Vísir - 06.03.1981, Qupperneq 28
...næstSUZUKi..og svo bústaðurinn
Getraunaseðillinn á
VISLR
símí 86611
Drcginn ut i þessum manuði.
Fjðlskylda eins þeirra, er féllu útbyrðis:
Frétti af slysinu í útvarpi
„Viö sáum fjölda lögreglubila
koma á staðinn, og siðan birtist
fréttatilkynningin i útvarpinu, þá
vissum við fyrst hvað hafði
gerst”, sagöi sonur Guðna Gests-
sonar, eins þeirra, sem féllu út-
byrðis við Laugarnestanga i gær-
dag, en fjölskylda hans býr að
Hólum við Kleppsveg og gat þvi
fylgst með atburðunum út um
gluggann.
Þegar fréttatilkynningin barst i
útvarpi, varð fjöiskyldunni ljóst,
að Guðni hlyti að vera á meðal
þeirra, sem fallið hefðu útbyrðis,
þar sem lýsing i útvarpi kom
heim og saman við starf hans.
Guðni er nú kominn heim.
Slysið átti sér stað um klukkan
16 i gær, er 5 tonna plastbátur
með þremur mönnum frá Olts var
að aöstoða oliuskipið Kyndil við
að leggjast að bauju við oliustöð-
ina á Laugarnestanga. Skyndi-
lega rak Kyndil að litla bátnum
og hvolfdi honum. Hafnsögu-
báturinn Haki var skammt frá og
kom þvi þremenningunum fljótt
til hjálpar. Tveir mannanna kom-
ust á kjöl plastbátsins, einn rak
nokkuð frá honum. Tveir sjúkra-
bilarkomu á vettvang, en þá gátu
tveir mannanna gengið sjálfir
með aðstoð, en sá þriðji var
fluttur, að þvi er virtist meðvit-
undarlaus, i sérstakan bil. 1 gær-
kvöldi lá hann mjög þungt hald-
inn á gjörgæsludeild Borgar-
spitalans, en ekkert var gefið upp
um liðan hans i morgun, er Visir
hafði samband við Borgarspital-
ann. Sjópróf munu fara fram i
málinu.
— AS
Loki
segir
Það ber gleggst vitni um
hungrið í orkumálunum, að
margir eru orönir glorsoltnir í
að virkja viö Sultartanga!
Gert er ráð fyrir stormi á _
öllum miðum, Norðurdjúpi, g
Austurdjúpi og Færeyjadjúpi. «
Mikil ising á Vestfjaröa- |
miðum og Norðurdjúpi. Yfir _
norður-Grænlandi er 1046 mb gj
hæð og 983 mb lægð um 450 km n
suð-suðaustur af Hornarfirði, fl
dýpkar og hreyfist hægt norð- ■
norðaustur. Allsstaðar mun ■
draga nokkuð úr frosti, og á I
austanverðu landinu kemst ■
hitinn upp fyrir frostmark. I
Veðurhorfur næsta sólarhring: ■
Suöurland til Vestfjarða:®
Norðaustanátt, viða allhvasst ■
eða hvasst en sumstaðar.■
stormur á miðum, dálitil él og ■
viða mikill skafrenningur, ■
mikil ising á Vestfjarða- ■
miðum.
Strandir og Noröurland jjjj
vestra: Norðaustan hvass- ■
viðri eða stormur með snjó- ■
komu.
Norðurland eystra: Norð- I
austanhvassviðri eða stormúr ™
með snjókomu, sumstaðar fl
slydda siðar i dag.
Austurland að Glettingi til fl
Suðausturlands: Austan og|
norðaustan hvassviðri eða fl
stormur i dag en hægari i nótt, mm
snjókoma og siðar slydda eða.J
rigning.
VeðPiD hép«
og þar !
Veður kl. 6 i tnorgun.
Akureyri snjókoma -4,
Bergen snjóél -2, Helsinki
skýjað -18, Kaupmannahöfn
skýjaö 0, Osió léttskýjað -14,
Keykjavik skafrenningur -4,
Stokkhólmur snjókoma -7,
Þórshöfn snjóél 1.
Veður kl. 18 í gær:
Aþena hálfskýjað 15, Berlín
mistur 1, Chicago skýjað 2,
Feneyjar heiðskirt 7, Frank-
furtskýjað2, Nuukléttskýjað
-2, London rigning 7, Luxem-
borg skýjað 1, Las Palmas
léttskýjað 19, Mallorkaskýjað
13, Montreal léttskýjað -2,
N-York snjókoma 1, Paris
skýjað 6, Róm heiðskirt 10,
Malaga hálfskýjað 15, Vin
þokumóða 0, Winnipeg snjó-
koma -8.
Valsmenn fagna eftir sigurinn yfir tslandsmeisturunum frá Njarðvik i bikarúrslitaleiknum I körfu-
knattleik karla i gærkvöldi. Sjá nánar á Iþróttasiðunum bIs.6og 7...
Vfsismynd Friðþjófur.
Veðrið 09 lærðin:
„Litlir bílar I
erflDleikum”
Fært var um Þrengsli austur að
Selfossi i morgun en versta veður
á þeim slóðum, skafrenningur og
litlir bilar i miklum vandræðum i
Svinahrauni og I Þrengslum”,
sagði Arnkell Einarsson hjá
Vegaeftirlitinu, er Visir ræddi við
hann i morgun um færðina á land-
inu.
„Fyrir Hvalfjörð og i Borgar-
fjörð er hægt að komast með
sæmilegu móti, en þar er skaf-
renningur og hvassviðri. Ófært er
á vegum á sunnanverðu Snæfells-
nesi, en hægt að komast um Hey-
dal og um norðanvert nesið til
Búðardals. A Norðurlandi er alls-
staðar stórhrið og hvergi hægt að
hefja snjómokstur allt frá Holta-
vörðuheiði austur i Kelduhverfi.
Ófært er austan Selfoss og stór-
hrið i Rangárvallasýslu og mjólk-
urbilar ekki komnir nema að
Skeiðavegamótum um kl. 10.
Ekkert er hægt að aðhafast i snjó-
mokstri i Arnessýslu, Rangár-
vallasýslu og V-Skaftafellssýslu.
Það er ekki ráðlegt að fara á
fólksbilum út á vegina nema þá
helst um Suðurnes,” sagði Arn-
kell.
-gk
veðurspa
dagsins
Föstudagur 6. mars 1981
síminnerðóóli
Sænska irysllhúsiD
ritlD ð hessu ári
600-700 einstaklíngum sagt upp trystlhélfum
Að undanfönnu - hafa farið
fram viðræður milli borgaryfir-
valda og Seðlabanka um fyr-
irhugaðar framkvæmdir bank-
ans á þvi svæði sem Sænsk-
islenska frystihúsið stendur nú.
Er fyrirhugað að rifa frysti-
húsið á þessu ári og hefur þeim
tilmælum verið beint til
viðskiptavina þess að tæma
frystigeymslur sinar fyrir 1.
aþrfl næstkomandi.
„Þessi tilkynning var gefin út
fyrir tæpu ári og henni hefur
ekkert verið breytt”, sagði
Ólafur Gunnarsson verkstjóri i
Sænsk-fslenska frystihúsinu.
„Hér eru 6—700 einstaklingar
með heimilishólf, auk
allmargra verslana og fyr-
irtækja, sem hafa hér frysti-
geymlsur. En ég held áð mér sé
óhætt að segja að varla sé
byrjað að tæma hólfin, þrátt
fyrir þessa tilkynningu, enda
hefur fdlk ekki i mörg hús að
venda f þessu sambandi”.
Sagði Ólafur enn fremur, að
ekki væri fullljóst hvert þetta
mál stefndi, þar sem ekkert af-
gerandihefði heyrst frá borgar-
yfirvöldum varðandi það. Þvi
hefði ekki verið send út itrekun
um að fdlk tæmdi frystihólfin
fyrir áður tiltekin tima.
Vfsi tdkst ekki að ná tali af
borgarstjóra i morgun, en
Björgvin Guðmundsson sagði i
viðtali við blaðið að ráðgert
væri að rifa húsið á þessu
ári. Ekki væru endanlega
frágengnir samningar milli
Seðlabanka og Reykjavikur-
borgar, en viðræður hefðu farið
fram um gerð bilastæða i gamla
grunninum og eins um
fjármálalegt uppgjör. Væri
stefnt að þvf að bankinn gæti
hafið framkvæmdirnar á þessu
ári.
„Uppsagnirnar voru miðaðar
við, að jafnvel yrði hægt að
hefjast handa fyrir vorið. Hins
vegar hafa viðræðurnar milli
viðkomandi aðila dregist á
langinn, þannig að það gæti ver-
ið að framkvæmdum yrði
frestað eitthvað”, sagði Björg-
vin.
Sagði hann enn fremur að
starfsemi sú, sem verið hefði i
frystihúsinu, yrði lögð niður
a.m.k. fyrst i stað, þar sem ekki
væri I annað hús að venda.
— JSS.