Vísir - 11.04.1981, Page 20

Vísir - 11.04.1981, Page 20
20 Laugardagur 11. april 1981 a sunnudag kl. 2-6 Verið velkomin á nýja staðinn s/ðu Sfmi 3.QZ Síðumú/a 23 S/mi 39700 Nauðungaruppboð scm auglýst var I 54., 57. og 62. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á ltíð við Vesturlandsveg, (Þverholt) Mosfellshreppi, þingl. eign Hengils s.f. fer fram eftir kröfu Framkvæmda- sjtíðs islands, lnnheimtu rikissjöðs og Inga Ingimundar- sonar, hrl., á eigninni sjálfri mánudaginn 13. aprll 1981 kl.14.00. Sýsiumaðurinn I Kjtísarsýslu Nauðungaruppboð scm augiýst var 1107., 111. og 114. tbl. Ltígbirtingablaðsins 1980 á eigninni Bjargartanga 17, e.h. Mosfellshreppi þingl. cign Riinars Lárussonar fer fram eftir kröfu Skúia J. Pá- lmasonar, hrl., Útvegsbanka tslands, Inga R. Helgason- ar hrl., og Innheimtu rlkissjtíðs á eigninni sjáifri þriðju- daginn 14. aprll 1981 kl.14.00. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. 8)#< - /h ^Sími 99-3104; ^___________L Kanlstoinn y / I \ \ Brofastcinn Garígstétfatmliun Framjoi6vmmri\g milliveggjahgltur 5,7 og^lO sm Orðsending frá Hellusteypunni að Litla-Hrauni. Til þess að lengja dreifingartima okkar á gangstéttarhellum, höfum við ákveðið að selja þær með 10% staðgreiðsluafslætti allan aprilmánuð. Einnig bjóðum við greiðsluskilmála og akstur með vöruna á Stór-Reykja- vikursvæðinu. Allar upplýsingar í síma 99-3104. Vinnuhælið að LITLA-HRAUIMI Frú til fyrirmyndar Kvenréttindakonan Gloria Steinem leggur bandarísku forsetafrúnni orð i munn — og öllum öörum frúm lífsreglurnar: Láttu alltaf eins og þú vitir ekki rétta svarið. Gerið allt saman. Passaðu hrukkurnar hans. Láttu sem þú sért hjálpartaus... Reyndu að brosa breiðar en hinar eiginkonurnar, og láta eins og þér þyki þær skemmtilegar. en talaðu samt aldrei við þær nema einhver ábyrgur sé viðstaddur. Geri eiginmaðurinn eitthvað sniðugt. gerir þú það lika. Láttu hann aldrei dragast of langt aftur úr. Talaðu út um málin. Gerðu hverja minutu að gleöistund. m Pf n r é eöa hvað hann ætlar að gera eða hvað hann hefur gert Glskaðu fjtílskyldu þina, elskaðu kirkjuna þina, og elskaðu herinn, en fyrst og fremst: elskaöu manninn þinn, þvi það er sama hvað hann segir, mundubara: Hann Tarzan — Þú Jane. — mjög hjálparlaus. Láttu engar konur komast nálægt honum. Leyföu engum að komast upp á milli ykkar. P.S. — Og ef enhver efast um að þessar gullvægu reglur séu nokkurs viröi, þá er vert aö benda á að árangurinn liggur fyrir: „Engum karlmanni get- ur hlotnast meiri hamingja en sú vitneskja, að þegar hann gengur upþ að heimili slnu að loknum vinnudegi, biður einhver þess hinum megin við dyrnar að heyra ftítatak hans”. Úr heillatískabréfi bandariska forsetans til son- ar sins á brúðkaupsdegi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.