Vísir - 15.04.1981, Blaðsíða 17
17
Miðvikudagur 15. aprll'1981
vísnt
„Skagfirsk vornóir
komin á veggmynd
Bókaútgáfan
Bókaútgáfan örn og örlygur hf.
hefur gefiö út veggmynd „plag-
att” eftir Gunnar V. Andrésson
fréttaljósmyndara. Mynd þessi
berheitiö „Skagfirsk vornótt” og
tók Gunnar hana i Skagafiröi s.l.
vor. Mynd þessi hefur vakiö
mikla athygli og túlkar vei þann
lifskraft sem felst i islenska vor-
inu, þegar menn jafnt sem mál-
leysingjar og gróöur vakna úi
vetrardróma. En þótt lifskraftur-
inn sé óbundinn eru jafnan hindr-
anir i veginum og ekki alltaf auö-
velt aö hrinda þvi i framkvæmd
sem viljinn stendur til.
Veggmyndin er gefin út I
tengslum viö sýningu Félags
islenskra blaöaljósmyndara sem
hefst fimmtudaginn 16. april og
veröur hún til sölu á sýningunni.
Opinn AA-fundur
og 12 reynsluspor
AA-samtökin halda 27. af-
mælisfund sinn i Háskólabiói á
föstudaginn langa kl. 20.30.
Fundurinn er aö þessu sinni i um-
sjá Samstarfsnefndar Reykja-
vikurdeilda og er öllum opinn.
Kaffiveitingar veröa aö fundi
loknum.
Nú hafa AA-samtökin gefiö út á
islensku bókina „12 reynsluspor
og 12 erföavenjur. Er þar aö finna
grundvöll þeirra hugmynda eöa
hugmyndakerfis sem AA-fólk
byggir lif sitt og lifshamingju á. A
hann erindi til allra sem eiga viö
sálræn eöa hugarfarsleg vanda-
mál aö etja, en ekki bara til
alkoholista.
Bókin veröur til sölu á afmælis-
fundinum og auk þess er hún seld
á skrifstofu AA-samtakanna aö
Tjarnargötu 5b og hjá öllum
AA-deildum um land allt.
Stef frá ððrum heimi
Dagana 16.-25. april 1981,
heldur Ketill Larsen málverka-
sýningu að Frikirkjuvegi 11.
Sýninguna nefnir hann „Stef frá
öðrum heimi”. Þetta er 10. einka-
sýning hans. A sýningunni eru 60
myndir, olíu og acrylmyndir.
Einnig nokkrar myndir málaöar
á stein. Sýningin veröur opin alla
dagana kl. 14-22. A sýningunni
veröur leikin tónlist eftir Ketil af
segulbandi.
Páskaliljurnar eru ræktaðar í
gróðurhúsinu og því ferskar
og nýafskornar
Opið um páskana:
Skírdag: Opið kl. 10 — 21
Föstudaginn langa:Lokað
Laugardag: Opið kl. 9 — 21
Páskadag: Lokað
2.páskadag: Opið kl. 10 — 21
Búsport
Fellagörðum Sími 73070
Breiðholtsbúar?
é
Leitið ekki langt yfir skammt
Til fermingargjafa
hin viðurkenndu
D
Búsport
Arnarbakka 2 Simi 76670
Opið skírdag kl. 9—21
Lokað föstudaginn langa
Lokað páskadag
ALASKA
Opið annan í páskum kl. 9—21
BREIÐHOLTI
SÍMI7 62 25