Vísir - 11.04.1981, Side 2

Vísir - 11.04.1981, Side 2
2 vtsm Laugardagur 11. aprll 1981 Ut um hvippinn og hvappinn I dag lýkur 25. viku vetrar. A morgun, pálmadag hefst dymbilvika, siöasta vikan fyrir páska. Um þá viku segir m.a. I Sögu daganna eftir Arna Björnsson: „Vikan mun draga nafn sitt af áhaldinu dymbill, sem notaö var i kaþólskum siö til aö hljööiö yröi drungalegra og sorglegra (dumbara), þegar hringt var til guöþjónustu á þessum siðustu dögum föstunn- ar.” Viö þetta má bæta, aö ann- að nafn á þessum sjö dögum sem mí eru eftir til páska er Kyrra vika, ,,þvi þá skyldu menn vera hljóðari og hæglátari en nokkru sinni endra nær og liggja á bæn.” Þetta er e.t.v. óhætt aö liafa I huga, þótt yngri kynslóðin a.m.k. liggi eflaust heldur á gægjum eftir páska- eggjunum sinum núna! En vel á minnst páskaegg: Þau eru e.t.v. það eina, sem enn minnir á aö páskar voru upphaflega vorhát- iö, hátiö endurreisnar náttúr- unnar eftir dauöa vetrarins. Eggið er frjósemistákn, nýtt lif I deiglunni. 1 suölægari löndum var á páskadag hægt að fara og tina fyrstu eggin og sú tilbreytni tengist siöar páskunum. (Eöa páskarnir henni?) Og þar sem súkkuiaðiö hefur enn ekki alveg útrýmt fulgseggjunum, dundar fólk viö þaö vikuna fyrir páska aö skreyta páskaegg af fádæma list: Úr afmælisdagabókinni Forseti tslands, frú Vigdis Finnbogadóttir, er afmælisbarn vikunnar, sem fer i hönd. Afmæli forsetans er þ. 15 april og af- mælisdagbókin hefur þetta að segja um þann dag: „Ef þú framfylgir háleitustu stefnumörkum þinum af óbug- andi staðfestu, muntu hljóta far- sæld og velgengni i lifinu. bú er hugdjörf og þolgóð, og lætur sjaldan bugast, þótt þú mætir óheppni og andstreymi. Þú ert gefin fyrir samkvæmislif og ferðalög. Tilfinningar þinar eru mjög sterkar og rista djúpt.” Svo má i leiðinni benda á þá skemmtilegu tilviljun, að Al- þingishúsið okkar við Austurvöll á lika afmæli þessa dagana, en það var fullsmiðað i april árið 1881. HVAÐA ÁR HÓFST D1963 SURTSEYJARGOSIÐ? □ 1969 □ 1970 HVAÐA ÁR HÓFUST □ 1962 ÚTSENDINGAR □ 1966 SJÓNVARPSINS? [ i 1969 Veistu rétta svarið? Þvgar þú telur þig vita rétta svariö viö spurningunum krossar þú i viðeigandi reit. Kf þú ert ekki þegar áskrifandi aö Visi, þá krossar þú I reitinn til hægri hér að neðan, annars i hinn. Aö loknu þessu sendir þú getraunaseöilinn til V'isis, Siöumúla 8, 105 Reykjavik, merkt „Afmælisgetraun”. Mundu aö senda seöilinn strax. Annars getur þaö gleymst og þú orðið af góöuni vinningi. Vinsamlegast setjiö kross viö þann reit/sem viö á: f""l fcK rr þegar 1 1 askrifandi að Vfsi Einn gctraunaseöill birtist fyrir hvern mánuö. Þetta er seöill- inn fyrir april mánuö. Þú þarft ekki aö senda seölana I hverjum mánuöi, en eykur vinningslikur, ef þú sendir hvern mánaöar- seöil. Fyrstu tveir vinningarnir hafa veriö dregnir út: Colt-bifreiö 31. janúar (vcrömæti 75,000 kr) og Suzuki-bill 7. april (verömæti OO.OOOkr). Sumarbústaður frá Húsasmiöjunni veröur dreginn út 29. mai (verömæti yfir 200.000 kr. eöa rúml. 20 millj. gkr.). áskrifani aö Visi Utanaskriftin er: VlSIR Síðumúla 8 05 Rey kja vik, merkt ,, Af mælisgetraun". Byggöarlag Nafnnúmer •Vaín Taktu eftir Allir áksrifendur geta tekiö þátt i getrauninni. Geta byrjað hvenær sem er. Auka vinnings- likur með þvi að byrja strax. Þátttaka byggist á því aö senda inn einn get- raunaseðil fyrir hvern mánuö. Getraunaseöill hvers mánaðar er endurbirt- ur tvisvar (fyrir nýja áskrifendur og þá gleymnu). 'Getrauninni lýkur íf maílok, þegar Vísis- bústaðurinn verður dreginn út. Fyrsti vinningurinn, Mitsubishi Colt, hefur verið dreginn út (verð 7.5 millj. gkr.) Annar vinningurinn, SS Suzuki F 80 (verð 6 millj. gkr.), var dreg- inn út 7. apríl. Þriðji vinningurinn sumarbústaður frá Húsasmiðjunni (verö 20 millj. gkr) verður dreginn út 29. mai n.k. Skilyrði að áskrifandi sé ekki með vanskila- skuld, þegar dregið er út. Vertu áskritanfli Sími 86611

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.