Vísir - 29.05.1981, Page 18

Vísir - 29.05.1981, Page 18
18 V erkamanna- félaglð Dagsbrún Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó 31. mai 1981 kl. 2 e.hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn, mætið vel og sýnið dyra- verði skirteini. Stjórnin Frá menntamálaráðuneytinu. Laus er til umsóknar staöa stærðfræðikennara við Vél- skóla islands. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 24. júni næstkomandi. Menntamálaráöuney tið. Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu i stjórn og önnur trúnaðarstörf verka- mannafélagsins Hllfar fyrir árið 1981, fer fram sunnudaginn 31. mai nk. i Félags- heimili Hlífar, Reykjavikurvegi 64. Kosningin hefst kl. 10 og stendur yfir til kl. 24.00. Tveir listar eru i kjöri, einkenndir með bókstöfunum A og H, og liggja þeir frammi á kjörstað. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlifar. Q 19,000 Frumsýnir: í kröppum leik Hressileg — spennandi og bráðskemmtileg, litmynd um eitilharða náunga í kröppum leik Leikstjóri: Robert Ellis Miller K/. 3-5-7-9 og/1 íslenskur texti vism Föstudagur 29. maí, 1981 Vcrðlaunapeningnum nælt i Svein slökkviliðsstjóra að viðstöddum liðsforingjum i viðhafnarbúningum, slökkviliðsmönnum og heiðursgestum. Vísismyndir Þó. G. Hátfðleg athöfn hegar Sveinn Eiríksson var sæmdur heíðursmerkinu: Hundruð foringja stóðu Innan um slökkviliðsmenn, hermenn og heiðursgesti, var Sveini „Patton” Eirikssyni, slökkviliðsstjóra á Keflavikur- flugvelli, veitt á dögunum næst æðsta heiðursviðurkenning sem Bandarikjastjórn gefur nokk- rum óbreyttum borgara. Sveinn er jafnframt fyrsti erlendi rikisborgarinn sem hlýtur orðu þessa. Þjóðsöngvar bæði Is- lands og Bandarikjanna berg- máluðu um mörg þúsund fermetra flugskýlið, sem rýmt hafði verið fyrir athöfnina' áður en Peter T. Smith, yfirmaður sjóhersins hér á landi, nældi peningnum i Svein. Yfir þrjú hundruð foringjar i Bandariska hernum stóðu heið- ursvörð, sem hefði verið sæm- andi fimm stjörnu hershöfð- ingja. Smith, yfirmaður, margitrek- aði ágæti slökkviliðsstjórans og sagði að hann væri sennilega sá besti i heimi. Sveinn þakkaði fyrir sig og sagði að starfsmenn hans, 110 að tölu, ættu stóran hlut i viöurkenningunni,. Það væri auðvlet að hugsa upp hluti, en að framkvæma þá væri annað og meira. Eftir athöfnina flyktust menn utan um Svein og dáðust að Hópast að kökunni sem I boði var eftir athöfnina heiöursvörð Peningurinn skoðaður verðlaunapeningnum. Hann brosti bara sinu bliðasta og kvaðst vera „ánægður” með viðurkenninguna, en fór siöan niður i slökkviliðshús að vinna. Hér birtast nokkrar myndir frá þessari athöfn, en greint frá málinu i frétt. —Þó. G.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.