Morgunblaðið - 04.02.2004, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 2004 11
VEGUR mótorhjólaíþrótta hefur vax-
ið mikið undanfarin ár og er svo kom-
ið að um hverja helgi stunda tugir ef
ekki mörg hundruð Íslendinga motoc-
ross eða enduroakstur víða um land-
ið. Bílablað Morgunblaðsins hefur
fylgst með því helsta sem er að ger-
ast í heimi vélknúinna ökutækja
hverju sinni og nú á vormánuðum
ætlum við að skoða innviði vél-
hjólasportsins á Íslandi. Umfjöllun
verður hálfsmánaðarlega. Fjallað
verður um kaup, uppsetningu og við-
hald torfæruhjóla, öryggisbúnað og
tryggingar. Einnig ætlum við að skoða
vinsælar akstursleiðir, góðar ábend-
ingar um umgengni við náttúruna og
varpa ljósi á það hvað þarf til að
keppa í motocross og enduro.
Mótorhjólaíþróttir njóta vinsælda
hérlendis sem annars staðar.
Fjallað um
mótorhjóla-
íþróttir í Bílum
ÍNOKKUR ár hafa verið á kreiki sögu-
sagnir um að BMW ætli sér að fara að
keppa við stóru strákana í mót-
orhjóladeildinni, og kynna til sögunnar
ofurhjól sem keppt getur við Haya-
busa 1300 og ZX-12. Þótt BMW
standi framarlega í tækni mótorhjóla
hefur fyrirtækið ekki boðið upp á hjól
sem keppt getur við þau öflugustu frá
Japan síðan á áttunda áratugnum. Að
undanförnu hefur þessi orðrómur um
BMW hjólið þó fengið byr undir báða
vængi og er hermt að hjólið verði
kynnt í haust sem 2005 árgerð.
Hjólið á að geta náð að minnsta
kosti 280 km hraða á klukkustund og
verður með alveg nýrri, fjögurra
strokka línuvél sem verður þversum í
grindinni.
Það er í fyrsta skipti sem að BMW
framleiðir hjól með því fyrirkomulagi
því þriggja og fjögurra strokka hjól
þeirra hingað til hafa verið með vélina
langsum í grindinni. Eins og búast má
við frá BMW verður fjöðrunin af full-
komnustu gerð. Framfjöðrunin er ný af
nálinni. Kallast hún Hossack fjöðrun
og á að koma í veg fyrir dýfur að fram-
an við nauðhemlun auk þess að við-
halda sama hjólhafi og þar af leiðandi
meiri stöðugleika, til dæmis í beygjum.
Fjöðrunin samanstendur af tvöföldum
klöfum fyrir ofan framdekkið, ekki ólíkt
og í bílun BMW og fleiri, en gera þurfti
ráðstafanir til að hjólið gæti beygt um
leið og það fjaðrar. Þyngdinni verður
haldið í lágmarki með bestu fáanlegu
efnum. Einnig er sagt að búast megi
við slíku hjóli með forþjöppu og 200
hestöflum en hvort að það reynist rétt
eða ekki verður bara að koma í ljós.
Njáll Gunnlaugsson
Ofurhjól frá
BMW handan
við hornið?
Þetta er eina myndin sem birst
hefur af nýja BMW-hjólinu hingað
til og eins og sjá má er hönnunin
fersk og frískleg.
SCANIA 124/470 ÁRG. 2003.
4 öxla, ek. 20 þús. Nádrif, Rirtarder og
neftjakkur. V. 9,2 millj. + vsk.
Sími 437 1200, 894 8620.
BENS 2643 ÁRG. 2000
Ek. 290 þús. V. 4 millj. + vsk.
Bens 2653 árg. 1998
Ek. 430 þús., 6x4. sjálfsk. V. 4.090 þús. +
vsk. Sími 437 1200, 894 8620.
BENS 1620, ÁRG. 1990 EK. 550 ÞÚS.
Með krókheisi, v. 1 millj. + vsk.
Scania 93 M 210 árg. 1990
Ek. 284 km, 9 tonn metra krana. Pallur,
bilaður plánetugír. V. 1.390 + vsk.
Sími 437 1200, 894 8620.
SNJÓBLÁSARI ÁRG. 1984
Fyrir CAT 966 með Volvo 12 vél.
Verð 1.250 þús. + vsk.
Sími 437 1200, 894 8620.
KRUPP 3035
35 tonna krani, árg. 1989. Verð 4.490 þús.
+ vsk. Sími 437 1200, 894 8620.
JCB BELTAVÉL ÁRG. 2002
Ek. 342 tíma. V. 1.990 þús. + vsk.
Kerra 2002. V. 350 þús. + vsk.
Fleygur 2002. V. 350 þús. + vsk.
Loftpressa, Deamc 40 ps 1998. V. 650 þús.
+ vsk. Sími 437 1200, 894 8620.
ÞRJÁR TAKTORSGRÖFUR
CAT 488L, 1996, ek. 4.200 vs. V. 2.490 þús.
+ vsk. Komatu árg. 1999. Ek. 3.900 vs.
Verð 2.900 þús. + vsk.
Benati 4x4 árg. 1995. Ek. 4.000 vs. Verð
1.390 þús. + vsk. S. 437 1200, 894 8620.
Fjarstýrð módel í úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
TOYOTA LANDCRUISER 90 VX
3,0 sjálfskiptur, ekinn 14 þús. Fyrst á götuna 4/03, leðuráklæði,
geisladiskamagasín, cruise control, topplúga, 7 manna, rafmagn í
rúðum, samlæsingar, dráttarkrókur. Verð 5.190.000. Til sölu og sýnis
á Toppbílum, Funahöfða 5, s. 587 2000. www.toppbilar.is
Toyota Land Cruiser 100 4,2,
turbo disel, nýskráður 02.2002,
ekinn 64 þús., dökkblár, leður,
tölvufjöðrun, 7 manna, spoiler,
krókur, filmur. Verð 5.600,000.
Ath. skipti.
Toyota Landcruiser 80 VX 4,2
turbo disel, árg 1994, ekinn 252
þús, 38“ breyting, sjálfskiptur,
dökkgrænn, leður, topplúga, kast-
aragrind, krókur. Verð 2.490,000.
Ath. skipti.
421 4888
REYKJANESBÆ
Toyota Reykjanesbæ • Njarðarbraut 19
Sími 421 4888 • Fax: 421 1488
421 4888
Mercedes Benz ML-270 nýskráð-
ur 01.2000, turbo disel, sjálfskipt-
ur, silfurgrár, ekinn aðeins 58 þús.,
leður o.fl. Toppbíll. Ath. skipti.
Verð. 3.850,000.
Isuzu Trooper 3,0 turbo disel,
nýskráður 04.2000, ekinn 92 þús.,
dökkgrár, sjálfskiptur, 35“ breyt-
ing, kastaragrind, kastarar, krókur.
Verð.2.490,000. Ath. skipti.
Toyota Landcruiser 90 VX turbo
disel, nýskráður 09.1999, ekinn
120 þús., vínrauður, sjálfskiptur,
33“ X 15“ breyting, varadekkshlíf,
spoiler, krókur, intercooler. Verð
3.100,000. Ath. skipti.
Toyota Landcruiser 90 GX 3,0
common rail, nýskráður 06.2001,
sjálfskiptur, hvítur, ekinn 94 þús.
Toppbíll. Verð 3.180,000. Ath
skipti.
Toyota Landcruiser 90 GX turbo
disel, nýskráður 08.2000, dökk-
grænn, beinskiptur, ekinn 72 þús.,
33“ breyting, varadekkshlíf, krókur
og ný dekk. Verð 2.900,000. Ath.
skipti.
Toyota Landcruiser 90 VX bens-
ín, nýsk. 04.03, sjálfsk., svartur, ek-
inn 17 þús., leður, 8 manna, 35“
breyting, sóllúga, kastaragrind,
kastarar, fjarstýrð Vebasto-mið-
stöð, krókur, filmur, spólvörn, skrik-
vörn og öllum hugsanlegum bún-
aði. Verð 6.150,000 Ath. skipti.
Lexus GS-300, nýskráður
11.2002, ekinn 14 þús., sjálfskipt-
ur, leður, lúga, gullsans. Lítur út
sem nýr. Verð 4.390,000 Ath.
skipti.
Toyota Rav 4 nýskráður 02.2003,
ekinn 20 þús, silfurgrár, sjálfskipt-
ur, krókur, sóllúga, heilsársdekk.
Verð 2,690,000. Ath. skipti.
Land Rover Discovery turbo
disel, nýskráður 04.2001, ekinn 38
þús., 5 gíra, 35“ breyting, tölvu-
kubbur, krókur, vínrauður. Toppbíll.
Verð 3.490,000. Ath skipti.
Nissan Patrol Elegance 3,0 turbo
disel, nýskráður 08.2003, sjálfskipt-
ur, ekinn 5 þús., hvítur, 38“ breyt-
ing, hlutföll o.fl. Verð 5.990,000.
Ath skipti.
YAMAHA XJ 600 ÁRG. '99.
Ekið aðeins 5.900 km, tjónlaust, aldrei
dottið. Verð 490 þ. stgr. Hjólið er eins og
nýtt. Sími 898 8829.
VOLVO 12 ÁRG. 2002
4 öxla. Ek. 70 þús km. Verð 9,8 millj. + vsk.
Sími 437 1200, 894 8620.