Vísir - 25.05.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 25.05.1981, Blaðsíða 16
Mánudagur 25. mai 1981 16 VÍSIR Mánudagur 25. mai 1981 VÍSIR 17 Grænu englarnir” frá Nlgeriu lll islands Geir Hallsteinsson, þjálfari 1. deildarliðs FH i handknattleik, . • hefur ráðið gamla félaga sinn úr FH, Gils Stcfánsson, sem að- Avf'' -fl stoðannann og sinn og liðstjora * 3» -L með liðinu næsta vetur. Mun Giis .. jSj taka við af Ragnari Jónssyni, sem V-Jb vár liðstjóri karlaliðsins i fyrra. Ragnar þjálfaöi þá einnig meistaraflokk kvenna hjá FH og | éaSB geröi liöið b^eöi að tslands- \ jPBT. meisturum og bikarmcisturum, k og þá titla báöa þarf að verja / næsta vetur... —klp— • GILS STEFANSSON segir Marielnn Geirsson, lyririioi landsllðsins — Þaö er svekkjandi og sárt að þurfa að sitja heima, þegar strákarnir eru að berjast gegn Tékk- um í Bratislava, en það er vist ekkert við þvi að gera, sagði Marteinn Geirsson, fyrirliði lands- liðsins, sem „féll” á læknisskoöun á föstudag- inn. — Ég fann ekki fyrir meiðslunum, þegar ég gekk — gekk orðiö algjör- lega óhaltur, en þegar ég fór að Hlaupa, þá komu fram verkir, sagði Marteinn. Marteinn meiddist I leik gegn Breiðabliki, en þá fllsaðist upp Ur einu ristarbeininu. — Ég mun taka það rólega fram eftir vikunni, en siðan mun ég byrja að æfa á fullum krafti aftur, sagði Marteinn. — SOS • MARTEINN GEIRSSON Eitt besta knattspyrnulið eftir bestu liðum Evrópu” sagöi hann. „Liðið sigraði i Afríku- keppni landsliða f fyrra, en það er keppni, sem er svipuð og Evrópu- keppni landsliða. Liðið ermjög vel agað og knatt- meðferð leikmanna er stórkost- leg. t liðinu eru tveir miöjumenn sem eru frábærir leikmenn. — Annar þeirra svo góður, að hann situr nU með i höndunum svim- andi tilboð frá liðum á Spáni og ttaliu. Þá er miðherji landsliðsins leikmaöur, sem hvaða lið i heim- inum gæti verið stolt af að eiga. Þjálfaðir af Brasilíu- manni. Landsliðið er þjálfað af þekkt- um brasilfskum þjálfara, en þar áður var JUgóslavi með það. JUgóslavar hafa þjálfað mörg lið i Nígeríu undanfarin ár, og þeir í Afríku, landslið Nigeríu/ er væntanlegt hingað í sumar og mun leika einn leikgegn íslenska landslið- inu á Laugardalsvellinum þann 22. ágúst. Liðið verður í keppnisferð um Evropu í ágúst og var dskað eftir þvi við KSI / að það fengi að leika einn leik hér. Lftiö er vitað um lið þetta hér á landi, en þjálfari KR-ingana, Manfred Steves, var þjálfari i Nfgeríu fyrir fjórum árum og þekkir vel til mála þar. „Landslið Nígerlu á eftir að koma mœ-gum á óvart hér. Þetta er frábært lið, sem gefur ekkert • JOHN CHIEDOZIE... miðherji Nígerlu, sem leikur með Orient hafa náð þar upp þeim aga og krafti, sem Afrikuliðin vantaði alltaf f leikjum gegn hörðum og duglegum Evrópuliðum. Ef allt gengur þeim i haginn I leik, komast þeir I einskonar vímu og þá er ógjörningur að stöðva þá. En þeir brotna samt ekki niður, þótt á móti blási. Ég held, að þeir veröi ekki stöövaðir svo létt hér á tslandi. Eini mögu- leikinn til þess er að frysta þá, það er að segja að hér verði of kalt til að þeir geti synt hvað virkilega í þeim býr”.... KLAUS-JÖRGEN HILPERT | fðstudagskvdldíð • JÓHANNES EÐVALDSSON — Þetta kom mér óneitan- lega á óvart — ég átti ekki von á upphringingu frá Guðna K jartanssyni, landsliðsþjálf- ara, kl. 7 á föstudagskvöldið, sagði Ómar Torfason — tsfirð- ingurinn 22 ára, sem leikur með Víkingi. vallarspilari hjá Vikingi. Hann er yfirvegaður leikmaður, sem hefur gott auga fyrir samleik. Ómar hefur þrisvar sinnum klæðst unglingalandsliðspeys- unni. Hann var valinn I 22 manna landsliðshópinn, en þegar vitað var, að Marteinn Geirsson gæti ekki farið til Tékkóslóvakíu vegna meiðsla, var kallað á Ómar. — Þú munt að sjálfsögðu reyna að halda sæti þinu i landsliðinu — þegar heim kemur? — Ég mun ge\ramitt besta og er ákveðinn sýna það I sumar með Vlkingi, að ég á þetta skilið. Ég hef allt sumarið fyrir mér til að berjast fyrir að halda landsliðssætinu, sagði Ómar. Guðni Kjartansson sagði i viðtali við VIsi I Helgarblaðinu, að ástæðan fyrir þvi, að Ómar hefði orðið fyrir valinu, væri að hann væri mjög fjölhæfur leik- maður — gæti leikið allar stöður á miðiunni. Við spurðum Ómar um Vik- ingsliðið og var hann mjög ánægður með Youri Sedov, þjálfara. — „Hann er mjög snjall og hefur náð að skapa mikla stemmningu hjá okkur. Við erum ákveðnirað vera með i baráttunni um Islands- meistaratitilinn”, sagði Ómar. Visir óskar ómari til ham- ingju með þann áfanga, sem hann hefur náð á knattspyrnu- ferli sinum. —sos • LANDSLIDSHÓPURINN... saman kominn á fundi fyrir Tékkó- slóvakfuferðina. (Visismynd Þráinn). — Það er draumur allra knattspyrnumanna að vera valinn I landsliðið og óneitan- lega er það upplifgandi að vera kominn í 16 manna landsliðs- hópinn. Það er bending um, að maður hefur náð fyrsta áfanga og sé á réttri leið, sagði Ómar i stuttu spjalli við Visi. Ómar hefur sýnt mjög góða leiki með Víkingi — hann hefur tekið miklum framförum og leikur stórt hlutverk sem mið- landsliðiO kom pangaö i nótt, með langferðabíi trá vin — Þetta hefur verið erfið ferð, sem hefur staðið yfir i 20 tima, sagði Helgi Danielsson, formaður landsliðsnefndar- innar i knattspyrnu i stuttu spjalli við VIsi i nótt, en lands- liðið kom til Bratislava kl. 2 i nótt og var hópurinn þá búinn aö feröast i 20 tima — frá Reykjavik, til Keflavlkurflug- vallar, Luxemborg, Frankfurt og Vinar, þar sem farið var með langferöabifreið til Brati- slava. — Þeir Magnús Bergs, Atli Eðvaldsson og Janus Guð- laugssonvoru komnir á undan okkur til Vinar, en þeir Asgeir Sigurvinsson, Arnór Guðjohn- senog Pétur Pétursson koma til Bratislava i dag, sagði Helgi. • INGI ÞÓR JÓNSSON Fyrsta æfingin... — Við munum fara á okkar fyrstu samæfingu i dag, en þá verða allir leikmennirnir komnir saman, sagöi Helgi. — SOS Þaö var þjálfari sænska Karlott-landsliðsins, sem hér keppti á dögunum, sem bauð Inga GUÐNI KJARTANSSON... sést hér með nýliðana — Þorgrim Þráinsson (t.v.) og Ómar Torfason. (Visismynd Þráinn). Klaus Fischer, landsiiðsmiðherji V-Þjóðverja, ! sem leikur með Schalke 04, skoraði 2 mörk gegn ! Finnum I gær, þegar V-Þjóöverjar lögðu Finna að I velli 4:01 HM-keppninni i Lahti i Finnlandi. Hans- I Peter Briegel og Manfred Kaltz skoruðu hin j mörkin. | — SOS UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur Ó. Steinarsson • YOSHIHIKO iura Armenningar gcra sér góðar | vonir um að fá til sin hinn góð- ■ kunna japanskan þjálfara, | Yoshihiko Iura, sem þjálfara | fyrir jdddmenn félagsins. . Iura var þjálfari hjá Armanni I ogislenska júdólandsliðinu fyrir | nokkrum árum og var mjög vel . liðinn af öllum og þótti fráhær I þjálfari. I Hann hefur nú áhuga á að ! koma hingaö aftur og þá að vera I I langan tima. Er unniö að þvl | hjá Armanni aö finna hentugt 1 starf, sem hægt sé að bjóða hon- | um með þjálfuninni.... —klp—— • Eliert B. schram og Omar slóðu I ströngu I nótt — „Asgeir Sigur- vinsson — tslcnd- ingurinn, sem leikur með Standard Liege I Bclglu, er rétti maöurinn fyrir Bayern Miinchen”. Þetta mátti lesa i grein um Asgeir I v- þýska stórblaðinu „BILD” I sl. viku. Þar er sagt frá, að Asgeir sé leikmaöurinn, sem áhangendur Bayern biðu eftir að sjá og kynnast, cn mikiö hafi verið skrifað um hann i hlööunum i Munchen að undanförnu. fyrir Bayern að fá Is- lendinginn — hann sé rétti maðurinn fyrir liðið. Hann kæmi frá Belgiu, þar sem hann hefði unnið sér gott orð og knattspyrnan I Belgiu væri góö, þannig að það væru engir aukvisar, sem ynnu sérgottnafn þar. Það hefur vakið athygli almennings i V-Þýskalandi, að Bayern Munchen — sem verður að öllum likindum V-Þýska- landsmeistarar, séu að fá tslending til liðs við sig. — SOS — Astæöan fyrir þvi, að Ómar var stöðvaður, var það, aö vegabréf hans var ekki áritað, þar sem hann kom inn i landsliðshópinn á elleftu stundu, sagði Helgi. Helgisagði, að Ellert myndi kippa þessu I lag — viö eigum von á honum og Ómari á hverri stundu, sagði Helgi. —SOS — Þaö hefur allt gengið cins og I sögu, nema að Ómar Torfason var stöðvaöur af landamæravörðunum við landamæri Tékkóslóvaklu og Austurrlkis og er hann og Ellert B. Schram, formaður K.S.I., að bjarga málunum, sagði Helgi Danielsson, þegar Vísir haföi samband við hann i nótt. ASGEIR SIGURVINSSON „Bild”, segir, að það sé ávinningur segir Steves, pjáifarí KR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.