Vísir - 29.05.1981, Page 4
4
Stjórn
verkamannabústaða í Reykjavík
óskar eftir að ráða starfsmenn til
eftirtalinna starfa:
1. Bókhalds-og gjaldkerastarfa
2. Fulltrúa til starfa m.a. við
endurkaup og endursölu íbúða
Umsóknum skal skila til skrifstofu
V.B. Suðurlandsbraut 30, fyrir
15. júní n.k., en þar verða veittar
nánari upplýsingar um þessi störf
Stjórn verkamannabústaða
i Reykjavik
IÐNSKÓLINN
ÍREYKJAVÍK
Skólaslit fara fram
laugardaginn 30. maí kl. 14.
Iðnskólinn í Reykjavik
Stjórn verka-
mannabústaða
í Reykjavík
vill af gefnu tilefni vekja
athygii á síðari málsgrein
51. gr. iaga nr. 51/1980
sem hijóðar svo:
Ekki er heimilt að leigja verkamanna-
bústað án samþykkis Stjórnar verka-
mannabústaða og er leigusamningur
ella ógildur. Stjórnin getur bundið sam-
þykki sitt til útleigu skilyrðum um fjár-
hæð leigunnar og leigutima.
Vakin er athygli á að ákvæði þetta gildir
einnig um ibúðir byggðum af Fram-
kvæmdanefnd byggingaráætlunar samkv.
lögum nr. 97/1965.
Þeir aðilar, sem nú leigja áðurnefndar
ibúðir án samþykkis Stjórnar verka-
mannabústaða, eru beðnir að snúa sér til
skrifstofu verkamannabústaða eigi siðar
en 1. júli n.k.
Reglur um útleigu ibúða i verkamannabú-
stöðum liggja frammi á skrifstofu V.B.
Suðurlandsbraut 30, R.
r
V
Endurskinsmerki öSSSS'í8
Dohkklaðdur vaglarándi sést
ekki tyrr *o 120-30 m Ijarlngö
Irá laglfósum bilreiöar.
. umferðinni.
* en rneö eðdurskmsmerki sést
hann i 120 — 130 m. Ijarlaegö
J
Hækkaði prlnsinn um
tuttugu sentimetra?
Breskir blaðamenn snuðra mikið i kringum
kóngafólkið sitt, en oftast er umfjöllunin svona
heldur jákvæð. Þó brá svo við á dögunum að
nokkur ensk dagblöð hneyksluðust á mynd af
Karli prins og lafði Diönu, sem birtist fyrir
nokkru.
Þar er Karl nefnilega sýndur höfðinu hærri
en Diana. Þykir það hin argasta fölsun þar
sem Diana er jafnhá prinsinum enda kona
hávaxin.
Blöðin gerðu sér þá að leik að velta fyrir sér,
hvernig myndin hefði verið tekin. Við sjáum
hér eina niðurstöðuna.
I.afði Diana og Karl prins. Eins og sjá má eru
þau mjög svipuð að hæð.
Sama fólkið, en nú hefur Karl hækkað um eina tuttugu
sentimetra eða þá að lafðin hefur hlaupið saman.
Andilitsmyndina tók Snowdon lávarður, en fæturna
myndaði maður aö nafni Steve Wood.
Þannig skal koma fram
við erlenda ferðamenn
Kinverjar eru sérlega kurteis
og elskuleg þjóð. Hátterni og al-
mennir mannasiðir er með þvi
fyrsta, sem börnum er kennt.
Þetta kemur ágætlega fram i
bæklingi, sem dreift hefur verið. 1
Oldum saman hafa ógiftar,
Saudi-Arabiskar konur orðið aö
Lögfræðingar
ðvinsælastir
Dr. Michael Skinner er
prófessor við háskólann i Louis-
ville i Kentucky fylki i Bandarij-
unum. Hann stjórnaöi nýveriö at-
hugunum á þvi, hvaöa stéttir
manna væru óvinsælastar.
Niöurstaðan var mjög sann-
færandi. Lögfræöingar voru þar i
algerum sérflokki. Nokkuð langt
undan voru nokkrar starfsstéttir,
þeirra á meöal stjórnmálamenn,
lögregluþjónar og blaöamenn.
bæklingnum eru ráðleggingar til
fólks um það, hvernig það á að
haga sér gagnvart erlendum
ferðamönnum. Eitt ráðið er svo-
hljóðandi:
hylja andlit sin samkvæmt
gömlum, islömskum sið. Nú hafa
Saudi-Arabar ákveðið að slaka
aöeins á þessum reglum.
Nefnd læröra rýnara og sér-
fræðinga i Kóraninum hefur
komist að þeirri niðurstöðu, aö
„blind” hjónabönd séu ósann-
gjörn. Jafnframt ákvaö hún , aö
konur mættu fella blæjuna fyrir
væntanlega eiginmenn sina.
Þessar nýju reglur hafa glatt
marga unga Saudi Araba, þvi aö
vist er aö margir hafa oröið fyrir
meiriháttar áfalli þegar blæjan
hefur falliö á brúökaupsnóttina.
Slfkt hefur oröið til þess aö eigin-
menn hafa farið frá konum sinum
eða vanrækt þær.
„Ef þú sérö einhvern detta, þá
átt þú strax að fara til hans og
bjóöa honum aðstoð.... Þú mátt
aldrei standa kyrr og hlæja að
honum! ”
Skipt um
hjarta í
sænskri
stúlku
Sænsk stúlka fer liklega i
læknisskoðun i London i dag og
verður eftir hana ákveðið, hvort
stúlkan gengst undir aðgerö þar
sem framkvæmdur veröur
hjartaflutningur. Yrði hún þá
fyrsti útlendi sjúklingurinn, sem
gengst undir slika aðgerð i Eng-
landi.
Stúlkan heitir Lotta Wangström
og er átján ára gömul. Hún er frá
Boraas i mið Sviþjóö, en kom til
Lundúna á laugardaginn. Lotta
þjáist af lömun i hjartavöðv-
anum, sem er mjög sjaldgæfur
sjúkdómur.
Lottu leiö þokkalega við kom-
una til London og hefur siðan
verið á sérfæöi.
Blæjan felld lyp-
ir brúðkaupið