Vísir - 11.04.1981, Síða 14

Vísir - 11.04.1981, Síða 14
14 f*] VÍSIR Laugardagur 11. apríl 1981 Eddu-hópurinn í um Karabiska hafió: Ferdin f jármögnud á tveimur árum og 60—70 milljónir gkr. eru nú í sjóöi ,,Það má segja að I fólkið hafi unnið að j undirbúningi þessarar I ferðar i tvö ár, það hef- | ur lagt fyrir reglulega I á bankareikning og s.l. _ ár hefur mannskapur- | inn hist nokkrum sinn- ■ um enda er takmarkið ! að allir i hópnum þekk- I ist mjög vel þegar lagt | verður upp i ferðina” ■ sagði Haukur Ingason i • viðtali við Helgarblað- I ið, en hann er forsvars- | maður hóps sem kallar ■ sig ,,Eddu-hópinn”. Þetta er hópur fólks sem telur ■ tæplega 100 manns, og er | nokkurskonar feröaklúbbur ef ■ svo má segja. Nú er fyrirhuguö | heljarmikil ferö um Bandarikin, ■j og um Karabiska hafið á I skemmtiferðaskipi, og viö báö- ■ um Hauk aö segja okkur nánar I af þeirri ferð. „Það verður flogið til New I York og þaðan til Orlando og I dvalið þar i 4 daga, merkir staö- ■j ir eins og Disneyland og „Sea | world” skoðaðir og fleira gert til ■ skemmtunar og yndisauka. Sið- ■ an er meiningin að fara með ■ rútum til Miami til móts við m skipið, en sjálf skipsferðin hefst I 26. september." — Ekki er rúm hér til þess aö I rekja áætlun skipsins náið, en i ■ siglingunni sem tekur alls 15 | daga verður viða komið viö og ■ nægir að nefna Jamaica, Jóm- frúreyjar, Dominikanska lýð- veldið, S-Ameriku og Haiti, en skipsferðinni lýkur á þeim stað þar sem hún hefst, i Miami. Glæsilegur farkostur. „Þetta er glæsiiegur farkost- ur sem við siglum með” sagöi Haukur. „Skipið er norskt, 24 þúsund tonn að stærð og allt i „luxusklassa”. Skemmtanir eru á hverju kvöldi með topp Gylfi Krist- jansson blað- amaður skrif- ar: skemmtiatriðum og sifellt er skipt um atriði. Allt er til alls um borð i skipinu, og matseðl- arnir eru óhugnanlegir. Ég held ég fari að koma mér i megrun svo ég geti tekið við þvi sem þar er að finna”. — Eddufélagarnir eru nú 96 talsins, en þegar þessi starfsemi hófst voru það nokkrir félagar sem tóku sig saman árið 1965 og fóru að rækta kartöflur. Var ákveöiö að afraksturinn af þvi starfi færi I ferðasjóð og skyldi feröast til útlanda. Svo fór tima, og i Miami fengum við ferðaáætlanir og aörar upplýs- ingar.” „Við kynntum þetta heima og undirtektir urðu með þeim hætti að félögum fjölgaði i 96 og allir voru tilbúnir að fara. Félagatöl- una bundum við hinsvegar fasta, þvi við viljum miða við að hópurinn komist i tvær lang- feröabifreiöir, þá er hann við- ráðanlegur á ferðum erlendis. Viö höldum út 21. september og ferðin öll tekur 29 daga. Fararstjórar verða hjónin Þórsteinn Magnússon og Þórdis Þorgeirsdóttir sem hafa verið fararstjórar i öllum ferðum Eddu-hópsins.” Hinn glæsilegi farkostur sem EDDU-félagarnir sigla á um Karabiska hafiö I haust, ekki dónaleg flevta þaö. Giróseðlar i tvö ár. „Þótt þetta sé ódýr ferð, þá kostar hún margar krónur og við tókum upp ákveðna aðferð við að fjármagna hana. Viö sömdum við Útvegsbankann sem byrjaði á þvi i nóvember 1979 að senda mönnum giró- seðla mánaðarlega, og á þann hátt greiddu félagarnir inn á ferðina. Við höfum lágmarks- upphæð, en mönnum var að sjálfsögðu i sjálfs vald sett að borga- meira. Afraksturinn af þessu er sá að i dag eru i ferða- sjóð á milli 60-70 milljónir gamalla króna og það er stór reyndar að félagarnir keyptu uppskeruna sjálfir, en ferðin var farin engu aö siöur og farið til Hollands og Þýskalands og dvalist i Rinardalnum i 10 daga. A heimleiðinni var komið við i Hamborg, stigið þar um borð i skemmtiferðaskipið Regina Maris og siglt með skipinu heim til Islands, en erindi skipsins hingað var að sækja ferðamenn til siglinga um Miðjarðarhaf. „Þetta bótti svo svakalega skemmtileg að þaö var ákveðið að endurtaka siglingu með skemmtiferðaskipi, en ekkert varð úr lengi vel. Þær ferðir sem til boða stóðu voru annað- hvort of dýrar eða þá að siglt var um norðlægar slóðir og það freistaði okkar ekki mjög mik- ið.” „Siðan var það 1977 að ég komst i samband við griskt skipafélag sem bauð upp á mjög áhugaverða ferð. Það varð úr að við kynntum okkur málið, og siðan kynntum við málið hér heima. Undirtektir voru slikar að ferðin var ákveðin og 1977 héldum við i siglingu. Flogiö var til London og þaðan til Italiu þaðan sem lagt vár upp og siglt vitt og breitt um Miðjarðarhaf. Það þarf ekki að hafa mörg orö um það að þetta heppnaðist allt mjög vel, og hópurinn sem taldi nú 72 félaga skemmti sér kon- unglega”. „Myndasýning og framhald.. „Þegar heim var komið var ákveöið að halda 2-3 mynda- kvöld, skoða það sem aðrir hefðu tekið af myndum, og sið- asta kvöldið dró til tiðinda. Þá var haldiö svokallað „gala- kvöld” eins og verið hafði um borð, og þá fóru menn að stinga saman nefjum út i horni.” Niðurstaðan varð sú að það var borin upp áskorun um að halda þessu áfram, og 1979 er viö Gunnar Kristjánsson vorum á ferð i Bandarikjunum skrupp- um við til Miami til að kynna okkur ferðir skipa sem sigla þaðan. Ferð um Karabiska haf- iðhafði verið að veltast i hugum margra félaga okkar i langan hluti af ferðakostnaði sem er til staðar þegar lagt verður upp.” „Þetta hefur komið mjög vel út, bæði er auðveldara að leggja af stað og svo hefur þetta bundið fólkið saman og orðið til þess að minni hætta er á að einhverjir hellist úr lestinni”. ,,Ekki ódýrara fyrstu dagana” „Þegar fariö er i hópferð fara oft fyrstu dagarnir i að kynnast, og fyrstu dagarnir eru ekkert ódýrari en þeir sem á eftir koma. Þvi stefndum við að þvi að Jiegar ferðin væri farin gjör- þekktist fólkið, væri eins og stór fjölskylda.” „Þetta höfum við gert með þvi að hittastnokkrum sinnum á siðasta ári, og gerum af og til þar til ferðin verður farin. Við fórum i skoðunarferð i ágúst á siðasta ári og skoðuðum virkj- anir Sunnanlands, i september fórum við á kræklingafjöru i Hvalfjörð, tjölduðum þar 100 manna tjaldi og 4 förinni voru sjávarlifsfræðingur, liffræðing- ur og leiðsögumaður sem lýsti leiðinni frá Grensásvegi og upp i Hvalfjörð þannig að nú aka þeir sem þátt töku i þessu, þessa leiö með öðru hugarfari en áður”. „1 október héldum við „Gor- mánaðargleöi” og um áramótin var nýjársgleði i Eden, svoköll- uð „Galafest” þar sem menn mættu i smoking, konurnar i siöum kjólum og það var klassi yfir þeirri skemmtun. Viö gist- um i ölfusborgum og þetta var allt mjög vel heppnað. 1 lok siö- asta mánaöar héldum við geysi- lega vel heppnað grimuball og fleira er á döfinni”. ,,Tiihlökkunartitring- ur” „Næsta á dagskránni er Hörpuhátið sem fram fer i mai, en það verður nokkurs konar „talent night”. Við höfum skipt hópnum niður i minni slika og leitað verður að fólki sem hefur hæfileika á ýmsum sviðum. Á skipinu sem við siglum á i Kara- biska hafinu verður svona „tal- ent night” og við höfum áhuga á þvi að leggja þar eitthvað skemmtilegt af mörkum til kynningar á landi okkar og til skemmtunar. t júli er svo fyrir- huguð ferð um Snæfellsnes eða Breiöafjarðareyjar, og loka- samkoman fyrir feröina verður svo i ágúst og ber hún heitið „Tilhlökkunartitringur”. — Það er óhætt að segja að hér sé athugaverður og spenn- andi félagsskapur á ferðinni. t Edduhópnum er fólk viðsvegar af landinu s.s. frá tsafirði, Snæ- fellsnesi, Akranesi, Reykjavik, Kópavogi, Garðabæ, Hafnar- firði, Keflavik, Njarðvik og Sandgerði og er þetta hresst fólk sem sameinar áhuga sinn á þvi aö ferðast og skemmtir sér saman við hin ýmsu tækifæri sem félagsstarfið gefur kost á, jafnvel þótt „þetta sé ekkert félag” eins og Haukur Ingason „forsprakki” orðaði það.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.