Vísir - 11.04.1981, Síða 32

Vísir - 11.04.1981, Síða 32
f f Laugardagur XI. april 1981 32 VtSLR (Smáauglysingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) (Verslun Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborð þrjár gerðir. Allar vörur seldar á framleiðslu- verði. Sendum i póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, simi 35653. Vetrarvörur Nýlegir Nordica skiðaskór nr. 37—38 til sölu. Uppl. i sima 86123. Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavórui i úrvali á hagstæðu verði. Opiö i»•£ kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Til sölu Mercury vélsleöi ásamt kerru. Verð 11 þús. Uppl. i sima 92-1861. r Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa barnastól. Uppl. i sima 42679. (------------------------------ Til sölu tviburakerruvagn, fallegur og vel með farinn, einnig burðarrúm og vagga. Uppl. i sima 43036. áun. Barnagæsla DAGMAMMA óskast sem fyrst til að passa 1 1/2 - 2ja ára barn i Sólheima- og Álf- heimahverfi. Uppl. i sima 32069. Til byggi Mótatimbur til sölu ca. 1500 m 1x6. Slmi 77275 Fasteignir Dalvik. 4ra herb. ibúð i raðhúsi er til sölu. Nánari uppl. eru gefnar á staðnum eða i sima 96-61362. Skemmtanir Óðal við öll tækifæri. Allt er hægt I óðali. Hádegis- eða' kvöldverður fyrir allt að 120 manns. Einréttað, tviréttað eða fjölréttað, heitur matur, kaldur matur eða kaffiborð. Hafðu sam- band við Jón eða Hafstein i sima 11630. Verðið er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. (blússur no. 34-38) Þröng pils með klauf, allar stærðir. Ennfremur pliseruð pils og yfirstærðir af pilsum i öllum stærðum og litum. Sérstakt tækifærisverð. Sendum i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Hremgerningar Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sina til hvers ■ konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl til teppa- hreinsunar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Siminn er 32118. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við erum bestu hreingerningamenn Islands. Höfum auglýst i Visi i 28 ár. Björgvin Hólm. Tökum aðokkur hreingerningar á IbUðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sém hreins- ar ótrúlega vel, mikið óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 53978. Tilkynmngar Kvennadeild Itauða kross tslands. Konur athugið. Okkur vantar sjálfboöaliða. Uppl. i sima 34703, 37951 og 14909. Börkur hf. Viðskiptavinir athugið. Fyrirtæki okkar er lokað vegna orlofs starfsmanna til þriðjudagsins 21. april. Börkur hf. Hafnarfirði. Sölufólk óskast. Gigtarfélag Islands minnir á happdrættið. Dregið 22. april. Sölufólk óskast. Góð sölulaun. Dreifing miða er i nýkeyptu húsnæðifélagsins að Armúla 5, 3. hæð. Opið alla daga kl. 2—6 e.h. Simi 20780. í-310 Býður upp á: Algebra og 50 visindalegir mögu- leikar. Slekkur á sjálfri sér og minnið þurrkast ekki út. Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima notkun. Almenn brot og brotabrot. Aðeins 7 mm þykkt i veski. 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð kr. 487. Casio-umboðið Bankastræti 8 Simi 27510. Tölvuúr M-1200 býður upp á: Klukkutima, min, sek. Mánuð, mánaðar- daga, vikudaga, Vekjara með nýju lagi alla daga vik- unnar. Sjálfvirka daga- talsleiðréttingu um mánaðamót. Bæði 12 og 24 tima kerfið. Hljóðmerki á klukkutima fresti með ,,Big Ben” tón. Dagtalsminni með afmælislagi. Dagatalsminni með jólalagi. Niðurteljari frá 1. min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. Skeiðklukka með millitima. Rafhlöðu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgð og viðgerðarþjónusta. Er högghelt og vantshelt. Verð 999.50 Casio-umboðið Bankastræti 8 Simi 27510 Oýrahald Fuglabúr óskast Uppl. I sima 40643. Þjónusta Múrverk-flisalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guðmundsson. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Háiiíiei(]sluslofon Perla Vitastíg 18a Opið mánudaga —föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Húsdýraáburður. Við bjóður yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. Hlifið lakki bflsins. Selogfesti silsalista (stállisía), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Húsdýraáburður Garðeigendur athugið: að nú er rétti timinn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geritilboð ef óskað er. Guðmund- ur simi 37047. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Grimubúningaleigan Vatnaseli 1, Breiðholti, simi 73732. Opið kl. 14—19. Dyrasimaþjónusta. önnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Atvinnaíboöi Starfsmaður óskast I húsgagnaverslun. Uppl. á staðn- um. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3. Laghentur maður óskast, helst vanur blikksmiði eða járn- smiði. Uppl. gefur Ragnar á púst- röraverkstæöinu Grensásvegi 5, (Skeifumegin) ekki i sima. Sölufólk óskast. Gigtarfélag íslands minnir á happdrættið. Dregið 22. april. Sölufólk óskast. Góð sölulaun. Dreifing miða er i nýkeyptu húsnæðifélagsins að Armúla 5, 3. hæð. Opið alla daga 2—6 e.h. Simi 20780. Vantar vanan mann i handlang hjá múrara, einnig nema i múrvei;k. Uppl. I sima 75141. Húsnædiíbodi Til leigu 2ja herbergja ibúð i efra Breið- holti, laus nú þegar. Tilboð send- ist augld. VIsis, Siðumúla 8, fyrir miðvikudagskvöld merkt „Reglusemi 37555” ____________ Húsnæói óskast Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð til leigu, reglusemi og snyrti- mennsku heitiö. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 76372. Hjúkrunarkona óskar eftir 2-3ja herb. ibúð, strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 16102. l-2ja herb. Ibúð óskast Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu. Tvö i heimili. Getum borgað einhverja fyrir- framgreiðslu. Simi 75143. Geymsluherbcrgi óskast helst i gamla bænum. Þarf að vera I kjallara eða á jarðhæð. Uppl. i sima 11595. Húseigendur Vantar 3ja herbergja ibúð i Reykjavik, þarf að vera laus um mitt sumar. Uppl. i sima 75983. Óska eftir að taka á leigu 1—2ja herb. ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 38945. Litil ibúð óskast á leigu. Húshjálp kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 29102. Ungur liffræðingur óskar eftir að taka á leigu litla ibúð frá 15. mai n.k. Uppl. i sima 73243 og á vinnustað i sima 27533 (Þorsteinn). l-2ja herb. Ibúð óskast Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu. Tvö I heimili. Getum borgað einhverja fyrir- framgreiðslu. Simi 75143. 3ja herbergja ibúð Reglusaman hófdrykkjumann , ásamt sinni ektakvinnu, vantar ibúð frá 1. júni n.k. Uppl. I sima 82020 frá kl. 9-17 eða 31979 á kvöldin. Bflskúr. Vantar nauðsynlega bilskúr á leigu i 3-4 mánuði sem geymslu undir gamlan Ford. Uppl. i sima 37179 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Ökukennsla ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baidvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. Kenni á nýjan Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli.ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.