Vísir - 25.05.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1981, Blaðsíða 4
' r ,-í í giftingar- hugleiðingum? Fyrirtæki, sem er að undirbúa auglýsingaher- ferð, óskar eftir að komast í samband við ungt kærustupar, sem ætlar að stofna heimili og ganga í hjónaband innan u.þ.b. tveggja mán- aða. Þarf að vera fólk, sem á eftir að verða sér úti um meginhluta búslóðar. Mjög sérstök laun eru i boði, og samsvara þau a.m.k. kr. 20.000,00. Þeir, sem áhuga hafa á að kynna sér þetta til- boðnánar, og uppfylla framangreind skilyrði, skrifibréf merkt,, Auglýsingarherferð", sem skal sent til auglýsingadeildar Visis að Siðu- múla8 fyrir2. júní n.k. Æskilegt er, að mynd - fyigí- stórauka Endurskinsmerki oryggi ■ umferðinni. Ookkklæddur vegfarandi sést ekki tyrr en i"20 — 30 m tjarlægö en meö éðdurskinsmerki sést trá lágljósum bifreiöar. hann i 120— 130m. fjarlægö ♦ M ltf f t VlSIR f ? i V t:t'<jsbuííhl/i Mánudagur 25. mai 1981 Innflutningurinn á japönskum bilum er smám saman aö leggja bflaiOnaOinn I Bandarikjunum I rúst. Nýja línan irá General Molors: Lítlll fjögurra gata Kadlllak Stærsti bilaframleiðandi Bandarikjanna, General Motors, svipti i gær hulunni af nýju fram- leiðslulfnunni — J-bilunum. J-bil- arnir eiga að vera svar verk- smiðjunnar við innfluttu jap- önsku biliínum, sem eru smátt og smátt að leggja bandariska bila- iðnaðinn i rúst. Hver bilaverksmiðjan af fætur annarri hefur orðið að leggja upp laupana að undanförnu, eða alla- vega orðið að draga seglin veru- lega saman. A siðustu tveimur árum hafa Japanir komið sér vel fyrirá bandariska markaðnum — hafa nú náð um það bil 25% hans undir sig. General Motors, bandariski risinn, reynir með J-bilnum að rétta sinn hlut, en tap á verk- smiðjunum nam 763 milljönum dollara i fyrra og hlutabréf i fyrirtækinu lækkuðu i verði. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs lækkuðu verðbréfin enn i verði, eða um sex prósent. J-bilarnir verða allir fram- hjóladrifnir, fjögurra silindra og með 1800 rúmsentimetra vél. Verðið er frá sjö þúsund dollurum fyrir Chevrolet Cavalier og Ponti- ac J2000, og upp i 12000 dollara og þar yfir fyrir glæsilegan Cadiliac Cimmaron. Litli Cadillacinn — hann er 120 sentimetrum styttri en venju- legur Cadillac er kannski eftir- tektasta breytingin hjá General Motors, og er einkum ætlaður ungu, vel stæðu fólki. Útflutningur á J-bilum hefst næsta ár, en æthinin er að fram- leiða þá i Bretlandi, V-Þýska- landi, Japan, Astraliu, S-Afriku og BrasiÚu árið 1982, auk þess sem þeir verða framleiddir i verksmiðjum General Motors i Bandarikjunum. 1 ár er gert ráð fyrir að framleiða 343 þúsund J- bfla, en á næsta ári er búist við að framleiðslan nemi 1,2 miUjónum bila. Með þessum litlu og sparneytnu bilum á að koma bandariska bila- iðnaðinum, og þá ekki siður fjár- hag General Motors, á réttan kjöl aftur. Húsið, garðurinn og sundlaugin Iturlu! Þarna er svæöið, sem sökk, og holan góða i Winter Park I Flórida. Þarna sukku hús, bilastæði, sundlaug, fimm dýrir bilar og trukkur. A meðan menn veltu fyrir sér, hjónanna, opnuðust sjö aðrar hvað ætti aö gera i máli Owen- holur viðsvegar um fylkið! Setti eitur út i pelamjðlkina Þeir voru undrandi mennirnir, sem komu til að ganga frá láni til handa Tommy og Mae Rose Owens i Winter Park i Florida um daginn. Þau voru nefnilega ekki heima, þó að þau hefðu staðfast- lega lofað þvi. Og það sem verrra var: HUsið þeirra var heldur ekki þar sem það átti að vera! Og ekki bara húsið, heldur var garðurinn einnig horfinn, bila- stæði, sundlaug, fimm dýrir bilar og trukkur. Allt draslið hafði sokkið ofan f risastóra holu, sem myndaðist undir svæðinu. Stórir hellar voru undir tiltölu- lega þunnu lagi af jarðvegi og lét jarðvegurinn undan, þegar þung- inn, sem á honum hvildi, var orðinn of mikill. Holan, sem opn- aðist, var rúmlega hundrað metra löng og 33 metra breið — myndarlegasta hola inni i miöju ibúðarhverfi. Mary Rose var i húsinu, þegar holan byrjaöi að opnast. Fyrst heyrði hún undarlegan hvin og siðan mikinn hvell, þegar stórt tré féll til jaröar. Þá hringdi hún i lögregluna. Lögreglan gat ekkert gert nema koma fólki burt og girða svæðið af, en þúsundir for- vitinna manna þyrptust að til að fylgjast meö þvi, er holan stældcaði. Eigandi 40 þúsund dollara Porsche sportbfls leigði þyrlu og krana til aö ná bilnum sinum, sem haföi verið á viðgerðarverk- stæði á svæöinu. Ahorfendur skemmtu sér ágætlega. Það erekki óalgengt, að slikar holurmyndistiFldrida. Fylkislög gera hús tryggingarskyld gagn- vart slikum atburðum — en ekki landið, sem þau standa á. 1 Noregi stendur nú yfir rann- sókn i máli manns nokkurs, sem grunaður er um að hafa reynt að drepa fjögurra mánaða-gamlan son sinn með eitri. Maðurinn, sem er 27 ára gam- all, á að hafa settstóran skammt af flogaveikimeðalinu Tregretol i pelamjólk sonar sins. Þá mis- þyrmdi hann barninu einnig og i kærunni er talað um vanrækslu, likamsmeiðingar og brot á skyldum sem foreldri. Mál þetta veröur tekið fyrir i sakadómi fyrstu vikuna i septem- ber.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.