Vísir - 06.03.1981, Page 24

Vísir - 06.03.1981, Page 24
24 Föstudagur 6. mars, 1981 vlsnt útvarp Föstudagur 6. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 9.05 Morgunstund barnanna: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir les „Eigingjarna risann” eftir Oscar Wilde i þý&ingu Hallgrims Jónssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um heimilið og fjöl- skylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónieikar: 17.20 Lagið mitt. Helga b. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.35 Kvöidskammtur. Endurtdíinnokkur atriöi Ur morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátiöinni á Schwetzingen s.l. sumar. Alexander Lagoya leikur á gitar. a. Rossiniana nr. 1 op. 119 eftir Mauro Giuliani. b. J Prélude, Nocturna og Scherzino eftir Joaquin ■ Rodrigo (Tileink. A. Lagoya). c. Sónata i A-dúr eftir Joaquin Turina. d. Minningarfrá L’ Alhambra eftir Francisco Tórrega. e. „Guajtra” eftir Emilo Pumol. 21.45 Hinn réttiausi maöur. Gunnlaugur Þórðarson dr. jur. flytur erindi. 22.15 Veðurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusáima (17). 22.40 Jón Guömundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftafell- ingar. Séra Gisli Brynjólfs- sön les frásögu sina (2). 23.05 Djass. i umsjá Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 6. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglysingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á h'ðandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Guðjón Einarsson. 22.30 Hann fór um haust (Out of Season) Bresk biómynd frá árinu 1975. Leikst jóri Al- an Bridges. Aðalhlutverk Cliff Robertson, Vanessa Redgrave og Susan George. Anna rekur sumargistihús. A veturna býr hún ein i hús- inu ásamt nitján ára dóttur sinni. Vetrardag nokkurn ber gest að garði. Það er maöur, sem Anna þekkti vel en hefur ekki séð i mörg ár. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskráriok Pi Útvarp Klukkan 21.45: Blessun og bolvun áfenglsi A dagskrá útvarpsins i kvöld flytur dr. Gunnlaugur Þórðarson erindi er nefnist „Hinn réttlausi maður”. „1 upphafi erindsins tala ég um blessun og bölvun áfengis. Siðan ræði ég um áfengi og akstur bifreiða. Ég er að sýna hvað það er varhugavert fyrir menn að vera á bil i umferðinni, jafnvel þó þeir hafi bara drukkiö einn piisner. Þvi pilsner gefur áfengis- .Dlass” Djass i umsjá Gerard Chinotti er á dagskrá útvarpsins i kvöld. Kynnir er Jórunn Tómasdóttir. Að sögn Gerards mun hann ein- göngu spila djasstónlist með Clark Terry and the big band. En það á vel við þar sem Clark Terry and the big band eru væntanlegir hingaö til lands 3. april n.k. og halda hér eina tónleika. Clark Terry er mjög frægur trompetleikari, fæddur áriö 1920 i Bandarikjunum. Hann er um þessar mundir i tónleikaferö um Evrópu. lykt úr vitum manns og þaö getur leitt til þess að farið sé með mann i móttöku. Nú er bara tekið eitt sýni og hætt er við þvi að það kannski ruglaðist. Þá er mögu- leiki á þvi að alsaklaus maður missi réttindin sin”, sagði Gunn- laugur Þórðarson. Gunnlaugur Þóröarson dr. hrl. SjönvaPD Kl. 20.50: .Skrúfaö’ í Skonrok(k)i Þorgeir Astvaldsson ætlar að hrista saman skemmtilegan „kokteil” i Skonrok(k) þætti sin- um i Sjónvarpinu i kvöld. Hann fær i heimsókn gamla þaula og nýja töffara og á boð- stólum verða margar gerðir tón- listar s.s. „bomsurokk” og „maurarokk” og tvistarar mæta og „skrúfa” sig fasta á dansgólf- inu. Það er gamli „þaulinn” Little Richard sem opnar sýninguna meö laginu „Tutti frutti” — allt á útopnuðu. — Þá kynnumst við „Adam and the Ants” sem eru með „maurarokkið” i „leynilög- reglubúningi” — athyglisvert atriði — Fleira veröur af ný- bylgjuætt og við fáum i heimsókn „REO Speedwagon”. Súper- tramp veröa sóttir heim á hljóm leika og fleira er á dagskrá. Leynigestur þáttarins verður Chubby Checker sem tvistar og „limbar” af krafti, og verður „lúöi” þáttarins. — Hann skrúfar af krafti, svo allir gamlir og góöir „skrúfarar” lyftast úr „boms- unum”. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Vetrarvörurr Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. . Evenrude vélsleði til sölu, 21 hestöfl. Simi 78361 á kvöldin. Fyrir ungbörn Til sölu mjög vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 15621 e. kl. 18. Silver Cross tviburavagn til sölu einnig Swall- ow kerruvagn, hoppróla og‘ göngugrind. Uppl. i sima 45089. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppl. I sima 11595 milli kl. í2 og 13 og eftir kl. 19. GólftenDahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það et 'fátt 'áem stenst tækin okkar. Nú eins og, alltaf áður, tryggjum við fljóta,og .vandaöa vinnu. Ath. afsláttur á_ •fermetra I tómu husnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald j Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Æskilegur aldur 9-10 vikna. Komið og skoðið kettlinga- búrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 11757. Kennsla óska eftir kennslu i hornafræði á iðnskólastigi. Uppl. i sima 13892. Skermanámskeið Vöfiupúðanámskeið Innritun á næstu námskeið eru hafin. Upplýsingar og innritun i Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74, simi 25270. Tapað - fundið ] Efnalaugar Tapast hefur töiva TI 58 hinn 27/2 ’81 á afgreiðslu Flugfélags Islands eða i leigubil á leið IGarðabæ. Uppl. i sima 43624. Fundarlaun. Litili gulur páfagaukur tapaðist frá Hæðangarði 13, sunnudaginn 1. mars s.l. Finn- andi hringi i simi 36120. Fundar- laun. Jil byggi Jón Loftsson hf. Alit undir einu þaki. Húsbyggjendur — verkstæöi. . Milliveggjaplötur, plasteiningar, glerull, steinull, spónaplötur, grindarefni, þakjárn, þakpappi, harðviður, spónn, málning, hrein- lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta- plötur, veggþiljur. Greiðsluskil- málar. Jón Loftsson Hringbraut 121 simi 10600. Spákonur Les Ilófa og spil og spái i bolla, alla daga. Uppl. i sima 12574. Geymið auglýsinguna. (Sumarbústaóir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? I afmælisgetraun Visis er sumar- bústaöur frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Efnalaugin Hiálp. Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fliót og góð þjónusta. Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. Svefnbekkir, eldhús- kollar, eldhúsborð, sófaborð, borðstofuborð, blómagrindur, stakir stólar, og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. Þjónusta Tek að mér að skrifa afmælis- og minningargreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Þetta er hnakkurinn og beislið. Baldvin og Þorvaldur Hliðarvegi 21, Kópavogi. Simi 41026. Ferðafólk til vesturheims. Fræðist um ættingja áður en haldið er i ferðalagið. Helgi Vig- fússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Tek að mér múrverksvinnu. Viðgerðir innan sem utan. Einnig flisalagnir. Uppl. i sima 21501 eftir hádegi næstu daga. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tifboð I nýlagnir. Uþþl. i sima t 39118. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóöum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Hárgreiðsiustofa Elsu Háteigsvegi 20, simi 29630 Fáðu þér permanet i hárið, þvi það er óneitanlega upplyfting i skammdeginu, auk þess sem háriö verður líflegra og viðráðan- legra. Múrverk, flisalagnir, steypun Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, stéypun, ný- byggingar, Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf„ Tangarhöfða 2.simi 86590. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.