Vísir - 29.05.1981, Qupperneq 5

Vísir - 29.05.1981, Qupperneq 5
5 V j i < :i V ■{ i ' I 1 > i • Föstudagur 29. mal, 1981 I * « * “ \ f V -T vlsm Cannes: Polsk mynd fékk „Gullna pálmann” Pólski kvikmyndaleikstjórinn Andrzej Wajda hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni i Cannes á miðvikudaginn fyrir mynd sina „Járnmanninn”. Járnmaðurinn fjallar um verkfall i skipasmiðastöð, og fjallar i reynd um baráttu Einingar og verkamanna fyrir réttindum sin- um. Meðal persóna i myndinni má sjá Lech Walesa. Pólsk yfirvöld virðast afar ánægð með mynd Wajda og eru stolt yfir þvi að pólsk kvikmynd skuli hljóta „Gullna pálmann”. Sögðu pólsk blöð i gær að þetta væri mesti sigur pólskrar kvik- myndagerðar. Meðal annarra verðlaunahafa á kvikmyndahátiðinni i Cannes, má nefna Svisslendinginn Alain Tanner, sem fékk verðlaun fyrir myndina „Light years away”. Besti leikarinn var valinn Italinn Ugo Tognazzi fyrir leik sinn i mynd Bertoluccis, „The tragedy og a ridculous man”. Og besta leikkonan var valin Isabelle Adjani frá Frakklandi, fyrir leik i enskri kvikmynd, „Quartet”. • »3 | ■mojí Wales er nú komin á spjöld kvikmyndasögunnar Brady blaðafulltrúi: það á ekki af honum að ganga. Brady með lungna- bólgu James Brady, blaðafulltrúi Hvíta hússins, er nú kominn með lungnabólgu. Brady slasaðist sem kunnugt er lifs- hættulega er gerð var skotá- , rás á Ronald Reagan Banda- rikjaforseta 30. mars sl. Læknar Bradys telja þó ekki að hann sé i lifshættu. Brady, sem er fertugur, þurfti að gangast undir meiriháttar heilaskuraðgerð eftir árásina og tvivegis hefur hann verið skorinn upp siðan. t fyrra skiptiö eftir að loft hafði kom- ist inn i höíuðkúpuna og i siðara skiptið er blóðtappar tóku að myndast i lungum hans. Prentara- deilan leyst í Danmðrku Prentaradeilan, sem lamað hefur alla blaða- og bókaút- gáfu i Danmörku i á annan mánuð, leystist með kam- komúlagi prentara og prent- smiðjueigenda i gær. Samningur þessi á eftir að fara fyrir dóm prentara, en atkvæðagreiðslu um hann á að ljúka fyrir 12. júni. Verði samningurinn samþykktur getur blaðaútgáfa hafist i ■ Danmörku þann 16. júni. PLO andvígt gerö skipaskurðar Sú ákvörðun ísraela að grafa skipaskurð milli Dauðhafsins og Miðjarðarhafsins hefur ekki vakið ánægju i Arabalöndunum. Ara- bar telja aðgerðina hreina ögrun og segja að barist verði gegn fram- kvæmd hennar., Fulltrúanefnd PLO kom saman i gær og ræddi gerð skipaskurðar- ins. 1 lok fundarins var tilkynnt, að PLO myndi berjast gegn fram- kvæmdinni með oddi og egg, en ekki var tekið fram hvaða að- ferðum Palestinuarabar hygðust beita. kvæmdanna við skurðinn voru að hefjast. hafinu i tilefni af þvi aö fyrstu til raunaboranirnar vegna fram Menachem Begin var i gær við- staddur athöfn nálægt Dauða- Meðan Begin tók fyrstu skóflustunguna aö nýjum skipaskurði sam- þykkti PLO að berjast gegn framkvæmdum við skurðinn. OBOTE LEYSIR PÓLI- TÍSKA FANGA ÚR HALDI Dr. Milton Obote, forseti Uganda, lýsti þvi yfir á miðviku- daginn að hann myndi leysa úr haldi þrjú þúsund pólitiska fanga. Yfirlýsing forsetans kom fram i ræðu sem hann hélt i tilefni þess, að 27. mai var liðið eitt ár frá þvi hann kom aftur til Uganda eftir niu ára útlegð. Dr. Obote sagði einnig, að hann og stjórn hans myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að losa Uganda undan oki ofbeldis og Obote hryðjuverka, sem sett hefur sterkan svip sinn á landið i stjórnartið Idi Amins. Fjöldi skæruliðahópa berst ljóst og leynt gegn forsetanum og stjórn hans, og skoraði Milton Obote á æsku landsins, að fara inn i frumskóginn og leita uppi skæruliðana. „Við viljum losa okkur við alla ofbeldisseggi og hryðjuverka- menn” sagði forsetinn. irska lýðveldið: FORSETINN NÁBAR LOGREGLUMORDINGJA Patrick Hillery, forseti Irska lýðveldisins, hefur breytt dauða- dómi yfir þremur trum i 40 ára fangelsi. Þremenningarnir voru sakfelldir fyrir að skjóta lög- regiuþjón tii bana og aftaka þeirra átti að fara fram 8. júni, þremur dögum fyrir þingkosn- ingar i trska lýðveldinu. Talið er að forsetinn hafi farið að beiðni forsætisráðherrans, Charles Haughey, sem boðaði til kosninganna. Opinber aftaka þremur dögum fyrir kosningar hefðu getað komið rikisstjórninni afar illa. Þremenningarnir eru Patrick McCann, 34 ára, Peter Pringle, 42 ára, og Colm O’Shea, 28 ára. Þeir eru sakaðir um morð á lögreglu- þjóni eftir bankarán i júli i fyrra. Slöasta aftakan, sem fram fór á Irlandi, var árið 1954, en dauða- dómur hefur nú verið numinn úr gildi fyrir öll brot nema dráp á lögreglumönnum, fangavörðum og diplómötum. | Þjóðarsorg rikir i Póllandi eft- | ir fráfail Wyszinskis kardin- | ála. Wiezinski látinn - Þjððarsorg . i | Steian Wyszinski, I I kardináli og yfirmað- I | ur kaþólsku kirkjunn- | | ar i Póllandi, lést úr | | magakrabbameini i | | fyrrinótt. Hann var 79 | | ára gamall. | I Þjóðarsorg rikti i | I Póllandi i gær, en dauði kardinálans sameinaði kristna menn, kommúnista og J verkalýðsleiðtoga i J . einlægri sorg. Stefan . Wyszinski var sam- , einingartákn þjóðar sinnar og hetja, dáður og elskaður af flestum • Pólverjum. Wyszinski verður I I jarðsettur á sunnu- I I daginn. • I ! V-Þlóðverjar setja met I i i gjaldbrotum i | Fjöldi gjaldþrota i V-| . Þýskalandi i febrúarmánuði i ár . I var meiri en i nokkrum öðrum | mánuði frá þvi i kreppunni j ! miklu milli heimsstyrjaldanna. . 11 febrúar fóru 943 fyrirtæki á I | hausinn og er það 12,8 prósent I 'hækkun gjaldþrotatiðni frá J |sama mánuði i fyrra. I Mesta aukning var i i I gjaldþrotatiðni fyrirtækja i* | byggingariðnaðinum, en hún | . jókst um 42,6% frá sama mán- i I uði i fyrra. Þá varð 16,7% aukn- • | ing gjaldþrota þjónustufyr-| jjrtækja milli áranna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.