Vísir - 29.05.1981, Page 17

Vísir - 29.05.1981, Page 17
17 Föstudagur 29. mai, 1981 Mlkið pantað I lerðír Smyrlls á pessu sumrl Færeyska ferjan Smyrill mun hefja millilandaferðir sinar 2. júni og veröa þær héðan vikulega, á þriðjudögum, frá Seyðisfirði. Þaðan er farið til Færeyja, svo til Bergen i Noregi, Hanstholm i Danmörku, þá Bergen aftur Fær- eyja, Skotlands, Færeyja og svo loks tslands. „Mikið hefur verið pantað og litið til af lausum klefum langt fram á sumarið” sagði Sigrún Richter hjá ferðaskrifstofunni Orval. Fariö frá Seyðisfiröi til Bergen kostar fyrir einstakling- inn 990 kr. sé það án klefa en 1440 kr. i 2ja manna klefa. Flutningur bils kostar 810 kr. Sama verð gild- ir til baka frá Bergen til Seyðis- fjarðar. „Meiri hluti þess fólks sem fer héðan er með bil með sér” sagði Sigrún. 1 samtali við Stein Lárusson framkvæmdastjóra ferðaskrif- stofunnar kom fram, að Smyrill væri smiðaður 1969 sem „milli- eyjaskip" en hefði byrjað að sigla hingað 1975. Þá var hann styrktur mikið og breytt að hluta þegar hann fór að hefja siglingar um Altantshafiö. „Smyrill hefur legið i vetur vegna „innanrikisdeilna” i Fær- eyjum enda búinn að „sprengja” tvær landstjórnir þar” sagöi Steinn. Fleiri og fleiri notfæra sér ferð- ir Smyrils og til að mynda þá komu siðastliðið ár um 4000 far- þegar með skipinu til Islands, þar af 800 islendingar sem flestir höfðu farið með þvi út áður. Af öðrum þjóðum en tslendingum eru Þjóðverjar stærsti hópurinn sem hingað kemur með Smyrli, siðan Frakkar, Danir og svo aör- ar þjóðir með minni hluta. —HPH VÍSLR Ein besta btfasaíanm f bænum! (BilamarkaAuf VlSIS - wmi 86611 ATHUGID Opið laugafdaga kl. 1-5 Sýniogarsalurinn Smiðjuvagi 4 - KApavogi HS HY DÍLASALÁ 8B BÍLASALAN BUK s/t Daihatsu Charmant station árg. ’78 Þessi glæsilegi bill er til sölu, ef viöunándi tilboö fæst. Uppl. i sima 828282 eftir klukkan 19. MYNDATOKUR aila virka daga frá kl. 9—17 Smáaug/ýsing i Visi er mynda(r)auglýsing síminner 86611 wmim Auglýsingadeild Síðumúla 8. Afmælisflu fyr ir aðeins1850krónur! Fyrsta ferðin verður því eins konar afmælisferð á sérstöku afmælisverði -1.850 krónur. Verðið innifelur flugferð þann 26. júní til Amsterdam, en flugferðin til baka frá Amsterdam eða Luxembourg má vera hvenærsem er. Betra afmælisboð er varla hægt að hugsa sér. Afmælisboðið gildir aðeins fyrir fyrsta flugið, en í sumar verða ferðir á hverjum föstudegi fyrir þá, sem komast ekki með afmælisferðinni. Því miður verður ekki hægt að endurtaka afmælisflugið, þess vegna er ráðlegt að láta skrá sig nú þegar hjá sölu- skrifstofum okkar, umboðsmönnum eða á næstu ferða- skrifstofu. Föstudaginn 26. júní fara Flugleiðir í fyrsta sinn til Amster- dam fráþvíLoftleiðirflugu þangað fyrirtæpum 14árum. FLUGLEIÐIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.