Vísir - 29.05.1981, Side 15

Vísir - 29.05.1981, Side 15
Föstudagur 29. maí, 1981 VÍSIR Þau sátu I sólskininu fyrir utan tjald sitt og boröuöu flatkokur. Vörubílstjórar! Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af A) e\ hemlaborðum í Scania, Benz, GMC, Henchel, Man og Volvo Stilling hf. Skeifan 11, símar 31340 og 82740 Failegt lana en mlKll dvrllð - segja Alie og Richard Irá Hollandl ,,Við komum á miðvikudaginn i siðustu viku frá Færeyjum með togaranum Gullberg en hann sigldi þá til Seyðisfjarðar” sagði Alie Menzo en hún og vinur hennar, Richard Danel eru Hollendingar og eru þau með fyrstu sumargestunum i tjaldbúðum borgarinnar i Laugardall „Við höfum verið að ferðast á puttanum i gegnum England, Skotland, fórum siðan til Orkn- eyja og þaðan með smá trillu til Færeyja” sagði Alie. „Eftir u.þ.b.hálfan mánuð ætlum við til Grænlands siðan til Kanada, Bandarikjanna og endum svo i haust hjá vini okkar á smáeyju nálægt Venuzuela. Þaðan fljúgum við svo heim”. „Það er mjög fallegt hér á Is- landi, svo hreint og allt þetta heita vatn sem þið hitið húsin með. Það væri munur að hafa svoleiðis i Hollandi.” „En mikið er allt dýrt hérna” sagði Richard, en hann hafði skroppið út i búð til að afla fanga. „Maturinn er góður en ægilega dýr”. Þau sögöu að vorið hefði verið liðiö þegar þau lögðu af stað.frá Hollandi. I Skotlandi stóð það yf- ir, en hér væri það rétt að byrja. „Það er eins og vorið sé að fara fram úr okkur” sögðu þau og fóru svo að snæða nýjar alislenskar flatkökur. — HPH Yfir 12 hús. ferða- langar tjalda í Laugardal á sumri „Svæðið verður opnað nú siðast i mai, nánar til- eru útlendingar, flestir Norður- tekið um þessa helgi, en gróður var of viðkvæmur til i!?uablia.’ þó etinni| no/kkuð af x,, r-n-i- • r x.x X,. ,, ,, x. fólki frá vestur-Evrópu og að hleypa folki fyrr mn a svæðið til að tjalda sagði Ameriku. Pétur Hannesson deildarstjóri, er blaðamaður Visis .1 Laueard.ai tjaida tn íengri eða spurðist fynr um tjaldsvæði borgarinnar 1 Laugar- yfirsumariðog þegar mest er eru dal, en hann hefur með þau mál að gera. uin 2ð0. fi010 á tjaidsvæðinu yfir r 0 sólarhrmginn. Snekkjan OPIÐ TIL KL. 3 í NÓTT Hin vinsæla hljómsveit DANSBANDIÐ skemmtir SNEKKJAN Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknafrestur um skólavist er til 30. júni. í skólanum eru 8. og 9. bekkur grunnskóla og framhaldsdeildir, svo sem iþrótta- og félagsmálabraut. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 99- 6112. "" ■ .. IIÉ' - , . . . . A tjaldsvæðinu er verið að gróðursetja tré sem mynda skjól- belti og einnig á að skipta svæðinu (i hóif til að lifga upp á svæðið og gera það viðkunnanlegra fyrir tjaldbúðargesti. Þarna er snyrt- ing til staðar, eldhúsvaskar svo og rafmagnsinnstungur fyrir eldunartæki. Vaktmenn eru á svæðinu frá 8 á morgnanna til miðnættis og lengur um helgar. Þeir sem tjalda á svæðinu greiða 20 kr. fyrir tjald og tvo menn yfir sólar- hringinn, „sem er mun lægra en á hinum Norðurlöndunum” að sögn Péturs. Um 90% af tjaldbúðarfólkinu „Við búumst viö svipuðum fjölda og hefur verið undanfarin ár, og ferðamannastraumurinn byrjar þegar Smyrill fer að ganga en verður ekki orðinn eitthvað að ráði fyrr en um miðjan júni” sagði Pétur að lokum —HPH

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.