Vísir - 06.03.1981, Page 25

Vísir - 06.03.1981, Page 25
Föstudagur 6. mars, 1981 25 Sjónvarp kl. 22.30: ÓVÆNTAN GEST BER AÐGAROI „Hann fór um haust" eða ,/Out of season" eins og hún heitir á frummálinu heitir kvikmynd kvöldsins í Sjónvarpinu og hefst út- sending hennar kl. 22.30. Hér er bresk mynd á ferð- inni frá árinu 1975 og í aðalhlutverkum eru Cliff Robertson, Vanessa Redgrave og Susan George. í stuttu máli f jallar myndin um það er óvæntan gest ber að garði hjá konu nokkurri sem rekur sumargistihús. A veturna dvelur hún ein i húsinu ásamt nitján ára dóttur sinni, og einn góðan veður- dag kemur gestur i heimsókn. Reynist þar vera á ferðinni maður sem konan þekkir vel, en hefur ekki séð i mörg ár. Cliff Robertson i hlutverki sinu i kvikmynd kvöldsins I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L útvarp Laugardagur 7. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tönleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorft: Jón Viðar Gunnlaugsson talar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunn- vör Braga stjórnar barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 t vikulokin. 15.40 islenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson talar. 16.00 Fréttir. 16.25 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: — XXI. 17.20 Þetta erum vift aft gera Valgerður Jónsdóttir að- stoðar blind börn i Laugar- nesskóla i Reykjavik við að búa til dagskrá. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tillkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Flóttinn. Hugrún les frumsamda smásögu. 20.10 Hlööubali. Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 „Bréf úr langfart”. Jónas Guömundsson spjallar við hlustendur. 21.25 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (18). 22.40 Jón Guftmundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftfell- ingar. Séra Gisli Brynjólfs- son les frásögu sina (3). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 7. mars 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Leyndardómurinn Sjötti og slöasti þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif Gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Blásararnir (The Shillingbury Blowers) Bresk sjónvarpsmynd i gamansömum dúr, gerð ár- iö 1980. Aöalhlutverk Trevor Howard, Robin Nedwell og Diane Keen. Ungur popp- tónlistarmaður, Peter, er orðinn þreyttur á ys og þys Lundúnaborgar og flyst til litils sveitaþorps. Helsta stolt þorpsbúa er lúðra- sveitin þeirra, sem sami maður hefur stjórnað frá upphafi, eða i heilan manns- aldur. 22.25 Söngvakeppni Sjón- varpsins CrslitBein útsend- ing. 23.55 Dagskrárlok í Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) % Atvinna óslast Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu f Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visis, auglýsingadeild, Siðu- múla 8, simi 86611. Erlendur ungur maður óskar eftir vinnu strax. Allt kem- ur til greina. Uppl. i sima 86648. Maftur meft meirapróf og stúdentsmenntun óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 43340. Járnamann vantar verkefni, stór sem smá. Simi 24219. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i simum 72100 og 16610. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu. Hef ágæta tungumála- og vélrit- unarkunnáttu. Er með bllpróf. Margt kemur til greina. Get byrj- að strax. Vinsamlegast hringið i sima 78264. Ungan mann vantar vinnu. Uppl. i sima 77398. Óska eftir vinnu 1/2eða allan daginn. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 13298. Maftur vanur allri járnsmiðavinnu, trésmiði á- samt mörgu öðru, óskar eftir mikilli vinnu. Uppl. i sima 54142 e. kl. 19 á kvöldin. Er 21 árs og óska eftir atvinnu. Er vanur útkeyrslu. Uppl. i sima 33736. Atvinnaiboði Stýrimann og háseta vantar á netaveiðar á m/s Sæþór Arna sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. i sima 99-3909 og hjá L.l.Ú. Húsnæðiiboði Til leigu 2ja herbergja ibúð i Breiðholti nú þegar. Tilboð um greiðslugetu og fyrirframgreiöslu sendist augld. VIsis, Si'ðumúla 8, fyrir 10. mars merkt „Breiðholt”. Tvö samliggjandi herbergi eru til leigu á rishæð i miðbænum, — eldunaraðstaða. Tilboð með upplýsingum um atvinnu og nú- verandi dvalarstað sendist blað- inu merkt: Strax. Bílskúr 35—40 ferm. og 3ja herbergja ibúð til leigu. Leigist sitt i hvoru lagi. Tilboð sendist augld. VIsis, Siðumúla 8, fyrir föstudagskvöld merkt „Austurbær”. Herbergi til leigu fyrir fullorðna konu. Simi 14554. Húsnæðióskast I 1/2—2 ár!!! , Ung barnlaus hjón óska eftir aft taka ibúð á leigu i 1 1/2—2 ár. Reglusemi og góðri umgengni heitið svo og skilvisum greiðslum. Einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina ef óskað er. Vinsamlegast hringiö i sima 27892. Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa I hús- næftisauglýsingum VIsis fá eyftublöft fyrir húsa- leigusamningana hjá auglýsingadeild Vísis og geta þar meft sparaft sér verulegan kostnaft vift samningsgerft. Skýrt samningsform, auftvelt i útfyllinguog allt á hreinu. Vfsir, auglýsingadeild. Sfftumúla 8, simi 86611. 2 herb. ibúft. 2 stúlkur óska eftir 2ja herb. ibúð á leigu strax. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Reglusemi og skilvis- um greiðslum heitið. Uppl. i sima 29309. Ung stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð, sem fyrst. Uppl. i sima 81121. Óska eftir að taka herbergi á leigu, eldunar- aðstaða æskileg. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. i sima 43340. Læknanemi og hjúkrunarnemi óska eftir að leigja 3ja herbergja ibúð, sem næst miðbænum. Uppl. i sima 17873 eftir kl. 7. 23 ára maftur óskar eftir einstaklings- eða 2ja her- bergja ibúð i skemmri eöa lengri tima, meö eöa án húsgagna. Reglusemi og snyrtilegri um- gengni heitið. Uppl. i sima 86737. 2ja-4ra herbergja ibúö öskast i 2-4ra mánuði. Góö umgengni. Uppl. i sima 24219. Geymsluhúsnæfti Bókaforlag óskar eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði með góð- um aðkeyrslumöguleikum. 40-60 ferm. Uppl. i sima 27622 eða 30287. Óska eftir að taka á leigu atvinnuhúsnæði 2-400 ferm. undir snyrtilegan at- vinnurekstur. Þarf að vera á jarðhæð. Uppl. I sima 25696. 2 prúðar og siðsamar stúlkur óska eftir litilli ibúð i mið- borginni. Uppl. i sima 29000 — innanhús—simi 245 til kl. 4 á dag- inn og i sima 16713 eftir kl. 4. Óska eftir um þaft bil 100-130 ferm. húsnæði til leigu i Reykjavik eða Kópavogi fyrir bilastillingar. Hreinlæti og skil- visi lofað. Uppl. i sima 71357 á kvöldin. Okukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. OkukennsU Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatlmar. Hver vill ekki læra . á Ford Capri ? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Með breyttri kennslutilhög- un veröur ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýrji. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldóí Jóns- son, lögg. ökukennari. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiösla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiösson 71501 Mazda 626, bifhjólakennsla Friðbert P. NjálSson 15606-12488 BMW 1980 Finnbogi G. Sigurðsson S. 51868 Galant 1980 Guöbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 1979 Haukur Arnþórsson 27471 Mazda 1980 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 Magnús Helgason 6666Ö Audi 100 1970, bifhjólakennsla, hef bifhjól. Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980. Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Farimont 1978 ökukennsla 71895-83825 Toyota Crown 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s 77248 Toyota Crown 1980 kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna ,tima. Páli Garðarsson, simi 44266.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.