, 1981
23
vlsm
dánaríregnlr
Arnbjörg
Stefánsdóttir.
Birna K. Bjarnadóttir lést 25.
febrúar sl. Hún fæddist 4. ágúst
1956 í Reykjavík. Foreldrar henn-
ar voru hjónin ölöf Pálsdóttir og
Bjarni Kristinn Bjarnason. Birna
lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum i Reykjavik. Haustið
eftir gerðist hún kennari á Lauga-
landi i Rangárvallasýslu, þar
sem hún kenndi i tvo vetur. Hún
var við nám i KHÍ, er hún lést
snögglega. Birna eignaðist eina
dóttur. Birna verður jarðsungin i
dag, 6. mars.
Arnbjörg Stefánsdóttir lést 22.
febrúar sl. Hún fæddist 29.
desember 1895. Hún var gift Jóni
Hafliðasyni, sem lést 24. janúar
sl. Aðeins voru 28 dagar á milli
andláts þeirra hjóna. Arnbjörg
eignaðist fjóra syni i fyrra
hjónabandi. Hún verður jarö-
sungin i dag, 6. mars frá Frikirkj-
unni i Rvik., kl. 13.30.
Edda Kvaran. Guðriin
Vilhjálms-
dóttir.
Edda Kvaran. ritsimaritari, lést
21. febrúar sl. Hún fæddist 21.
ágúst 1920 i Reykjavik. Foreldrar
hennar voru hjónin Soffia Guð-
laugsdóttir, leikkona og Agúst
Kvaran. Edda stundaði nám i
Verslunarskólanum, hóf störf á
ritsimanum i Rvik og starfaði
þar i nokkur ár. Hóf hún störf þar
aftur seinna og starfaði i tugi ára.
Arið 1944 giftist hún Jóni Þórar-
inssyni, tónskáldi og eignuðust
þau þrjá syni. Þau slitu samvist-
um 1959. Edda hafði gerst félagi i
Félagi islenskra leikara 1949 og
gegndi ýmsum trúnaðarstörfum
fyrir félagið, var m.a. gjaldkeri
félagsins og i stjórn Leikfélags
Reykjavikur á sama tima. Edda
verður jarðsungin i dag, 6. mars
frá Dómkirkjunni kl. 15.
Guðrún Vilhjálmsdóttirfrá Siglu-
firði lést 9. febrúar sl. Hún fædd-
ist 5. mars 1932 á Siglufirði. For-
eldrar hennar voru hjónin Auður
Sigurgeirsdóttir og Vilhjálmur
Hjartarson, útgerðarmaður.
Guðrún lauk gagnfræðaprófi og
fór siðan I Húsmæðraskólann að
Laugalandi. Um tvítugt fór hún til
Reykjavikur og starfaði i nokkur
ár i Bókaverslun Isafoldar. Árið
1959 giftist hún eftirlifandi manni
sinum, séra Sigurpáli Óskars-
syni, og eignuðust þau þrjá syni.
Fluttu þau til Bildudals og eftir
nokkurra ára dvöl þar fluttu þau
til Hofsóss og þjuggu þar siðan.
íeiöalög
Sunnud. 8.3. kl. 13:
Fjöruganga við Hvalfjörð, steina-
leit, kræklingur. Verð 50 kr. fritt
f. börn m. fullorðnum. Farið frá
BSt vestanverðu. Otivist.s. 14606.
ýmlslegt
Alþjóðlegur bænadagur kvenna:
Guðsþjónusta i Dómkirkjunni i
kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra i Rvik.
og nágrenni:
Félagar eru minntir á bingóið,
sem haldið verður sunnud. 8.
mars kl. 14 að Hátúni 12, 1. hæð.
Góðir vinningar i boði.
Rauðsokkahreyfingin
heldur flóamarkað, kökubasar og
blómasöluá Hallveigarstöðum kl.
14.-18 laugard. 7. mars.
Laugardaginn 14. mars kl. 15
veröur haldið i anddyri Laugar-
dalshallar Islandsmeistaramót
unglinga i lyftingum. Þátttaka
tilkynnist til ritara L.S.I. Hall-
grims Marinóssonar, varafor-
manns L.S.Í. Hauks Gúðmunds-
sonar eða bréflega á skrifstofu
sambandsins, Iþróttamiðstöðinni
Laugardal, eigi siöar en 7. mars.
Þátttökugjald kr. 30, greiðist
fyrir vigtun.
Lyftingasamband tslands.
brúökoup
Gefin hafa verið saman i hjóna-
band i Langholtskirkju af sr.
Sigurði Hauki Guðjónssyni, Inga
Fanney Jónasdóttir og Oliver S.
Gray, heimili þeirra er i Arizona i
Bandarikjunum. —
Ljósmyndastofa Gunnars Ingi-
marssonar Suðurveri simi 34852.
Gefin hafa verið saman i hjóna-
band i Borgarneskirkju af sr. Jóni
Einarssyni frá Saurbæ, Anna M.
Aðalsteinsdóttir og Sævar
Magnússon. Heimili þeirra er að
Brekkugeröi 12, Reykjavik. —
Ljósmyndastofa Gunnars Ingi-
marssonar Suðurveri. sími 34852.
Gefin hafa verið saman i hjóna-
band i Frikirkjunni i Hafnarfirði
af sr. Bernharði Guömundssyni,
Sigriður Gisladóttir og Sigurður
Sverrir Gunnarsson, heimili
þeirra er að Hjallabraut 9,
Ilafnarfiröi. Ljósmy ndastofa
Gunnars Ingimarssonar, Suður-
veri, simi 34852.
Gefin hafa verið saman i hjóna-
band i Neskirkju af sr. Frank M.
Halldórssyni, Bjarney Anna
Arnadóttir og Friöfinnur
Halldórsson. Heimili þeirra er að
Sefgörðum 8, Seltjarnarnesi. —
Ljósmyndastofa Gunnars Ingi-
marssonar, Suðurveri, simi 34852.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 6.—12.
mars er i Holtsapóteki. Einnig er
Laugavegsapótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar, nema sunnu-
dagskvöld.
lögregla
slökkvHiö
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkviliö og sjúkrabill simi
11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla simi
51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.: Lögregla
51166
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.
18-22 ^
Nytsöm og skemmtileg eign,
hentug til gjafa.
Kynningarverð kr. 2.250
Næst kynnum við: Hornskáp
Dúna Siðumúla 23 Simi 84200
Myndsegulbandsklúbburinn
„Firnrn stjörnur” Mikið úrval
kvikmynda. _Allt frumupptökur
(original). VHS kerfL Leigjum'
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið og fáið
upplýsingar- simi 31133.
Radióbær, Armúla 38.
Tækifæri:
Sony SL 8080 myndsegulbands-
tæki. Afsláttarverð sem stendur i
viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410,-
Myndþjónusta fyrir viðskiptavini
okkar. Japis hf. Brautarholti 2,
simar 27192 og 27133.
Hljómtaki
Kenwood magnari 7100,
Marantz plötuspilari 650. Akai
kassettutæki og AR hátalarar 92
til sölu. Einnig Kenwood skápur.
Uppl. gefur Jón i sima 97-5124.
Sfðustu eintökin af
litiö útlitsgölluðum Transcriber
plötuspilurum á afsláttarverði.
Greiðslukjör. Nánari upplýsingar
hjá Rafrás, Hreyfilshúsinu. Sim-
ar 82930 og 84130.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-'
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiösluskilmálar viö
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
__________
Hljóófgri
Trommusett.
Öska eftir notuðu, ódýru trommu-
setti. Uppl. I sima 43485.
Til sölu:
ALTEC Lancing mikrófónar.
Takmarkaöar birgðir. Þyrill sf.
Hverfisgötu 84,simi 29080.
''Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuö orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stiilt og yfirfarin af fag-
mönnum.fullkomiö orgelverk-
stæöi.
Hljóðvirkinn sf. Höföatúni 2 simi
13003.
Heimilistski
Til sölu vegna flutninga
nýleg Philco 850 þvottavél, litið
notuð. Verð kr. 5 þús. Uppl. i sima
42611.
Ullar-gólftcppi til sölu.
Ca 20 ferm. Selst ódýrt. Simi
52993.
Verslun
Nýkomnir
kvenkjólar,
margar gerðirog
litir. Elisubúðin,
Skipholti 5
‘simi 26250.
Massif borðstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, klæðask^par,
og skrifborð, bókaskapar,
lampar, málverk, speglar, stakir
stólar og borð, gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboðssölu.
Antikmynir, Laufásvegi 6, simi
20290.
Bókaútgáfan Rökkur.
Útsla á kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Af-
greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð
er opin kl. 4—7. Simi 18768.
Menntaskóiinn á Akureyri 100
ára.
t tilefni 100 ára afmælis skólans á
sl. ári var gefin út afsteypa af
mynd af gamla skólahúsinu.
Framleidd voru 200 eintök, sem
númeruðerufrá 1-200 og árituð af
LeifiKaldal. örfáum myndum er
enn óráðstafað. Verð er hið sama
og var sl. sumar kr. 800.- Ef þú
hefur áhuga á að eignast þennan
fagra grip þá hafðu samband við
einhvern eftirtalinna aðila:
Myndaútgáfan simi 20252 ,
Klausturhóla simi 19250, Óli G.
Jóhannsson Akureyri, simi 13188,
Liney Arnadóttir Gamla Garði
simi 13188.
Leikfangabúðin Hlemmi
ódýru barnaskiöin komin, hæð
100 cm. verð kr. 240.- Einnig
ódýrar snjóþotur. Leikfangabúð-
in Hlemmi simi 14170.