Morgunblaðið - 19.03.2004, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 19.03.2004, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 71 Á MIÐVIKUDAGINN kynntu að- standendur tónlistarhátíðarinnar „Aldrei fór ég suður“ dagskrána með pomp og prakt. Byrjað var á því að tónlistarmaðurinn Mugison, hugmyndasmiður hátíðarinnar, tók lagið fyrir blaða- og sjónvarpsmenn í beitingarskúr við Ísafjarðarhöfn. Eftir það var farið í nærliggjandi fiskvinnsluhús, sem er autt sem stendur, en þar mun hátíðin fara fram laugardaginn 10. apríl. Þar var boðið upp á sushi en efri hæð hússins hýsir víst sushiverksmiðju! Mikið umfang Á þessum formlega blaðamanna- fundi kynnti Mugison svo hátíðina en hugmyndina fengu hann og faðir hans. Hátíðin gengur út á það að bjóða upp á samslátt þekktra ís- lenskra tónlistarmanna og lista- manna frá Ísafirði og nágranna- byggðum. Þannig koma hljómsveitir eins og Singapore Sling, gusgus og Trabant vestur og listamenn eins og Steindór And- ersen og Kjartan Sveinsson úr Sigur Rós, en hann kemur með nýja sveit sína, Lonesome Traveller. Með þeim munu svo heimamenn troða upp, rokksveitir eins og BMX, 9/11 og Apollo, æringinn Dóri Hermanns, Flateyringurinn Siggi Björns og hljómsveit og bæjarstjórinn mun þeyta skífur sem Haddi bæjó. Mugison sagði að umfangið væri sannarlega mikið og í raun hefði aldrei verið ráðist í viðlíka hátíð áð- ur. Framhald yrði á svona hátíð ef vel gengi. Aðrir sem koma fram eru Borko, Dr. Gunni og hljómsveit, Funerals, Gjörningaklúbburinn, Muggi (faðir Mugison), Kira Kira, Hudson Wayne, Jóhann Jóhannsson, Jói 701, Kippi Kanínus, Óli Palli, Mugison, Skúli Þórðar, Tristian, Villi Valli, Þórhallur á Þingeyri og Olavi. Greipur Gíslason, framkvæmda- stjóri hátíðarinnar, sagði að þetta væri að sjálfsögðu kjörið tækifæri fyrir fólk að slá tvær flugur í einu höggi og kynna sér lífið á Ísafirði um leið, enda kemur bærinn að framkvæmd og fjármögnun hátíð- arinnar. Menningarlíf Ísafjarðar sé með allra líflegasta móti og þessi hátíð sé skemmtileg viðbót við það. Boð hafa verið send til um tutt- ugu erlendra blaðamanna og á há- tíðina kemur m.a. sex manna hópur frá Kaliforníu til að gera heimild- armynd um hana. Dagskrá hátíðarinnar er frá 16.00 til 00.00 og er enginn að- gangseyrir. Þess má geta að á sama tíma og hátíðin er fer fram skíðavikan á Ísa- firði (7.–12. apríl). Nánari upplýs- ingar um „Aldrei fór ég suður“ eru vistaðar á vef skíðavikunnar eins og sést hér að neðan. Vestfirsk skemmtan Morgunblaðið/Arnar Eggert Thoroddsen Þrír forkólfar hátíðarinnar á gangi við Ísafjarðarhöfn. F.v. Rúnar Óli Karlsson, ferðamálafulltrúi Ísa- fjarðarbæjar, Mugison og Greipur Gíslason, framkv.stj. hátíðarinnar. Morgunblaðið/Þorkell Kjartan Sveinsson, hljómborðsleik- ari Sigur Rósar, kemur með sveit sína The Lonesome Traveller á há- tíðina. Mögulega verða fleiri Sigur Rósar meðlimir með í för. Aldrei fór ég suður – tónlistarhátíð á Ísafirði 10. apríl Ísafjörður. Morgunblaðið. arnart@mbl.is www.skidavikan.is/festival www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4, 6 og 8 Sýnd kl. 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. FRUMSÝNINGFRUMSÝNING Ekki eiga við hattinn hans. Kötturinn með hattinn Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma  Skonrokk Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar!  SV Mbl LÆRÐU AÐ ROKKA!! MIÐAVERÐKR. 500. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Allir þurfa félagsskap Sýnd kl. 10.10. Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 5.40 og 8. Sýnd kl. 6. www .regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Fleiri börn...meiri vandræði! Frumsýning HP. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16 ára. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 40 52 03 /2 00 4 Nokia 3200 Myndavélasími Stærð myndar 352 x 288 punktar Litaskjár 4.000 litir Minni 1 MB Verð 19.900 kr. Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Frítt að senda Myndskilaboð til 1. sept. 2004. Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone. Risapáskaegg fylgir! M yndskilab oð Frí tt að senda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.