Vísir - 29.05.1981, Qupperneq 6
VÍSÍR
Föstudagur 29. mai, 1981
Markagræðgin varð
okkur að lalli”
- sagði flsgeir Sigurvínsson, lyrirliði
Isienska landsliðsins
Ásgeir Sigurvinsson
,,— ,,Þaö var sorglegt aö tapa
þessum leik, meö svona miklum
mun”, sagöi Asgeir Sigurvins-
son, fyrirliöi islenska landsliös-
ins, sem átti stórgóöan leik gegn
Tékkum i Bratislava. — ,,Of
mikill ákafi, eftir aö viö skoruö-
um, varö okkur aö falli. Þegar
Magnús Bergs skoraöi, þá feng-
um viö allir þá flugu I höfuöið,
að þaö væri enginn vandi aö
jafna — og viö ætluöum aö gera
þaö eins og skot, án þess aö
hugsa hvernig viö ætluðum aö
fara að því”, sagöi Asgeir.
— „Þegar Magnús skoraði,
áttum við að halda okkar striki
— leika yfirvegaö, eins og viö
höfðum gert með góðum
árangri. Við vorum búnir aö
koma Tékkunum út af laginu,
með yfirveguðum leik”, sagöi
Asgeir.
— 1 staöinn fyrir að dampa
leikinn niöur, þá fórum við að
sækja stift og lékum ekki af
miklu öryggi — leikmenn fóru
aö fara út úr stöðunum sinum og
það bauð hættunni heim.
— Við máttum vera ánægðir
með 1:2 úrslit, sem var ekki
slæmt og jafnvel 1:3, en 1:6 var
hreinn hryllingur. Tékkarnir
skoruðu 4 mörk á siðustu 18 min.
og þar af 3 á aðeins 5 min.kafla.
Það var ekki heil brú i þessu hjá
okkur undir lokin — siðustu
mörkin skoruöu Tékkarnir, þeg-
ar þeir voru einir og óvaldaðir
inni i vitaeig, sagði Asgeir.
Tékkarnir
voru að brotna
Asgeir sagðif að það sorgleg-
asta við leikinn hafi verið það,
að Tékkarnir voru að brotna,
þegar islenska liðið gaf eftir —
áhorfendur voru byrjaðir að
baula á þá. — Það var liðsheild-
in sem brást — þetta var okkur
sjálfum að kenna, sagði Asgeir
að lokum.
—SOS
Magnús Bergs skoraöi eina mark Islands.
var gríska flómar
anum mútaö?
—Þctta er einhver haröasti
vitaspyrnudómur, sem ég hef
oröið vitni af. Dómarinn, sem
var frá Grikklandi.vgaf okkur
ekkert eftir, þcgar hann
dæmdi vitaspyrnu á Arna
Sveinsson, sem kom ckki
nálægt Tékkanum, sem lét sig
falla, sagöi Janus Guölaugs-
son.
Eftir ieikinn ræddi ég við
blaðamann, sem vildi halda
þvi fram, að griska dómaran-
um hefði verið „borgað” fyrir
leikinn. Með þessu er ég ekki
að afsaka tapið — þetta er aö-
eins staðreynd, sem ekki er
hægt aö loka augunum fyrir.
—SOS
I
Hann laoöist
Urinnuna inni
vítateiqnum
Punktar...
• Neal til Chelsea
John Neal, fyrrum fram-
kvæmdastjói i Middlesbrough,
var i gærkvöldi ráöinn fram-
kvæmdastjóri Lundúnaliðsins
Chelsea. Eins og visir sagöi frá
fyrir stuttu, þá höföu forráöa-
menn Chelsea samband viö Neal
(47 ára), eftir aö ljóst var aö
Jackie Charlton (Cheffiled
Wednesdey) gæfi afsvar.
Manchester United gerir nú
'örvæntingafulla tilraun til aö ná i
snjallan framkvæmdastjóra — nú
hefur félagið augastað á Ron
Saunders, framkvæmdastjóra
Aston Villa.
• Gott hjá Austurrjki
Austurrikismenn lögöu Bulgara
aö velli 2:0 i HM-keppninni I
knattspyrnu I gær i Vin. Þaö voru
þeir Hans Krankl og Kurt Jara
sem skoruöu mörkin.
• EóP-mötiö í kvöld
EÓP-mótið I frjálsum Iþróttum
veröur á Laugardalsvellinum I
kvöld. Er búist viö fjörugri
keppni og góöum árangri I mörg-
um greinum, enda mun flest okk-
ar besta frjálsiþróttafólk mæta
þar til leiks....
• Krestað...
Keppni i 4x800 m boöhlaupi
og 10 km hlaupi karls, og 3.000 m
hlaupi kvenna á íslandsmeistara-
mótinu, sem átti aö fara fram á
morgun i Laugardal, hefur verið
frestað þar til á þriðju- og mið-
vikudag. — SOS.
- og fékk vítaspyrnu út á haö”. sagöi Atli
Eövaldsson um vítið
umdeilda í leiknum viö Tékka
Atli Eðvaldsson
■„Þaö var alveg þrælfúlt að tapa
svona stórt fyrir Tékkunum”,
sagöi Atli Eövaldsson eftir leikinn
viö Tékka i Bratislava á miöviku-
dagskvöldið. „Við lékum alveg
ágætis knattspyrnu — sérstak-
lega var 25 minútna kafli hjá okk-
ur góöur i siöari hálfleik, en þá
hrundi allt.
Þeir skoruðu þrjú mörk hjá
okkur á fimm minútum án þess
að menn áttuðu sig á þvi hvað
væri að gerast. Við héldum að
þeir væru að brotna — áhorfendur
voru farnir að baula á þá, og þeir
voru orðnir taugaspenntir og
hræddir. Ef viö hefðum haldiö út
aðeins lengur,held ég að allt heföi
farið i paník hjá þeim og þeir
byrjað að senda draumabolta inn
að marki okkar — háa bolta sem
okkar stóru varnarmenn hefðu
auðveldlega ráðið við.
Þeir fengu svo eitt viti gefins i
fyrri hálfleik. Þá lagðist einn
þeirra á bringuna inni i teignum
hjá okkur og fékk fyrir það viti _
frá griska dómaranum. Það hlýt-
ur að hafa verið fyrir frábæra
leikarahæfileika sem hann fékk
það, þvi ekki var um neitt brot af
okkar hálfu að ræða”......
—klp—
I
Leikmenn Liverpool voru
betri en við
! Gangur
! leiksinsí
! Bratislava
J Bratislava, Tékkóslóvakiu:
I Undankeppni HM i knattspyrnu.
| Evrópuriðill nr.3
M
Tékkóslóvakía
| (2:0)
ÍAhorfendur: 30.000.
tsland .... 6:1
99
- sagöi vojudin Boskev, biáitari Real Madriú
I Paris.
— Okkur
— Spánverjarnir byrjuðu leik-
inn af miklum krafti og hugsaöi
ég þá, að viö yrðum aö dempa þá
fljótlega niöur, ef viö ætluöum
okkur aö endurheimta bikarinn,
sagöi Bob Paisley, framkvæmda-
stjóri Liverpool, eftir aö strák-
arnir hans höföu lagt Real Mad-
rid aö velli 1:0 á Parc des Princes
tókst það og ég er
ánægður. Við reyndum aö leika
hratt 1 fyrri hálfleik, en i þeim
seinni fórum við rólegar i sakirn-
ar. Markið hjá Alan Kennedy
kom á réttu augnabliki — það var
til þess að brjóta niöur leikmenn
Real Madrid.
Paisley sagði að Liverpool hefðu
unnið leikinn á, að leika betri
knattspyrnu. — Þetta var haröur
leikur og leikmenn liðsins voru
þreyttir eftir hann, sagði Paisley.
— Leikmenn Liverpool léku
iþróttamannlega — þeir leku alls
ekki fast, sagði Vojudin Boskev.
þjálfari Real Madrid, eftir leik-
inn. — Leikmenn Liverpool voru
betri og þar af leiðandi unnu þeir.
Okkur mistókst, þvi töpuðum viö.
48.360 þús. áhorfendur sáu Alan
„litla” Kennedy skora sigurmark
Liverpool á 81. min. með þrumu-
skoti — sem hafnaöi efst upp i
markhorninu.
Kennedy trylltist af gleði, þeg-
ar hann sá knöttinn þenja út netið
— hann hljóp fagnandi um völl-
inn, með alla leikmenn Liverpool
á hælunum.
Þaö var hlutverk Phil Thom-
son, fyrirliða Liverpool, að taka á
móti Evrópubikarnum — þriðji
leikmaður Liverpool, sem gerir
það á 5árum. Tommy Smith tók á
móti sama bikarnum i Róm 1977
og Emlyn Hughes tók á móti hon-
um á Wembley 1978. —SOS
1 Mörkin:
| 1:0 36. min .
i 2:0 42. min.,
| 2:1 53. min.,
3:1 72. min.,
I 4:1 74. mín., Kozak.
15:1 77. min., Kozak.
Vizek.
Panenka.
Magnús Bergs.
Nehoda.
6:1 87. min„ Janecka.
| Staðan i riðlinum eftir þennan
* leik:
| Wales............4-400 10:0 8
| Tékkósl..........4 3 0 11:1 6
1 Sovét............2200 7:1 4
| tsland...........5104 5:18 2
kl............5 0 0 5 1:13 1
j^Tyrk