Vísir - 15.04.1981, Síða 25
Miðvikudagur 15. apríl 1981 VlSSJJt 25
P — — — — — ■■ — — — —
OTVARPS- OG SJðHVARPSDAGSKRÁIN VHR HÁTlDARNAR
útvarp
Fimmtudagur
16. april.
9.05 Morgunstund barnanna
9.30 Létt morgunlög
10.30 Frá tónleikum Norræna
hússins 22. sept. s.l. Kaup-
mannahafnarkvartettinn
leikur Strengjakvartett nr.
23 i F-dúr (K590) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
Prestur: Séra Hjalti Guð-
mundsson. Organleikari:
Marteinn H. Friöriksson.
15.30 Miðdegissagan: „Litla
væna Lillí"
16.20 Hvaö svo? Helgi Péturs-
son rekur slóð gamals
fréttaefnis. Sagt er frá
landsleik Islendinga og
Dana i knattspyrnu árið
1967.
17.05 Requiem eftir Max Reg-
er. Kór Tónlistarskólans i
Reykjavik syngur, Mar-
teinn H. Friðriksson stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Reykjavikurborn" eftir
Gunnar M. Magnúss Edda
Jónsdóttir les (3).
17.40 Litii barnatiminn
19.35 Daglegt mál Böðvar
Guðmundsson flytur þátt-
inn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Frá tónleikum Kammer-
sveitar Reykjavikur i Bú-
staöakirkju 9. nóv. s.l. Ein-
söngvari: Ölöf K. Harðar-
dóttir. a. „Pastorella,
vagha bella”, kantata eftir
Georg Friedrich Handel. b.
Konsert eftir Antonio Vi-
valdi.
20.30 Presturinn Kaifas Leik-
rit eftir Josef Bor.
22.40 Maðurinn og trúin Sigur-
jón Björnsson prófessor
flytur erindi.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagurinn langi
8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.20 Föstutónleikar i Ffla-
delfiukirkjunni i Reykjavik
á föstudaginn langa i fyrra.
Sibyl Urbancic leikur á
orgel og Kór Langholts-
kirkju syngur. Söngstjóri:
Jón Stefánsson.
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Haröardóttir lýkur
lestri sögunnar „Sigga
Vigga og börnin i bænum”
eftir Betty MacDonald I
þýðingu Gisla ölafssonar
(10).
9.20 Klarinettukvintett I A-
dúr (K581) eftir Mozart
Karl Leister leikur með
Finharmoniukvartettinum i
Berlin.
10.25 „Ég man þaö enn”
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Lilja Kristjáns-
dóttir frá Brautarhóli les
ferðasögu sina frá Landinu
helga.
11.00 Messað i Langholts-
kirkju Prestur: Séra
Sigurður Haukur Guöjóns-
son. Organleikari: Jón
Stefánsson.
13.00 Lif og saga. Tólf þættir
um innlenda og erlenda
merkismenn og samtið
þeirra. 2. þáttur: Jón Ara-
son — fyrri hluti Höfundur:
Gils Guðmundsson. Stjórn-
andi: Gunnar Eyjólfsson.
Lesendur: Hjörtur Pálsson,
Hjalti Rögnvaldsson,
Róbert Arnfinnsson,
bórhallur Sigurösson, Bald-
vin Halldórsson og Óskar
Halldórsson. (Siöari hluta
veröur útvarpað á páskadag
kl. 12.55).
14.00 Jóhannesarpassian eftir
Johann Sebastian Bach —
fyrri hluti. Útvarp frá
tónleikum Pólyfónkórsins I
Háskólabiói
15.00 Ferðaþættir frá Balkan-
skaga. borsteinn Antonsson
rithöfundur flytur annan
frásöguþátt af þremur.
15.30 t för með sólinni —
þjóðsögur frá Saudi-Arabiu,
tran og Tvrklandi. Dagskrá
frá UNÉSCO i þýðingu
Guðmundar Arnfinnssonar.
Stjórnandi: Óskar Halldórs-
son. Lesendur auk hans:
Hjalti Rögnvaldsson,
Sveinbjörn Jónsson og
Völundur Óskarsson.
16.20 Utangarðsmenn og
uppreisnarseggirDagskrá á
hundruöustu ártið
Dostojevskis i umsjón
Arnórs Hannibalssonar.
17.20 Hlustaöu nú Helga b.
Stephensen velur og leikur
tónlist fyrir börn.
18.00 Samleikur I útvarpssal
Manuela Wiesler og Helga
Ingólfsdóttir leika á flautu
og sembal verk eftir Bach,
Telemann og Handel.
19.25 A vettvangi
20.00 Frá tónleikum að
Kjarvalsstöðum 13. febrúar
s.l. Flytjendur: Michael
Shelton, Mary Johnston,
Helga bórarinsdóttir, Nora
Kornblueh, Sigurður I.
Snorrason, borkell Jóels-
son, Björn Th. Arna son og
Rischard Korn. Oktett i F-
dúr op. 166 eftir Franz
Schubert.
21.00 Björgvin, borgin við
fjöllin sjöDagskrá i tali og
tónum sem Tryggvi Gisla-
son skólameistari á
Akureyri sér um. Lesari
með honum: Margrét
Eggertsdóttir.
21.45 „í öllum þessum erli"
Jónas Jónasson ræðir viö
séra bóri Stephensen
dómkirkjuprest.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Jóhannesarpasslan eftir
Johann Sebastian Bach —
síðari hluti Hljóöritun frá
tónleikum Pólýfónkórsins i
Háskólabiói fyrr um daginn.
00.01 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
18. april.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar.
11.20 Sigga DIs fer til sjós
Sigriður Eyþórsdóttir les
sögu sina.
14.00 i vikulokin
15.40 islenskt málDr. Guðrún
Kvaran talar.
16.20 Tónlistarrabb, XXVII
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
17.20 Að leika og lesa Jónina
H. Jónsdóttir stjórnar
barnatima. Meöal efnis er
dagbók, klippusafn, fréttir
utan af landi og Jenna Jens-
dóttir rifjar upp atvik i
tengslum við fermingu sina
fyrir 48 árum.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
19.35 Sagan af þjóninum Smá-
saga eftir borstein Marels-
son, höfundur les.
20.00 Hlöðuball Jónatan
Garðarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 Finnland i augum ís
lendinga Siðari þáttur. Um-
sjón Borgþór Kærnested.
Fjallað er um starfsemi !s-
lendingafélaga i Finnlandi.
21.15 Hljómplöturabb
borsteins Hannessonar.
21.55 „Tvær stemmingar”:
Kaþólsk messa á Noröur-
landi og kaþólsk messa á
bingvöllum Steingrimur
Sigurðsson listmálari flytur
hugleiðingu.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Lestri Passiusálma lýkur
22.40 Séö og lifaö Sveinn
Skorri Höskuldsson les
endurminningar Indriða
Einarssonar (12).
23.05 Pákar að morgniGunnar
Eyjólfsson kynnir þætti úr
sfgildum tónverkum.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur 19. april
Páskadagur
7.45 Klukknahringing.
Blásarasveit leikur sálma-
lög.
8.00 Messa i Háteigskirkju
Prestui : Séra Tómas
Sveinsson. Organleikari:
Dr. Orthulf Prunner.
9.00 Morguntónleikar a.
„Páskaóratoria “ eftir
Johann Sebastian Bach.
Signý Sæmundsdóttir, Ruth
Magnússon, Jón borsteins-
son, Halldór Vilhelmsson og
Passiukórinn á Akureyri
syngja með kammersveit,
Roar Kvam stj. (Hljóðritað
á tónlistardögum á
Akureyri i fyrravor). b.
Sinfónia nr. 31 i D-dúr
(K297) eítir Wolfgang
Amadeus Mozart. Siníóniu-
hljómsveit Islands leikur,
Jean-Pierre Jacquillat stj.
c. Pianókonsert i a-moll op.
16 eftir Edvard Grieg. Eva
Knardahl leikur með
Finharmoniusveit Lundúna,
Stig Rybrandt stj.
10.00 Fréttir. 10.10
10.25 Út og suður: „betta er
leikrit um okkur, sögðu
indjánarnir" Brynja
Benediktsdóttir leikstjóri
segir frá ferðum Inúk-
leikhópsins. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Neskirkju,
barnaguðsþjónusta
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Organleikari:
Reynir Jónasson. Barnakór
Melaskóla syngur undir
stjórn Helgu Gunnarsdótt-
ur.
12.10Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
12.55 Lif og saga Tólf þættir
um innlenda og erlenda
merkismenn og samtið
þeirra. 2. þáttur: Jón Ara:
son — siðari hluti.
Höfundur: Gils Guðmunds-
son. Stjórnandi: Gunnar
Eyjólfsson. Lesendur:
Hjörtur Pálsson, Hjalti
Rögnvaldsson, Róbert
Arnfinnsson, bórhallur
Sigurðsson, Baldvin
Halldórsson og Óskar
Halldórsson.
14.00 Miðdegistónleikar
15.00 Hvaö ertu að gera?
Böðvar Guðmundsson ræðir
við Bjarna Bjarnason lektor
i Kennaraháskóla Islands.
Lesari: borleifur Hauksson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Páska- og vorsiðir I
BayernGuðrún Lange tekur
saman þáttinn. Lesari með
henni: Kristján Róbertsson.
17.20 Litli Refur Leikrit fyrir
börn eftir Lineyju
Jóhannesdóttur. Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson.
Leikendur: borsteinn O.
Stehpensen, Bessi Bjarna-
son, Jóhanna Norðfjörð, Jón
Sigurbjörnsson, Erlingur
Gislason, Kristbjörg Kjeld,
Jón Aðils og Ævar R.
Kvaran. (Aður útv. 1961).
18.00 Miðaftanstónleikar
Aasiden-skólakórinn frá
Noregi syngur á tónleikum i
Kópavogskirkju 1. júli i
fyrra. Einsöngvarar:
Ragna og Ester Fagerlund.
Orgelundirleikur: Guðni b.
Guðmundsson. Söngstjóri:
Thode Fagerlund. Skólakór
Garðabæjar syngur með
kórnum i nokkrum laganna.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.25 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingakeppni, sem háð er
samtimis i Reykjavik og á
Akureyri. í tuttugasta og
öðrum og siðasta þætti
keppa Baldur Simonarson i
Reykjavik og Guðmundur
Gunnarsson á Akureyri.
Dómari: Haraldur Ólafsson
dósent. Samstarfsmaður:
Margrét Lúðviksdóttir.
Aðstoðarmaður nyrðra:
Guðmundur Heiðar
Frimannsson.
20.00 Frá tónleikum Norræna
hússins 8. október s.l.
Prófessor Anker Blyme
leikur á pianó. a. Sónata nr.
4 op. 5 eftir Bernhard Lew-
kovitsj. b. Sónata i d-moll
op. 111 eftir Ludwig Van
Beethoven. c. Tólf prelúdiur
eftir Claude Debussy.
21.00 bingrofið 1931 .Gunnar
Stefánsson tekur saman
dagskrá i tilefni þess aö
fimmtiu ár eru liðin frá
þingrofinu. Rætt er við Ey-
stein Jonsson, dr. Gunnar
Thoroddsen og Valgerði
Tryggvadóttur. Lesarar?
Hjörtur Pálsson og Jón Orn
Marinósson.
22.00 Ljóðalestur Séra
Sigurður Einarsson i Holti
les frumsamin ljóð. (Áður
útv. i júli 1966).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Séð og lifaðSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (13).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Runólfur bórðarson kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur20. april
Annar páskadagur
9.20 Leikfimi.
9.30 Tékknesk tónlist.
10.25 Fiðlukonsert i a-moll op.
53 eftir Antonín Dvorák.
Jósef Suk leikur meö
Tékknesku filharmóniu-
sveitinni, Karlel Ancerl stj.
11.00 Messa í Lágafetlskirkju.
15.30 Miðdegissagan: „Litla
væna Lilli”
16.20 „Bi bi og blaka, álftirnar
kvaka"Jón úr Vör ræðir viö
Jóhannes úr Kötlum sem les
einnig úr verkum sinum.
(Aður útv. i nóv. 1963).
17.05 Stúlknakór danska út-
varpsins syngur lög eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Paul Schönnemann leikur
með á pianó. Tage Mort-
ensen stj.
17.20 Barnatimi.
17.50 Lúðrasveit Reykjavikur
leikur I útvarpssal.
19.35 Daglegt mál. Böðvar
Guðmundsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Hulda Valtýsdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.05 Hugleiðing á vordögum
Stefán Jónsson rithöfundur
flytur. (Aður útv. 1963).
21.25 Kórsöngur.
Hamrahlföarkórinn syngur
lög eftir borkel Sigur-
björnsson, Gunnar R.
Sveinsson og Pál P.
Pálsson, borgeröur Ingólfs-
dóttir stj.
21.45 (Jtvarpssagan: „Basilió
frændi”
22.35 „Allt I einum graut”
Guðmundur Guðmundson
flytur frumsaminn
gamanþátt og likir eftir
þjóökunnum mönnum.
2255 Danslög Meöal annars
leikur hljómsveit Guðjóns
Matthiassonar i hálfa
klukkustund.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
17. april
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir, veður og dag-
skrárkynning
20.20 Maöurinn sem sveik
Barrabas Leikrit eftir dr.
Jakob Jónsson frá Hrauni.
20.50 Sinfónia nr. 4 i a-moll op.
63 eftir Jean Sibelius
Sinfóniuhljómsveit finnska
útvarpsins leikur. Stjórn-
andi Paavo Berglund.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpiö)
21.25 Lúter Leikrit eftir John
Osborne.
23.10 Dagskrárlok.
Laugardagur
18. april
16.30 tþróttir Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Eggi Bandarisk teikni-
mynd, gerö eftir gömlum
barnagælum. býðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður Gamanmynda-
flokkur. býðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
21.00 Yfir og undir jökul
Kvikmynd þessa hefur
Sjónvarpiö látið gera i
myndaflokknum Náttúra
tslands. Skyggnst er um i
Kverkfjöllum, þar sem flest
fyrirbrigði jöklarikis
Islands er að finna á litlu
svæöi, allt frá einstöku
hverasvæöi efst i fjöllunum
niður i ishellinn, sem jarö-
hitinn hefur myndað undir
Kverkjökli. A leiðinni til
byggða er flogiö yfir Vatna-
jökul og Langjökul. Kvik-
myndun Sigmundur
Arthursson. Hljóð Marinó
Ölafsson. Klipping Ragn-
heiður Valdimarsdóttir.
Umsjón ómar Ragnarsson.
21.45 Ég, Sofia Loren (Sophia
Loren: Her Own Story)
Sunnudagur
19. april
17.00 Páskamessa i sjón
varpssal Séra Guðmundur
borsteinsson, prestur i Ar-
bæjarsókn predikar og
þjónar fyrir altari Kór Ar-
bæjarsóknar syngur. Orgel-
leikari Geirlaugur Arnason.
Stjórn upptöku Karl Jeppe-
sen.
18.00 Stundin okkar
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á taknmáli.
20.00 Frettir, veður og dag-
skrárky nning.
20.20 bjóðlif Gestir þáttarins
að þessu sinni eru frú Vigdis
Finnbogadóttir, forseti
Islands, biskupinn yfir
tslandi, herra Sigurbjörn
Einarsson og franski ljóða-
söngvarinn Gerard Souzay.
21.10 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva i Evrópu 1981
Keppnin fór að þessu sinni
fram i Dyflinni 4. april, og
voru keppendur frá tuttugu
löndum. býöandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Evróvision —
Irska sjónvarpiö)
23.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
20. april
annarpáskadagur
(«9.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 TrýniDönsk teiknimynd.
býöandi brándur Thorodd-
sen. Sögumaöur Ragnheið-
ur Steindórsdóttir. (Nord-
vision-Danska sjónvarpið).
20.45 Sjónvarp næstu viku
20.55 óðurinn til afa Leikin
heim ildamynd, „mynd-
ljóð”, sem fjallar um tengsl
manns og moldar. Höfund-
ur, leikstjóri og sögumaður
Eyvindur Erlendsson. Leik-
endur Erlendur Gislason,
Saga Jónsdóttir, Asdis
Magnúsdóttir og bórir
Steingrimsson. Kvikmynd-
un Haraldur Friðriksson.
Hljóö Oddur Gústafsson.
Klipping Isidór Hermanns-
son.
21.50 „Horft af brúnni'
Páskaskemmtiþáttur Sjón-
varpsins. 1 þættinum koma
fram Rakarastofukvartett-
inn, þrir félagar úr Islenska
dansflokknum, hljómsveitin
Diabolus in Musica, Laddi,
borgeir Astvaldsson, Ómar
Ragnarsson, Margnús Ingi-
marsson, Anna Júliana
Sveinsdóttir, Lára Rafns-
dóttir og Lilja Hrönn
Hauksdóttir. Kynnir Guðni
Kolbeinsson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
22.35 Dagskrárlok