Morgunblaðið - 19.03.2004, Side 70

Morgunblaðið - 19.03.2004, Side 70
70 FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ MORTEN Harket, sem þekktastur er fyrir að hafa sungið með A-Ha á árum áður, er að fara að gefa út nýja sólóplötu. Þessi Íslandsvinur (Harket hefur heimsótt landið margsinnis í gegnum tíðina) á að baki þrjár sólóplötur, sú fyrsta kom út árið 1993 og heitir Poetenes Ev- angelium. Sú plata ásamt Vogts Villa (’96) komu bara út í Noregi og Svíþjóð. Nýja platan á hins vegar að fylgja í kjölfar poppplötu hans frá 1995, Wild Seed sem kom út um all- an heim á sínum tíma. Harkett er nú í Barbados að vinna að plötunni. Þá ber að geta þess að Harket ljær einu lagi rödd sína á nýrri plötu hins íslenska Gulla Briem. Platan heitir Chapter One en verkefnið kallast Earth Affair. Morten Harket snýr aftur Ný sólóplata Morten Harket ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 8.  SV Mbl  Skonrokk Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Bretta Bíó Kl. 6. Frumsýning Frá leikstjóranum Mel Gibson Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma HP. Kvikmyndir.com HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 10.10 . B.i. 12. Allra síðustu sýningar Kl. 3.45, 5.50 og 8. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal r r fr l i stj r r ´s t i t r ll l Sýnd kl. 4 og 6. Með íslenskum texta FRUMSÝNING Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. 11 Óskarsverðlaun Yfir 95.000 gestir Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. HP. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. British Embassy Reykjavík kynnir tvo fyrirlestra fyrir almenning „Ferð um höllina í Knossos“; Fyrirlestur um mínóska menningu á Krít og elsta ritmálssamfélag Evrópu í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101, laugardaginn 20. mars kl. 14. „Conversazione“; Fornleifafræðingurinn Dr. Gareth Owens og listamað- urinn Alistair Macintyre halda erindi og ræða tengsl sýningar Macint- yres „Veran í deginum“ við fornmenningu Grikkja á Krít í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 21. mars kl. 14. Dr. Gareth Owens er breskur fornleifa- og málfræðingur og einn ör- fárra fræðimanna í heimi sem hefur helgað sig því að ráða gátuna um hin fornu mínósku ritmál, (Linear A og B), elstu ritmál Evrópu. Hann er prófessor í hellenískum fræðum við Technological Educational Institute í Heraklion á Krít. Fyrirlestrarnir eru haldnir í samstarfi við Heimspekideild HÍ og Listasafn Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.