Morgunblaðið - 19.03.2004, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 19.03.2004, Qupperneq 70
70 FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ MORTEN Harket, sem þekktastur er fyrir að hafa sungið með A-Ha á árum áður, er að fara að gefa út nýja sólóplötu. Þessi Íslandsvinur (Harket hefur heimsótt landið margsinnis í gegnum tíðina) á að baki þrjár sólóplötur, sú fyrsta kom út árið 1993 og heitir Poetenes Ev- angelium. Sú plata ásamt Vogts Villa (’96) komu bara út í Noregi og Svíþjóð. Nýja platan á hins vegar að fylgja í kjölfar poppplötu hans frá 1995, Wild Seed sem kom út um all- an heim á sínum tíma. Harkett er nú í Barbados að vinna að plötunni. Þá ber að geta þess að Harket ljær einu lagi rödd sína á nýrri plötu hins íslenska Gulla Briem. Platan heitir Chapter One en verkefnið kallast Earth Affair. Morten Harket snýr aftur Ný sólóplata Morten Harket ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 8.  SV Mbl  Skonrokk Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Bretta Bíó Kl. 6. Frumsýning Frá leikstjóranum Mel Gibson Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma HP. Kvikmyndir.com HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 10.10 . B.i. 12. Allra síðustu sýningar Kl. 3.45, 5.50 og 8. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal r r fr l i stj r r ´s t i t r ll l Sýnd kl. 4 og 6. Með íslenskum texta FRUMSÝNING Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. 11 Óskarsverðlaun Yfir 95.000 gestir Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. HP. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. British Embassy Reykjavík kynnir tvo fyrirlestra fyrir almenning „Ferð um höllina í Knossos“; Fyrirlestur um mínóska menningu á Krít og elsta ritmálssamfélag Evrópu í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101, laugardaginn 20. mars kl. 14. „Conversazione“; Fornleifafræðingurinn Dr. Gareth Owens og listamað- urinn Alistair Macintyre halda erindi og ræða tengsl sýningar Macint- yres „Veran í deginum“ við fornmenningu Grikkja á Krít í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 21. mars kl. 14. Dr. Gareth Owens er breskur fornleifa- og málfræðingur og einn ör- fárra fræðimanna í heimi sem hefur helgað sig því að ráða gátuna um hin fornu mínósku ritmál, (Linear A og B), elstu ritmál Evrópu. Hann er prófessor í hellenískum fræðum við Technological Educational Institute í Heraklion á Krít. Fyrirlestrarnir eru haldnir í samstarfi við Heimspekideild HÍ og Listasafn Reykjavíkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.