Vísir - 15.04.1981, Side 24
24
VÍSHl
Miðvikudagur 15. aprll 1981
lesendur hafa oröiö
Fokker-
flugvélarnar:
Er
manns'
Iffum teflt
(hættu?
„Kennari" hringdi:
Standast Fokker-flugvélar
Flugfélagsins ekki lengur ströng-
ustu öryggiskröfur sem geröar
eru til flugvéla? Miðaö viö tiöni
bilana i þessum flugvélum uppá
siðkastið hlýtur þessi spurning að
vera býsna áleitin. Siðustu mán-
uðina hefur hver bilunin rekið
aðra i innanlandsfluginu og um
þerbak hefur keyrt siðustu vik-
umar. Getur virkilega veriö að
fdlki sé boðið uppá farkosti, sem
eru svo lasnir að mannslifum sé
teflt f hættu? Ég vil i lengstu lög
vona að svo sé ekki, en bilana-
titnin siðustu vikurnar gefur sið-
ur en svo fyrirheit um að allt sé i
stakasta lagi. Ég leyfi mér að
skora á VIsi að rannsaka þetta
mál ofan i' kjölinn. Allir vita að
Fokkerflugvélarnar eru komnar
nokkuð til ára sinna og það getur
auðvitað, enginn við það unað, að
Islendingum sé boðið uppá
annars flokks flugvélar.
„Hvers vegna eru nær engin tvö umferðarljós I höfuðborginni
eins?” spyr varkár vegfarandi.
Umferðin i hðiuðborglnni:
Af hverju margar
gerðlr af gang-
brautaljðsum?
»Varkár vegfarandi"
sendi þessar linur:
„Mig langar til þess að varpa
fram þeirri fyrirspurn til ráðandi
manna I umferðarmálum i höfuð-
borginni, hvers vegna nærri engin
tvenn gangbrautaljós i borginni
eru eins, né eins fyrir komið.
Þessi ljós eru breytileg og afar
mislangt er frá þeim að gang-
brautunum. Þetta er ruglandi. Ef
16 ára norsk
i lelt að
pennavini
Elisabeth Ninaus
Store Reistad
3425 Reistad
Norge
Erl6 ára yngismær, sem hefur
mikinn áhuga á hestamennsku.
HUn óskar eftir pennavini, stelpu
eða strák á aldrinum 16-18 ára,
sem helst er skrifandi á einhverju
Norðurlandamálanna eða ensku.
ég man rétt, er einnig munur á
gangbrautaljósum i Reykjavik og
nágrannabæ junum.
Að sumu leyti má segja það
sama um gatnamótavitana fyrir
akandi umferð, þar er misræmi,
t.d. hvað snertir vinstri beygjur.
Hvers vegna er ekki samræmi i
þessu, sem i fljótu bragði virðist
vera ein forsenda þess að ljósin
komi að réttum notum og valdi
ekki i staðinn slysahættu?
Bannið
popp-
kornið
Guðbjörg skrifar:
Farðu heldur upp á
mæni og gaiaðu par
Árrisull hringdi:
Mér fannst með öllu órétt-
mætt að veitast að einum besta
útvarpsmanni okkar Valdimar
ömólfssyni á Lesendasiðu Visis
fyrir nokkrum dögum.
Morgunhani telur þar miður
æskilegt að /aldimar söngli i
morgunleikfhninni, sem mér
finnst á hinn bóginn mjög hress-
andi og skemmtileg tilbreyting
sem er góðra gjalda verö.
Við eigum of fáa góða út-
varpsmenn til þess aö réttlæta
að veitast að þeim á þennan
hátt. Ég hef aðeins eitt ráð til
morgunhanans, ef honum finnst
þrengt að sönghæfni sinni i
morgunleikfiminni, en það er aö
hann fari bara upp á mæni og
gali þar.
ER EKKERT HÆGT A0
GERA UIH PáSKANA?
S.T. skrifar:
NU nálgast sá timi óöum, sem
fjölskyldan hefur það náðugt, en
mér sýnist að um þessa páska sé
ekkert hægt að gera i borginni. Ef
frá eru talin bióin, þar sem maður
er búinn aö sjá flestar myndimar
áður en páskafriið kemur, sömu
dansstaðimir og sömu sýningarn-
ar, þá er ekkert nýtt um aö vera
um páskana. Svo eru menn að
tala um aö það sé einkennilegt
þótt margir lendi á heljarinnar
fyllerii i friinu sinu. Hér á landi
eru engir tennisvellir, erfitt er aö
komast i' golfið og allir iþróttasal-
ir uppteknir af þrautþjálfuðum
iþróttamönnum, sem bundnir eru
i félögum, svo litið er eftir fyrir
okkur hina, sem vilja svona rétt
halda sér viö I sportinu.
Þá tekur ekki betra viö ef mað-
ur ætlar að fara i billiard, allt er
yfirfullt af unglingum svo maöur
hefur enga ánægju af leiknum, og
bowling geta þeir bara stundað á
Keflavikurflugvelli, og þangað
fer ég nií sjaldnast.
Er ekki hægt að gera verulegt
átak i þessum málum? Er ekki
hægt að bjóða uppá fleiri mögu-
leika i' þessu þjóöfélagi. Mér sýn-
ist sifellt vera minna hugsað um
þetta sérstaklega nú þegar menn
eru alltaf aö tala um þéttingu
byggðar og að planta húsum þar
sem hefðu getað veriö skemmti-
legir tennisvellir, eða önnur að-
staða til leiks og útiveru. Hvenær
ætla borgararnir að fara að segja
eitthvað og krefjast þess sem
löngu þykir sjálfsagt erlendis. Við
höfum þetta daglega fyrir augum
okkar þegar við förum til sólar-
landa. Og það þarf enginn að
segja mér að ekki sé hægt að
koma upp svipaðri aöstöðu hér, ef
við gerum ákveðnar ráðstafanir
til þess að verjast veðri.
Ég geri nií ekki mikiö af þvi að
fara i kvikmyndahús og hef
reyndar ekki gert þaö árum sam-
an. Ég brá þó út af vananum fyrir
skömmu, aldrei þessu vant, þvi
það var kvikmynd i einu kvik-
myndahúsanna hér i borg, sem ég
hafði augastaö á. En svei, betur
hefði ég setið heima. Þegar ég
kom inni húsið sá ég, aö ungir
sem-aldnir þustu að einhverju
boröi þar i anddyrinu. Þegar ég
gáði að, sá ég, aö þar var selt sæl-
gæti og gaf ég þvi ekki frekari
gaum. NU, þegar myndin átti um
það vilaö hefjast, settist ég i sæti
mitt og myndin var vart byrjuð
fyrr en þessi óskapar læti upphóf-
ust, svo varla heyrðist mannsins
mál af hvita tjaldinu. Ég fór að
lita i kringum mig og sá ég þá
mér til skelfingar, að allt i kring-
um mig voru menn og konur með
fangið fullt að þessu viðbjóðslega
hænsnafóðri, sem gengur vist
undir nafninu poppkorn eða eitt-
hvaö álika. Og annar eins hávaði.
Menn bruddu þetta og jöpluðu á
þessu af öllum lifs og sálarkröft-
um með slfkum tilburðum að mér
var bara ekki vært. Ég reyndi að
sussa á menn, en það var eins og
að tala við steinvegg. Það var
ekki hlustað á mig, bara brosaö
með tUlann fullan af þessum
hrotta. Það var farið aö siga ofur-
litið I mig, svo þetta fór kannski
meira i taugarnar á mér en ella.
Ég lét samt sem ekkert væri. En
þegar fór að halla undir hléið
versnaði ástandið. Sátuekki fyrir
aftan mig einhverjir unglingar og
þeir voru ekki betur uppaldir en
það, aö þeir hentu alltaf yfir mig
tómu hænsnafóðurpokunum jafn-
skjótt og þeir luku úr þeim og þá
var ég bUin að fá nóg og stóð upp
og fór heim.
Þvi segi ég þetta: banniö popp-
kornið og það strax, fyrr fer ég
ekki i kvikmyndahús.
Hringið i
síma 86611
millí kl.
14 og 16
eða skrifið
tii biaðsíns