Vísir - 11.04.1981, Page 36

Vísir - 11.04.1981, Page 36
veðurspð helgarinnar Búist er við suðvestan átt, éljagangi á Suöur- og Suövest- uriandi i dag. Austan og norð- austan hvassviöri og él á Vest- fjörðum, en betra veður verð- ur væntanlega á Norð-Austur- landi. A morgun, sunnudag, er lik- legt að fari að gæta nýrrari iægöar með vaxandi suð-aust- an átt. Trúlega hlýnar nokkuð. Veðrið hér og bar Akure.vri skýjað 5, Bergen þokumóöa 7, Helsinki þoku- móða 1, Kaupmannahöfn létt- skýjað 8, Osló léttskýjað 8, Rcykjavíkúrkoma i grennd 4, Stokkhólmur skýjað 10, Þórs- höf n skýjað 8. Aþena mistur 15, Berlir. létt- skýjaö 15, Feneyjar heiðrikt 19, Frankfurt heiðrikt 20, Nuuk léttskýjað -9, London skýjað 18, Luxcmburg létt- skýjað 17, Las Palmasskýjað 21, Mallorca skýjað 17, Paris skýjað 21, Róm þokumóða 17, Malagaléttskýjað 21, Vinlétt- skýjað 13. LOKI SEGIR H 1 Lif og land efna til ráðstefnu um efnið Maður og trú. Margir taka þar til máls, en eflaust mun erindi ólafs Jóhannes-p sonar vekja mesta athygli. m Það nefnist: Vantrú min á | framsóknarþingmönnum. Laugardagur 11. apríl 1981 síminnerdóóll Gialdlieimlustlöri um breylingar á drállarvðxlum al ógretddum gjöldum: Opinber gjðld munu M innheimtast seinna p p „Mér virðist augljóst að þetta myndi hafa letjandi áhrif á menn og verða til þess að opin- ber gjöld innheimtust seinna”. Þetta sagði Guðmundur Vignir Jósefsson, gjaldheimtu- stjóri, þegar blaðamaður Visis spurði hann álits á þeirri grein i nýja skattalagafrumvarpinu, sem kveður á um breytingar i sambandi við dráttarvexti af vangreiddum sköttum. Samkvæmt frumvarpinu munu dráttarvextir einungis reiknaðir af þeim hluta skatt- anna, sem fallinn er I gjald- daga, en hingað til hafa öll gjöldin verið látin falla i ein- daga og siðan reiknaðir dráttar- vextir á alla upphæöina. „Reglan sem við höfum haft er hugsuð út frá þvi sjónarmiði að þrýsta á menn með að borga á réttum gjalddögum, en þessi hluti af frumvarpinu hlýtur að verka i öfuga átt”, sagði Guð- mundur Vignir. Hann sagði að hér væri um pólitiska ákvörðun að ræða og þvi ekki sitt hlutverk að dæma um það hvort hún væri rétt eða röng, en frá innheimtusjónar- miði hefði hún neikvæð áhrif. Guðmundur sagðist ekkert geta sagt um hversu mikið tekjutap hlytist af þessu fyrir opinbera aðila, en hitt væri ljóst að það væri ekki til hagsbóta fyrir þá sem tekjurnar eiga að nota ef þær innheimtust seinna. — P.M. Plllarnir sem kveiktu I: LAUSIR OR VARBHALDI Piltunum tveimur, sem viður- kennt höfðu að hafa valdið brun- anum i' Borgartúni 3, var sleppt úr gæsluvarðhaldi siðdegis i gær. Viö rannsókn brunamálsins upplýstust nokkur minniháttar afbrotamál, sem verið höfðu til rannsóknar hjá Rannsóknarlög- reglunni, en piltarnir tveir sem eru 16 og 17 ára munu hafa tengst nokkrum þeirra, auk drengjahóps sem þeir höfðu verið með. Að sögn Arnar Guðmundssonar deildarstjóra hjá RLR, er rann- sókn þessara mála þannig á veg komin að sakargögn teljast ekki spillast. Félagsleg aðstaða piltanna tveggja mun vera mjög bágborin. Þeir virðast hafa átt við sálræna örðugleika að striða auk þess sem þá skorti húsnæði og vinnu. Fyrir milligöngu aðstandenda og Félagsmálastofnunar hefur þeim nú verið útvegað húsnæði og starf, en þeir munu verða áfram undir læknishendi. — AS Gelr um lllboð Gunnars: Málelnin réðu en ekkl ráðherrasæti Þessir myndarlegu tvilembingar, sem Tryggvi Gestsson á Akureyri cr með I fanginu, eru fyrstu lömbin sem fæðast þar nyröra á þessu vori. Tryggvi hefur nokkrar kindur sér til gamans og sagöi aö ekki hcfði verið ætlunin aö lömbin fæddust svo snemma. Hins vegar heföi móðirin, Kolla, gert sér eitthvaö dælt viö hrútinn viö bööun I haust og þvi fór sem fór. < visism. GS) Flugstððln: ,,Þetta er rétt”, sagði Geir Hallgrimsson formaöur Sjálf- stæðisflokksins, þegar Visir bar undir hann frétt blaðsins i gær um aö honum hafi verið boðin staða utanrikisráðherra við myndun núverandi rikisstjórn- ar, ef Sjálfstæðisflokkurinn gengi þá til liðs við stjórnina. „Það er rétt, að þeir Friðjón Þórðarson og Pálmi Jónsson báru mér skilaboð um það frá Gunnari Thoroddsen, hvort ég mundi vilja taka við embætti ut- anrikisráöherra i fyrra. Ég hafnaði þvi, án þess að um það yrðu nokkrar umræður, þar sem efni málsins var ekki i minum huga spurning um ráðherrastól, heldur málefni. Ég breyti ekki um skoðun fýrir ráðherraem- bætti. Málefnasamningur rikis- stjórnarinnar var algerlega ó- aðgengilegur fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Eins og kunnugt er, var það afstaða meirihluta þingflokks, miðstjórnar og flokksráðs, að svo væri”, sagði Geir Hallgrimsson. HERB Atkvæðl greidd eftir helgina Frumvarp til lánsfjárlaga var afgreitt til annarar umræðu og fjárhags- og viðskiptanefndar I neðri deild Alþingis i gær. önnur og þriðja umræða fara fram eftir helgi og þá verður lögð fram breytingartiliaga um flug- stöðina, sama eðlis og sú sem felld var á jöfnum atkvæðum fyrr i vikunni. 1 Fréttaljósi Visis i dag er greint frá þróun flugstöðvarmáls- ins frá upphafi og stöðu þess i dag. Sjá nánar bls.6. — P.M. EpKNSfL , jjjppj Skoðaðu Visisbústaðinn á bátasýningunni að Bíldshöfða Vertu Visis áskrifandi Sími 86611 Dreginn 29. mai nk. Apríl-seðillinn er á b/s. 2 i dag

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.