Morgunblaðið - 15.01.2004, Side 66

Morgunblaðið - 15.01.2004, Side 66
66 FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ HJ MBL VG. DV Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum eikkonum „Besta mynd ársins.“ SV MBL Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Yfir 73.000 gestir  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ VG. DV mona lisa smile Sýnd kl. 4.30 og 8. B.i. 12. HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. Íslenskt tal.  Kvikmyndir.com EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum Frumsýning Stórskemmtileg gamanmynd með Brittany Murphy (8 Mile og Just Married) sem fer að passa ríka litla stelpu eftir að hún stendur uppi peningalaus. Með hinni frábæru Dakotu Fanning. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. kl. 6 og 10.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 73.000 gestir VG. DV  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmon- ikuball/ Þorrablót laugardag kl. 22. Fyrir dansi leika 5 hljómsveitir: Suð- urnesjamenn, Stormurinn og hljóm- sveitir Corina Cubid, Hildar Friðriks- dóttur og Ulrics Falkner. Fjölbreytt dansmúsík við allra hæfi. Þorrablót félagsins er á sama stað kl. 19. Nokkr- ir miðar lausir. Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 23.30.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Gulli Reynis föstudag og laug- ardag.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þúsöld spilar laugardag.  CAFÉ 22: Tríóið Hvanndalsbræður og Rögnvaldur gáfaði með útgáfutón- leika laugardag kl. 21 til 23. Leikin verða lög af nýútkomnum diski þeirra félaga sem ber heitið Út úr kú.  CAFÉ AROMA, Verslunarmið- stöðinni Firði: Stuðbandið Regn laugardag kl. 23 til 03.  CAFÉ CATALÍNA, Hamraborg 11: Ingi jr. ásamt gestum föstudag og laugardag.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin 3- Some á neðri hæðinni föstudag og laugardag.  DÁTINN, Akureyri: MTV-tónlist á öllum tjöldum og Dj Andri í búrinu fimmtudag kl. 22 til 01. DJ Leibbi laugardag.  FELIX: Dj Valdi föstudag. Atli skemmtanalögga laugardag.  FJÖRUKRÁIN: Hilmar Sverrisson föstudag kl. 23 til 03. Rut Reginalds og hljómsveit laugardag kl. 23 til 03.  GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með Dúndurfréttum fimmtudag kl. 21. Kung Fú föstudag. Írafár laug- ardag.  GLAUMBAR: Einar Ágúst og Gunni Óla til 23 og Atli skemmtana- lögga eftir það fimmtudag. Dj Bjarki Batman föstudag. Einar Ágúst og Gunnar Óla spila á milli Idol-þáttanna á Stöð 2 og á eftir til kl. 01. Óvæntur gestur kemur og tekur lagið og unga söngkonan Guffa kemur og tekur nokkra létta slagara. Dj Bjarki Bat- man laugardag.  GRANDROKK: Mínus, Jan Mayen, Manhattan laugardag kl. 23.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Finnbogi Marinósson heldur uppi stuðinu föstudag og laugardag.  GULLÖLDIN: Stuðboltarnir Sven- sen og Hallfunkel sjá um fjörið föstu- dag og laugardag. Boltinn er í beinni á breiðtjaldinu.  HITT HÚSIÐ: Dj-arnir Exos, Impulse, Gunni, Ewok (breakbeat.is), Kalli (breakbeat.is) og Dj Gestur fimmtudag kl. 20 á Drum & bass techno-kvöldi. Allir 16 ára og eldri eru velkomnir.  HVERFISBARINN: Ari & Gunni fimmtudag. Atli skemmtanalögga föstudag. Dj Benni laugardag.  KAFFI LIST: B-3 tríó fimmtudag kl. 21:30 til 00.  KAFFI-LÆKUR: Björn bóndi með tónlist á fóninum föstudag og laug- ardag.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Tú og ég föstudag og laugardag.  KAPITAL: Brian Stillwater, Dj Ricardo Cuellar og dj Exos fimmtu- dag kl. 21 til 01.  KRINGLUKRÁIN: Geirmundur Valtýsson föstudag og laugardag.  LAUGAVEGUR 22: Plötusnúðarn- ir Benni og Doddi litli leiða saman hesta sína föstudag.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Ný Dönsk spilar föstudag. Idol á risa- skjá, byrjar 20.00. Línudansball laug- ardag kl. 21 til 00:30. Það verða kenndir tveir til þrír léttir dansar. Svo verður smá sýning í lok kvöldsins þar sem fram koma bestu línudans- ararnir og sýna keppnisdansana sína. Ný Dönsk spilar í húsinu eftir kl. 00.30.  NIKKABAR, Hraunbergi 4: Blátt áfram spila laugardag.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm- sveitin Miðnes fimmtudag og föstu- dag. Gilitrutt leikur laugardag.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Stuðmenn spila föstudag. Saga- klass spilar laugardag.  RAUÐA LJÓNIÐ: Stórtríóið Spila- fíklarnir föstudag og laugardag. Tríó- ið skipa Binni bassi, Guðni gítar og söngur og Siggi H. trommur.  RÁIN, Reykjanesbæ: Danssveitin „SÍN“ leikur föstudag. Danssveitin leikur laugardag.  SETUSTOFAN, Lækjargötu 10: Sammi Jagúar föstudag. Dj b ruff og dj Magic laugardag.  SJALLINN – DÁTINN: Idol Stjörnuleit á öllum tjöldum föstudag kl. 20. Úrslitin í Idol eru í beinni útstend- ingu á Stöð 2 úr Vetrargarði Smára- lindar á föstudag kl. 20.30. Síðan kem- ur Páll Óskar og spilar og tekur sjóið sitt.  SNÚLLABAR, Hveragerði: Frikki og Sigurjón spila föstudag og laug- ardag.  STÚDENTAKJALLARINN: Al- þjóðakvöld. Forgotten Lores halda uppi stuðinu fimmtudag. Helgi og hljóðfæraleikararnir með árlega tón- leika föstudag og laugardag. FráAtilÖ Morgunblaðið/Jim Smart Hljómsveitin Nýdönsk verður á Nasa um helgina. „Brasilíski“ út- gerðarmaðurinn Björn Jörundur verður með í þetta sinnið. BANDARÍSKI plötusnúð- urinn Brian Stillwater mun spila á skemmtistaðnum Kapital í kvöld frá kl. 21–1. Brian mun þeyta skífur ásamt rafteininum Exos og framsækna hússnúðinum dj Ricardo Cuellar. Brian hefur komið víða við, hann hefur spilað þvers og kruss um Bandaríkin ásamt því að hafa plötusnúðast í Bretlandi, Sviss, Slóveníu, Tékklandi, Hollandi og Asíu. Brian Stillwater er kennd- ur við tónlistarstefnuna „Progressive house“ en hann spilar einnig „breakz“ og „techouse“. Hann hefur fengið góðan stuðning frá köppum eins og John Dig- weed, Nick Warren, og Danny Howells ásamt fleir- um sem spilað hafa plötur og endurhljóðblandanir eftir Brian Stillwater og Alex Gardels. 18 ára aldurstakmark er á Kapital og aðgangseyrir 500 kr. Erlendir plötusnúðar á Kapital í kvöld Framsækinn Stillwater ÞÁ HEFUR hin sjálfskipaða tísku- lögga og fyrrum hönnuður, Mr. Blackwell, tilnefnt verst klæddu konurnar fyrir árið 2003. Efst á lista trónir hótelerfinginn og leik- konan, hin 22 ára Paris Hilton, sem varð hvað frægust fyrir að vera án klæða í ástarleik með fyrrum kær- asta á heimamyndbandi sem birtist á Netinu á síðasta ári. Litla mis- kunn er að finna í heimi slúðursins í Ameríku og hefur fyrrnefndur Blackwell veitt Paris þá vafasömu nafnbót að vera „Hin bragðlausa Venus Beverly Hills hæða“. En fast á hæla Paris á lista yfir verst klæddu konur síðasta árs koma ekki minni stjörnur en söng- konurnar Madonna og Britney Spears og kallar Blackwell þær „Hinar kyssandi glæpakvendis- frænkur kvenfatatískunnar“ og vís- ar þar í títtnefndan koss þeirra söngkvennanna á tónlistarverð- launahátíð nokkurri. Í þriðja sæti er svo sveita- söngkonan Shania Twain sem hann kallar „Hörmungar Twain“ fyrir að klæðast spjátrungslegum fótabún- aði og hafa steiktan sveitastíl. Í fjórða sæti kemur svo leikkonan Diane Keaton sem átti góða endurkomu á árinu í mynd- inni „Some- thing’s Gotta Give“ með mótleik- aranum Jack Nicholson, en Blackwell þyk- ir ekki mikið til Diane koma og sparar ekki fúkyrðin, segir hana „ósmekklega klædda, digra og subbulega“. Þær sem verma sætin fyrir neðan þessar fjórar efstu, eru í réttri röð eftirfarandi: Poppstjarnan Jessica Simpsons, söngkonan Celine Dion, rapparastjarnan Missy Elliott, leik- konan Melanie Griffith, söngkonan Courtney Love og leikkonan Lara Flynn Boyle sem þótti hafa gert hrapalleg mistök með því að mæta til verðlaunaafhendingar eins og ballerína. Margar konur sluppu við skrekkinn um að vera úthúðað þetta árið af Blackwell og lentu ekki á skelfingarlistanum yfir þær verst klæddu og má þar nefna nokkur af fyrrum fórnarlömbum, eins og Cher, Barbru Streisand og ýmsa meðlimi bresku konungsfjöl- skyldunnar. Paris Hilt- on þykir verst klædd Móðurleg Madonna deilir öðru sæti með Britney Spears yfir verst klæddu kon- urnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.