Vísir - 29.05.1981, Qupperneq 13

Vísir - 29.05.1981, Qupperneq 13
Föstudagur 29. mai, 1981 vMff Það styttist i það að laxveiðimenn geti rennt í Eliiðaárnar eins og þessir tveir sem bogra hér yfir maðkaboxunum sinum. Myndin var tekin sl. sumar við Eiliðaárnar. Færið okkur tíðindl i Veiöitíminn er skamm>t undan, eins og þeir vita best, sem þetta lesa, og eru fæstir i rónni... Reyndar er sjóbirtingsveiðin um garð gengin í bili, svo að nú eru það silungurinn og laxinn, síðan sjóbirtingurinn einnig aftur. Mestur áhugi er á því að f lytja tiðindi af veiðivötnum og ám, sem almenningur á kost á að komast í, auk að sjálfsögðu frétta af hinum meiriháttar veiðiskap að vanda. Við heitum á aðstoð fróðra og áhugasamra, sem við biðjum að færa okkur fréttir sem oftast og mestar. Hentugasti móttökutfmi veiðifrétta er kl. 9.30—10 á morgn- ana, i sima 86611. Rangælngar „læra út landhelglna’l LEIGJfl VÖTN INN VIÐ LANDMANNALAUGAR „Við bættum núna við okkur silungsvötnum inn við Land- mannaiaugar, sem við ætlum að grisja og selja leyfi i”, sagði Aðalbjörn Kjartansson hjá Stangaveiðifélagi Rangæinga i stuttu spjalli, „við erum áfram með Rangárnar og Hólsá og svo Fiská, en i öllum ánum er sjó- bleikja og sjóbirtingurinn á vorin og seinni hluta sumars, auk þess að nokkur von er á laxi.” „Þau teljast orðið tvær millj- ónir laxaseiðin, sem við höfum látið i árnar, en það skila sér ekki nema 100—200 laxar á ári, sem er vegna þess hve þær eru kaldar þessar ár. Laxinn tekur ekki nema með höppum og glöppum, þótt miklu meira sér af honum en virðist. Arnar voru áður fullar af sjóbirtingi, sem kann betur við sig i þeim en lax- inn, og ef til vill verður það ofan á að efla sjóbirtinginn aftur.” Aðalbjörn sagði að ánum væri skipt í 6 veiðisvæði og seldar 18 stengur á dag. Veiðileyfin eru ekki með þeim dýrustu, þvi stangardagurinn kostar i sumar 180—240 krónur fyrir utan- félagsmenn. Veiði hefst 20. júni og stendur i þrjá mánuði. Vötnin sem þeir Rangæingar hafa nú tekið á leigu eru Kilingavötn innan við Land- mannalaugar, Dómadalsvatn og Lifrafjallavatn. „Þarna er mikill silungur, bæði urriði og bleikja, en frekar smár Við ætlum að grisja vötnin, bæði með netaveiði og með þvi að hleypa eins mörgum og vilja i vötnin fyrst um sinn”, sagði Aðalbjörn, . það er eina leiðin til þess að silungurinn nái að stækka eðlilega.” Veiðileyfi i ár og vötn, sem Stangaveiðifélag Rangæinga hefur ráð yfir, má panta i sima 99-5170. „veiðimaDurlnn” - máigagn siangaveiðlmanna: „Slórlaxasumar 1981?” i 27 ár, skrifar: „Hvað fékkstu marga fiska? marga — marga — marga”. Þorvaldur Ó. Thor- oddsen á Patreksfirði skrifar: „Þegar ég veiddi Bug- skrímslið”. Og Þröstur Elliða- son: „Kvöld við Kirkjuhólma- kvisl”. Þá eru skýrslur um lax- veiði á landinu i fyrra með samanburði við siðustu ár á undan, og Einar Hannesson skrifar um „Silungsvötnin”. Ýmsar SVFR-fréttir eru i blaðinu, i máli og myndum. Og ekki má gleyma ljóði Ólafs Hauks Ólafssonar: „Vor”. „Veiðimaðurinn” spáir óbeint „Stórlaxasumri 1981”, þvi i pistli með þessu heiti er getið þess álits Jóns Kristjánssonar fiskifræðings, að smálaxinn sem ekki kom i fyrra og vantaði istórum stil, hafi gengið óvenju seint i sjó árið á udnan. Megi þvi búast við honum vænum heim i sumar. Og nú vona allir á Jón Kristjánsson! Pósturinn hefur nýverið fært stangaveiðimönnum málgagnið -sitt, „Veiðimanninn”, 105. hefti, sem timasett er i apríl siðasta. Málgagnið er að vanda fjöl- breytt og liflegt, undir ritstjórn Vfglundar Möller, sem reyndar hefur nú fengið Magnús Ólafs- son lækni og fyrrverandi for- mann SVFR sem meðritstjóra. En rúm 30 ár eru siðan Vig- lundur tók blaðið að sér og hefur hann verið ritstjóri þess síðan að fjórum árum undanskildum. i ritstjórnargrein fagnar Vig- lundur meðritstjóra sinum og rabbar siðan um lifið og til- veruna og laxinn að sjálfsögðu. Guðmundur Danielsson skrifar um „Laxfisk aldarinnar”, Rafn Hafnfjörð, sem lagt hefur blaðinu lið með myndum og efni U msjón: Herbert Guðmundsson 13 Lltíð sýnishorn af tágu vöruverdi: • WC pappír 8 rúllur i pakkningu verð kr. 23.30 • Eldhúsrúllur 2 stk. i pakkningu verð kr. 9,80 • Sö/tuð rúllupylsa kg verð kr. 26,50 • Franskar kartöflur (is/enskar) 2ja kg pokar verð kr. 32,00 • Paprikusalat (Búlgaria) verö kr. 9,80 • Dixon þvottaefni 4,5 kg . verð kr. 86,85 • Guiar baunir 250 gr verð kr. 2.95 • Hrisgrjón 390 gr verð kr. 3.60 • Ke/logg's kornflögur 500 gr verð kr. 15,35 • Trix ávaxtakúlur 226 gr verð kr. 12,60 9 Royal gerduft verð kr. 10.55 • Ananasbitar 1/1 dósir verð kr. 10,30 • Kaliforniurúsinur Champion 250 gr verð kr. 8,05 • Stór/úða i stykkjum kg. verð kr. 22.00 9 Hvalkjöt kg. verð kr. 24.00 9 Krakus jarðaber 1/2 dósir verð kr. 11,25 • Cocomalt Otker 400 gr verð kr. 15,55 • Cacó 480 gr verð kr. 21,30 • Grænar baunir 1/2 dósir verð kr. 6,05 • Brasilist instant kaffi 200 gr verð kr. 58,30 Bossa barnableyjur OPIÐ . 40 stk. kr. 37.50 föstudaga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-12 í Matvörudeild /A A A A A A «■ • L_ _ lu. iinj , ;j?j JJiJOJjjj |}j Jón Loftsson hf. fall ITII Hringbraut 121 Sími 10600 Allar deildir eru opnar: til kl. 19 á föstudögum < og kl. 9-12 laugardaga VORU- KYNNINGAR ALLA FÖSTUDAGA KL. 14-20

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.