Vísir


Vísir - 25.05.1981, Qupperneq 32

Vísir - 25.05.1981, Qupperneq 32
VtSXB Mánudagur 25. maí 1981 síminner 86611 Veöurspá úagsíns Vestur af Skotlandi er nærri kyrrstæð 995 mb lægð og grunnt lægðardrag fyrir suð- vestan land, þokast suður. Yfir norðaustur-Grænlandi er 1027 mb hæð. Hiti breytist lit- ið. Suðurland: Austan- og norð- austangola, dálltil rigning og silld fram eftir morgni, siðan heldur bjartara, en liklega skUrir með kvöldinu. Faxaflói og Breiðafjörður: Austangola, viða dálitil rign- ing fraraeftir morgni, en siðan skýjað meö köflum. Vestfirðir: Norðaustan gola og skyjað meö köflum. Strandir og Norðurland vestra: Hægviðri, viða þoka i fyrstu, en bjart með köflum, þegar kemur fram á daginn. Norðurland eystra: Hægviöri og bjart meö köflum. Þykknar liklega upp 1 nótt. Austurland að Glettingi og Austfirðir: Austangola og viða þokuloft eða sUld fram eftir degi, en noröaustan kaldi og þokusUld eða rigning i nótt. Suöausturland: Austangola eða kaldi, en norðaustlægari i nótt, dálitil sUld austan tál, skjfjað að mestu vestan til, og liÚega skUrir siðdegis. VeöPiö hér og Dar Akureyri léttskýjaö 8, Bergen alskýjað 11, Kaupmannahöfn hálfskýjað 12, Osló þokumóða 14, Reykjavik rigning 8, Stokkhólmur þokumóða 10, Þórshöfn rigning 8. Aþena alskýjaö 15, Berlfn rigning 13, Feneyjar alskýjaö 20, Frankfurt léttskýjað 17, Nuuk slydda 0, London létt- skýjað 14, Luxemhurg létt- skýjað 14, Las Palmas létt- skýjaö 22, Mallorcaskýjað 20, Paris skýjað 13, Róm skýjað 21, Malaga heiðskirt 20, Vfn rigning 16. Belgar Dverbrlóta samninga um borskveiðar í landhelgi og fara langt upp fyrir leyfileg mörk: KRAFIST FIINDAR OG STÖÐVUNAR VEIÐA „Viö erum ergilegir yfir þessu og við erum að senda Belgum, gegnum utanrikisráðuneytið, kröfu um fund og stöðvun veiða, þar til þetta veröur leiðrétt og tryggt á einhvern máta.” Þetta sagði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, þegar fréttamaður spurði hann um, hvað gert verði vegna samnings- brota Belga i veiðum I landhelg- inni. Þaö upplýstist, mest fyrir at- beina Jóns Olgeirssonar i Grimsby, að hlutfall þorsks i afla belgiskra togara, sem hafa land- að I Bretlandi, hefur oft farið langt yfir hin umsömdu 15%, jafnvel allt upp i 90%. Svo virðist sem breskir fisk- kaupendurhafi aðstoðað Belgana með þvi að gefa upp rangar tölur, að þvi er Steingrimur sagði. Jón Olgeirsson lét fylgjast með lönd- unum togaranna og nánast telja upp úr þeim, en það passaði ekki við uppgefnar tölur. Nú mun hins vegar orðin breyting þar á, og þá um leið varð upplýst, svo að ekki er um að villast, að þorskaflinn er meirienum varsamið, „Það var erfitt fyrir okkur að gripa i taum- ana fyrr,” sagði Steingrimur, „þvi að skýrslunum, sem okkur bárust, bar ekki saman. Nú ber þeim saman, að þvi marki, að það verður ekki véfengt, að þeir eru með miklu meiri þorsk en þeir hafa gefið upp. Enda geta þessi skip ekki verið að veiðum hér inn- an um okkar skip, þar sem mok- þorskveiði er, og fengið bara 15% þorsk. Það er bara ekki hægt,” sagði ráðherrann. Hann taldi óvist, að belgiskum stjórnvöldum væri kunnugt um þessisamningsbrot skipanna, þar sem þeim hefði trúlega einnig verið gefnar upp hinar röngu töl- ur. SV Það var fullt út 'úr dyrum I reisugilli hjúkrunarhcimilisins og gestir gæddu sér á kleinum meö kaffinu. Taliö er að um þrjú þúsund manns hafi komiö I veisluna. (Visism.: ÞL). Hjúkrunarheimíli aldraðra í Kópavogi: UIH 130 ÞUSUND KRONUR UARUST f REISUQILLIB Reisugilli hjúkrunarheimilis aldraðra I Kópavogi var haldiö um helgina, og rikti þar meiri- háttar stemmning með kaffi og kleinum, ásamt ávaxtasafa fyrir yngstu velunnara heimilisins. Forseti íslands, ráðherrar og þingmenn létu sig ekki vanta. I hinu nýreista húsi verða rúm fyrir 38 sjúklinga. Fyrsta skóflu- stungan var tekin i janúar 1980 og ráðgert er að taka húsið i notkun á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Búið er að láta i húsið 3,8 milljón- ir eins og það stendur i' dag og þar af eru 60% frá bæjarbúum og vel- unnurum framkvæmdarinnar. Rikið sleppur slétt úr dæminu með 20% gjöf, sem er sama upphæð og greiða verður til þess með aðflutningsgjöldum og sölu- skatti, og 20% koma frá Kópa- vogsbæ. Aætlaður heildarkostn- aður við bygginguna er 7—8 milljónir. Enn bættist heimilinu styrktarfé i reisugillinu, alls 130 þúsund, og þar gaf Gisli Sigur- björnsson á Grund 100 þúsund krónur. — AS. Lokl UNGIR PILTAR ALVARLEGA SLASAÐIR EFTIR BÍLVELTU segir Mér er sagt, að álskýrslan, sem Hjörleifur átti von á frá London, hafi týnst I hafi. Tveir piltar á aldrinum 14 og 15 ára slösuðust alvarlega i umferö- inni á Garðvegi um klukkan 2 á aðfararnótt sunnudags. Piltarnir tveir, sem eru frá Keflavik og Njarðvik, höfðu tekið bil ófrjálsri hendi og ekið eftir Garðvegi. Við Golfskálann við Leiru viröist billinn hafa kastast út af veginum og stungist niður á framendann. Piltarnir köstuðust báðir út úr bilnum og var annar um 30metra frá honum, er að var komið, svo aö höggiö virðist hafa veriö gifurlegt. Þeir voru báðir fluttir á Borgarsjúkrahúsið, á gjörgæsludeild, þar sem þeir voru i gærkvöldi, er Visir spurðist fyrir um þá. —AS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.