Vísir - 11.04.1981, Síða 28
\Y VW-Ý’VÍ'
28
Laugardagur 11. april 1981
ídag íkvdld
isviðsliósimi
47 menn sýna
á Kjarvalsstööum
- Konur I
sviDsliósinu
með
samnorræna
svningu
Já, sviösljósið beinir i dag
geisla sinum að Kjarvalsstöð-
um, þar sem 47 myndlistar-
menn, sem reyndar eru allir
konur, sýna málverk og
teikningar.
Það voru þær Bergljót
Ragnars og Marianne Agren,
sem fengu hugmyndina að sam-
norrænni farandsýningu á verk-
um starfandi myndlistarkvenna
frá Danmörku, Sviþjóð, Finn-
landi, Noregi og Islandi.
Sýningin hefur farið um öll
Noröurlöndin nema Danmörku
og vakið mikla athygli.
Spurningunni, sem oftast skýtur
upper: Hvers vegna allar þess-
ar konur saman? Besta svarið
er aö finna á Kjarvalsstöðum!
Sýningin er opin alla daga frá
kl. 2 -22.
Verk einnar listakonunnar, Benedicte Bermann frá Sviþjóð.
Jazzballelt
Jassballettskóli Báru efnir til
nemendasýningar á mánudaginn
kemur og á miövikudaginn i
Alþýðuleikhúsinu, Hafnarbiói.
A sýningunni verður flutt
„Martröð”, sem er frumsaminn
dans eftir Báru Magnúsdóttur,
skólastjóra. „Martröð" fjallar
um nýgift ung hjón. Að sögn að-
standenda kemur sýningin áhorf-
endum liklega nokkuð á óvart og
vilja þeir þvi ekki greina nánar
frá efninu.
1 sýningunni taka þátt 23 dans-
arar og með aöalhlutverkin fara
Sigrún Waage og Guðbergur
Garðarsson. Miðasala er hafin i
Hafnarbiói.
Langholtskórtnn:
Árlegir vortónleikar Kórs
Langholtskirkju verða i dag i
Fossvogskapellu. Þetta er hinn
fyrsti af fjórum tónleikum, sem
kórinn hyggst halda að sinni. A
dagskránni er óratória Há'ndels,
Messfas, sem telst til eins af
mikilfenglegri kórverkum, sem
samið hefur verið. Messfas var
frumfluttur 13. april 1741, og er
þaö einstök en skemmtileg tilvilj-
um, að þann dag árið 1981 heldur
Langholtskórinn sina aðra tón-
leika.
Einsöngvarar með kórnum
verða Elin Sigurvinsdóttir, Rut
Magnússon, Garðar Cortes og
Halldór Vilhelmsson. Auk þeirra
syngja þrir kórfélagar einsöng,
þau Ragnheiður Fjeldsted, Signý
Sæmundsdóttir og Viðar
Gunnarsson. Stjórnandi kórsins
er Jón Stefánsson.
Fyrstu tónleikarnir verða eins
og fyrr sagði i dag i Fossvogskap-
ellu, kl. 16. Aðrir tónleikar verða
á mánudaginn kl. 20. Ennfremur
eru fyrirhugaðir tónleikar þ. 14.
april. Þá mun kórinn halda tón-
leika i Keflavik, þriðjudaginn 21.
april. Aðgöngumiðar eru seldir
hjá Úrsmiðnum, Lækjargötu 2.
Svanur:
Lúörasveitin Svanur heldur
sina árlegu tónleika i Háskólabiói
i dag kl. 14. Efnisskráin er fjöl-
breytt, m.a. verða flutt lög eftir
Arna Björnsson, Offenbach, Sig-
valda Kaldalóns og Tsjaikofsky.
Big-band Svansins leikur dans-
lög. Stjórnandi Lúðrasveitarinn-
ar er Sæbjörn Jónsson.
ingi Hraln:
Ingi Hrafn er með sýningu i
vinnustofu sinni, Stúdio 5 i Skóla-
stræti. (Það er fyrir ofan Bern-
höftstorfuna). Þarna eru
„relief’-skúlptúrar og vatnslita-
myndir. Ingi Hrafn sýndi siðast
fyrir ári. Sýningin hans er opin
alla daga kl. 15-22 fram til 26.
april.
ífiÞJÓÐLEIKHÚSW
Sölumaður deyr
I kvöld kl.20
Oliver Twist
sunnudag k.1-15
Fdar sýningar eftir
La Boheme
5. syning sunnudag kl.20
uppselt
6. syning miBvikudag kl.20
Litla sviöift:
Haustið i Prag
þriöjudag kl.20.30
Miöasala 13.15-20.
Sfmi 1-1200
KopQvogsleikhúsiö
Hinn
geysi-
vinsæii
gainan-
leikur
leikfelag
REYKJAVlKUR
Rommí
60. syning I kvöld kl.20.30
miövikudag kl.20.30
Fdar syningar eftir
Ofvitinn
sunnudag kl.20.30
Allra sföasta sinn
Skornir skammtar
7. syning þriöjudag kl.20.30
UPPSELT, hvlt kort gilda.
8. syning fimmtudag kl.20.30
UPPSELT, gyllt kort gilda.
Miöasala I Iönó kl. 14-20.30.
Sfmi 16020.
Austurbæjarbió
miönætursyning í kvöld
kl.23.30
Allra síBasta sinn.
Miöasala i Austurbæjarbfói
kl.16-23.30
Sfmi 11384
ÞorláKur
preyttí
Sýningar:
í kvöld kl. 20.30
sunnudag
kl. 20.30
mánudag
kl. 20.30
Allra siðustu
sýningar
Hægt er að panta miða
allan sólarhringinn i
gegnum símsvara sem
tekur við miðapöntun-
um. Sími 41985.
SpÍÁil
39 hren
étl-Li Lí B
Bílaleiga Akureyrar
■ •ykjovik: limi 16915
Akurtyri: Simor 96 21715 - 96 21515
VW-D03. VW-iendiferlebilar,
VW-Micrebui - 9 tato. Opel Aicono. Moido.
Toyoto. Amigo. lodo Topoi. 7-9 monno
&IR1'
ÆTLID ÞER I FERDALAG ERLENDIS?
VER PÖNTUM BILINN FYRIR YDUR,
HVAR SEM ER I HEIMINUM!
éJÍJ U 0
Ny afbragös góB sakamdla-
mynd, byggB d bókinni The
Thirty Nine Steps, sem Al-
fred Hitchcock geröi ódauö-
lega.
Leikstjóri: Don Sharp
Aöalhlutverk: Robert fio.well,
David Warner, Eric Poiter.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Synd kl.5 - 7 og 9.
Marco Polo
spennandi teikni- og ævin-
ty’ramynd
Barnasyning
^sunnudag kl.3.
LAUGARÁ8
B I O
Simi32075
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
Aöalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gíslason
Einróma iof gagnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skiliö aö hljóta vinsældir.”
S.K.J. Visi.
,,... nær einkar vel
tiöarandanum..”,
Kvikm yndatakan er
gullfalleg melódia um menn
og skepnur, loft og laö.”
S.V. Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd,
sem allir ættu aö geta haft
gaman af.”
Ö.Þ Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-,
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” Ég
heyröi hvergi falskan tón i
þessari sinfóniu”.
I.H. ÞjóÖviljanum.
„Þettaerekta
fjölskyldumynd og engum
ætti aö leiöast viö aö sjá
hana. F.I. Tlmanum.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ofbeldi beitt
Æsispennandi bandarfsk
sakamdlamynd meö Charles
Bronson, Gil Arland og Telly
Savalas
Sýnd kl. 11
Bönnuö börnum.
■BORGARwk
DfiOi O
SMIDJUVEOI 1. KÓP. 8ÍMI 43500
(Útv^
Dauðaflugið
Ny spennandi mynd um fyrst
flug hljóöfrdu Concord þot-
unnar frd New York til Par-
Isar. Ýmislegt óvænt kemur
fyrir d leiöinni, sem setur
strik í reikninginn. Kemst
vélin d leiöarenda?
Leikstjóri: David Lowell
Rich.
Leikarar: Lorne Greene,
Barbara Anderson, Susan
Strasberg, Doug McClure.
Islenskur texti.
Synd kl. 5 og 7
Defiance
Hörkuspennandi mynd um
óaldarflokk er veöur uppi l
einu fdtækrahverfi New-
York borgar.
Leikstjóri: John Flynn
Aöalhlutverk: Jan Michel
Vincent, Tereca Saldana,
Art Camey.
lslenskur texti
Sýnd kl.9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára.
Barnasýning kl.3 sunnudag
Undrahundurinn
tsl. tcxti
Síml 11384
Helför 2000
(Holocaust 2000)
Hörkuspennandi og mjög
viöburöarlk, ny, ensk-Itölsk
stórmynd i litum.
Aöalhlutverk:
Kirk Douglas,
Simon Ward,
Anthony Quayle.
tsl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Synd kl.5 - 7 og 9.
Sími50249
Til móts við Gullskipið
Æsispennandi litmynd, sem
gerö er eftir samnefndri
skdldsögu Alister Mc’Lean
sem komiö hefur út I Isl.
I^töingu.
Aöalhlutverk: Richard
Harris og Ann Turkel.
Synd laugardag og sunnudag
kl.5 Og 9.
Land og synir
Hin víöfræga islenska stór-
mynd.
Sýnd sunnudag kl.7
Löggan bregður á leik
bráftskemmtileg gaman-
mynd.
Sýnd sunnudag kl.3
Islenskur texti
Hrikalega spennandi, mjög
vel gerö og leikin ný amerisk
sakamálamynd I litum, gerö
eftir sögu John Carpenters.
Leikstjóri Irvin Kershner.
Aöalhlutverk: Fay Duna-
way, Tommy Lee Jones,
Brad Dourif, o.fl.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Cactus Jack
Barnasýning sunnudag kl.3
ðÆJApP
! Simi50184
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Leikstjóri: Þorsteinn Jóns-
son
Aöalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
iHallur Helgason
|Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gíslason
Einróma lof gagnrýncnda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skiliö aö hljóta vinsældir.”
S.K. VIsi.
„... nær einkar vel tiöarand-
anum
„Kvikmyndatakan er gull-
falleg melódla um menn og
skepnur, loft og láö.”
S.V. Mbl.
„Æskuminningar sem svlkja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapaö triiveröuga mynd,
sem allir ættu aö geta haft
gaman af.”
Ö.Þ. Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmdli.” „Ég
heyröi hvergi falskan tón i
þessari sinfónlu.”
I.H. Þjóöviljanum.
Sýnd kl.5 laugardag, sunnu-
dag kl.3 og 9
H af na rfj aröarm y ndi n
Þú hýri Hafnarfjörður
Sýnd kl.2 laugardag.
Tónleikar
kl.15.15 sunnudag
Skólakór Garðabæjar.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Hérið
HaiW "
HAIR ^
HAlR ^
A HAIR
É \ UlltMMI
/ V
„Kraftaverkin gerast enn..
Háriö slær allar aörar mynd-
ir út sem viö höfum séö..”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni i sjöunda himni..
Langtum betri en söngleik-
urinn.
(sex stjörnur) + + + + + +
B.T.
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd meö nýjum 4 rása Star-
scope Stéreo-tækjum.
Aöalhlutverk: John Savage,
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sfðustu sýningar
Létt og fjörug ævintýra-og
skylmingamynd, byggö á
hinni frægu sögu Alexander
Dumas.
Aöalhlutverkin leika tvær af
kynþokkafyllstu leikkonum
okkar tíma Sylvia Kristelog
Ursula Andressdsamt Beau
Bridges, Lloyd Bridges og
Rex Harrison.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Times Square
Fjw-ug og skemmtileg ný
ensk-bandarisk músik og
gamanmynd, um táninga i
fullu fjöri á heimsins fræg-
asta torgi, meö Tim Curry —
Trini Alvarado — Robin
Johnson
Leikstjóri: Alan Moyle
lslenskur texti
Sýnd kl. 3 —5 —7 —9og 11,15
Hin langa nótt
Afar spennandi ensk lit-
mynd, byggö á sögu eftir
Agötu Christie, meö Hayley
Mills, Hywel Bennett.
lslenskur texti — Bönnuö
innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05
- 9.05 - 11.05.
Fílamaðurinn
Myndin sem allir hrósa, og
allir gagnrýnendur eru sam-
mála um aö sé frdbær.
7. sýningarvika kl. 3 — 6 — 9
og 11,20.
Jory
Spennandi „vestri” um leit
ungs pilts aö moröingja föö-
ursíns.meö: JohnMarley —
Robby Benson.
lsienskur texti
Bönnuö innan 14 óra.
Endursýnd kl. 3,15 — 5,15,
7,15 — 9.15 og 11.15.
B
1
, \oiur I