Morgunblaðið - 26.01.2004, Side 25

Morgunblaðið - 26.01.2004, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 2004 25 Útsala í fullum gangi Buxur 2.990 kr. Pils 2.990 kr. Sími 588 8488. Grímsbæ, Bústaðavegi. Viltu vinna heima? Leitum að fólki sem vill vinna heima. Góðar tekjur fyrir rétta fólkið. Hlutastarf - Fullt starf. Starfsþjálfun í boði. Edda Borg, s. 896 4662 - www.eddaborg.com Sólalandafarar - sólalandafarar Sundbolir, bikiní, bermudabuxur, bolir o.fl. Meyjarnar, Háaleitis- braut 68, s. 553 3305. Slovak Kristall Mikið úrval af hágæða tékkneskum matarsettum. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi, sími 5444331. Toyota Land Cruiser,Diesel, árg. '00, ek. 69 þús. km, til sölu. 33" VX, leður, beinsk., dráttar- krókur, varadekkshlíf, geislaspil- ari. Frábært eintak. Verðtilboð. Uppl. í s. 896 6026 og z@z.is. Mercedes Benz 310 D sendibif- reið. Árg. '95, ek. 160 þ. Kram gott en body þarfnast lagfæring- ar. Hentar vel sem húsbíll. Verð 600 þ. m/vsk. Uppl. s. 565 2555 Sigurjón. Janúar-tilboð á Savage 21. Tómstundahúsið Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Daewoo Lanos Se árg. '00, ek. 31 þús. km. Skráður nóv. 2000, rauður, álfelgur, sjálfsk., cd-spil- ari. Skoðaður til okt. 2005. Verð aðeins kr. 790.000, áhv. 240.000. Nán. uppl. í 696 1100 (Friðrik). Viðskiptastofan ehf.  Bókhald/laun.  Ársreikningar/uppgjör.  Skattframtöl.  Skjalagerð.  Alhliða viðskiptaþjónusta.  Ódýr og góð vinna. Ármúla 29 - Sími 587-4878. Landcruiser VX 90, árg. 10/ 2000, til sölu. Toppbíll, ek. 61.000, 7 m., leður, rafm. í öllu, 33" tvö- faldur dekkjag., bogar, stór grind með kösturum, filmur o.m.fl. Verð kr. 3.650.000. Uppl. í s. 896 8916. Vörubíla- og vinnuvélavarahlut- ir o.fl. Hjólkoppar 15"-22,5" ryðfrí- ir. Vandaðar festingar. Varahlutir í vörubíla. Útvegum vörubíla, vagna, vinnuvélar og varahluti er- lendis frá. Heiði, Gufunesi, sími 897 1050 og 867 3859. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Matador vörubílahjólbarðar Frábærir hjólbarðar á góðu verði. Kaldasel ehf. Dalvegi 16b, Kópavogi, sími 544 4333. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Notuð fjórhjól til sölu 500cc árg. 2004. Sláttuvélamarkaðurinn, Faxafeni 7, s. 517 2010. Til sölu Polaris PRO-X, árg. '03 (keppnissleði), lítið ekinn. Upplýsingar í síma 897 1188. Þvegillinn, stofnað 1969 Hrein- gerningar, bónleysing og bónun. Þrif eftir iðnaðarmenn. Flutningsþrif. Símar 544 4446 og 896 9507. Áramótin liðin Bókhald og uppgjör fyrir lögaðila, einstaklinga og félög. Vönduð þjónusta. Hafið samband, Forsvar ehf. www.forsvar S. 455 2500, f. 455 2509. Textavinna, prófarkalestur, málfarsráðgjöf og bréfaskrif. Textaverk ehf., sími 867 4930. Fundir - Ráðstefnur - Veislur. Apótek bar grill er með góða að- stöðu á 5. hæðinni fyrir fundi og veislur frá 10 til 150 manns. Upp- lýsingar í síma 575 7900, einnig á www.veitingar.is. Fagþjónustan ehf. Allar almenn- ar utanhússviðgerðir, lekavið- gerðir og breytingar utanhúss sem -innan. Fagþjónustan ehf., sími 860 1180. Bílskúrshurðir. Hurðamótorar, öll bílskúrshurðajárn og gormar. Iðnaðarhurðir og allt viðhald við bílskúrs- og iðnaðarhurðabúnað. Bílskúrshurðaþjónustan - HallDoors - s. 892 7285. Terrano II árg. 1999 Til sölu Terrano II nýskr. 1999. Ek. 111 þús.km. Dísel. sjálfsk. og 33" dekk. Verð 1960 þús. Ekkert áhv.Bíll í toppstandi. Uppl. í sím- um 899 7153 og 561 0606 Jeep Grand Cherokee Limited árg. '02 Grand Cherokee LTD, 12/ 02. Glæsilegur Turbo disel m/öllu, leður, gler topplúga, CD magasín, sjálfsl.,ek. 23 þ.km. V.4,8 m. öll skipti mögul. á ódýrari Uppl.í síma 693 2050 Opel Astra árg. '99 Verðhrun! Ekinn 124 þús. Samlæsingar, sumar-vetradekk ofl. 690 þús. stgr. eða (270+lán) Uppl í s. 8984830 Fiat Multipla árg. '02 ek. 15 þús. km. Frábær 6 manna fjölskyldubíll með mörgum aukahlutum. Yfir- taka á láni og 250.000 kr. í pen. Uppl. í síma 695 0517/555 2406 Polaris 600 Touring árgerð 2000 Til sölu frábær vélsleði ekinn að- eins 1400 mílur. Mikið af auka- hlutum. Verð kr. 450.000. Sími: 898 8270/555 2406 LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112Á MORGUN, þriðjudaginn 27. jan- úar kl. 18, verður menningarvaka eldri borgara í Seljakirkju. Hún hefst á helgistund, auk þess verður boðið upp á forvitnilegan fyrirlestur og Signý Sæmunds- dóttir syngur einsöng. Léttur máls- verður á 500 kr. fyrir manninn. Skráning er í síma kirkjunnar, 567 0110. Verið velkomin. Biblíuleg íhugun í Árbæjarkirkju Í SAMSTARFI við Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar býður Árbæjar- söfnuður upp á námskeið þar sem markmiðið er að nálgast efni Bibl- íunnar út frá sjónarhóli íhugunar og efla þannig trúarlíf einstaklinga. Kennari á námskeiðinu er sr. María Ágústsdóttir. Námskeiðið er haldið í kirkjunni á fimmtudögum, kl. 17.30–18.30 í átta skipti, frá 29. janúar til 18. mars. Skráning fer fram í síma 587 2405. Allir vel- komnir. Fyrirlestur í Landakoti „HEILÖG messa í vitnisburði helgra manna“. Sr. Jürgen heldur áfram fyrirlestri sínum 26. janúar kl. 20 í safnaðarheimilinu. Að þessu sinni fjallar erindið einu sinni enn um Frans frá Assisi: Prédikun – í orði og verki. Auk þess er talað um reglu Karþúsamunka og sýndar verða myndir af klausturlífi þess- ara munka. Ómar Ragnarsson tal- ar í Grafarvogskirkju MIÐVIKUDAGINN 28. janúar nk. kl. 20:00 mun Ómar Ragnarsson, fréttamaður, flytja erindi í Grafar- vogskirkju. Hann mun fjalla um kristniboð Íslendinga í Eþíópíu. En um þessar mundir er hann að vinna að heimildamynd um efnið. Að erindi hans loknu mun Kristniboðsfélag Grafarvogskirkju verða stofnað. Kaffiveitingar. Allir eru velkomnir. Menningarvaka eldri borgara í Seljakirkju Morgunblaðið/Jim Smart KIRKJUSTARF Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 og kl. 17.30 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Laugarneskirkja. Góðar mömmur, kl. 12. María Íris Guðmundsdóttir, BA í sálarfræði, og Kristjana Þorgeirsdóttir Heiðdal líkamsræktarþjálfari bjóða fræðslu, íhugun og holla hreyfingu með mæðrum ungbarna, þar sem unnið er með fæðingarþunglyndi. Gengið inn um aðaldyr safnaðarheimilis. Opinn 12 sporafundur kl. 18 í safnaðarheimilinu. Umsjón hefur Arnheiður Magnúsdóttir. Allt fólk velkomið. Vinir í bata. Tólf spora hópar koma saman kl. 20. Geng- ið inn um aðaldyr safnaðarheimilisins. Umsjón hafa Gunnlaugur Ólafsson og Hafdís Margrét Einarsdóttir. Neskirkja. 6 ára starf kl. 13.40. Sögur, söngur, leikir og föndur. Uppl. og skrán- ing í síma 511 1560. TTT-starf kl. 16.30. Starf fyrir 10–12 ára börn. Leik- ir, ferðir o.fl. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja. Mánudagar: Kl. 15 STN- starf með sjö til níu ára börnum í safn- aðarheimili kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir full- orðna í safnaðarheimilinu kl. 13- 15.30, spilað og spjallað. Kaffiveiting- ar. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í síma 557 3280 fyrir hádegi. Fyrirbæna- stund í kapellu kirkjunnar kl. 15.30. Bænaefnum má koma til djákna, presta eða annarra starfsmanna kirkj- unnar. Stúlknastarf fyrir 11–12 ára kl. 16.30. Æskulýðsstarf fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk kl. 20–22. Grafarvogskirkja. Kirkjukrakkar fyrir börn á aldrinum 7–9 ára kl. 17.30- 18.30 í Engjaskóla. KFUK fyrir stúlkur á aldrinum 9-12 ára kl. 17.30–18.30. Seljakirkja. KFUK 9–12 ára kl. 17.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 16 ára og eldri kl. 20-22. Ástjarnarsókn. Ponzý (unglingastarf ætlað árg. 1990 og upp úr) á mánudög- um kl. 20–22. Lágafellskirkja. Bænastund í Lága- fellskirkju kl. 20. Þórdís djákni þjónar og tekur við bænarefnum í síma 691- 8041 alla daga frá kl. 9–16. Al-Anon fundur í Lágafellskirkju kl. 21. Barna- starf kirkjunnar, Kirkjukrakkar, fyrir 6 og 7 ára börn er í Varmárskóla kl. 13.15–14.40. Umsjón hefur Þórdís djákni. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16 Æskulýðsstarf fatlaðra, eldri hópur. Helgistund og gott samfélag. Hulda Lín- ey Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi og sr. Þorvaldur Víðisson. Þorlákskirkja. Biblíufræðsla kl. 20. Borgarneskirkja. TTT-starf kl. 15.30– 16.30. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 15 heimilasamband fyrir alla konur. Kl. 17 Örkin hans Nóa, fyrir 1., 2. og 3. bekk. Kl. 18 KK fyrir 4. og 5. bekk. Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Kl. 20 bænastund. Beðið fyrir öllum innsend- um bænarefnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.