Vísir - 29.05.1981, Side 19

Vísir - 29.05.1981, Side 19
rt-v 'V» »■ Föstudagur 29. maí, 1981 19 Færeyskar konur molmæla „Hell Drivers Ef kvenfélagssambandi Fær- eyja verður að ósk sinni verður ekkert úr þeim draumi bíladellu- manna á eyjunum þeim, að fá i heimsókn ökukappana og ofur- hugana, bandarisku, úr Ameri- can llell Drivers Show. Þeir eiga einnig að sýna á islandi i sumar. Fyrirtæki nokkurt i Færeyjum P/f Vilhelm Nielsen og Sön, hefur gert samning við hið bandariska sýningarfyrirtæki um að halda sýningu á fótboltavellinum i Gundadal. Sýningin felst i þvi að sérlega hæfir ökumenn sýna listir sinar i nákvæmisakstri, þar sem litlu má muna svo ekki fari illa. Enda hafa óhöpp ósjaldan hent á þessum sýningum. Kvenfélagssambandinu finnst óhæft að á ári fatlaðra skuli vera haldin fifldirfskuleg ökusýning, meðan margir eru örkumla vegna aksturs óvarkárra öku- manna. Það hefur sent vinnu- nefnd um Ar fatlaðra, Umferða- ráði, Landsfógeta, og borgarráði Þórshafnar bréf, þar sem segir meðal annars: „Nevnast kann, at |KSF mótmælir, jat Hell Drivers koma til Foroya | Kvinnufelagssamskipan Foroya hevur I yvirfyri P/f Vilhelm Nielsen & Son mót- [ mælt, at heljarkoyraramir koma til l Foroya í summar. KSF hevur gjort vart kyið•'áegtil arbeiðsbólkiri fyrí Ár er eingin grund til at ekja um vandan fyri slíkum vanlukkum við at vísa fram serliga vandamikla koyring við bilum og oðrum. KSFger i hesum framt á, at tað frá almenn- j ari eins og aðrari síðu i fleiri og fleiri okjum, t.d.l viðvikjandi orku, dálking, 1 fólkaheilsu, brekum og ] oðrum. verður rovnt held- Frétt i færeyska dagblaðinu um málið bilferðslan i Föroyum er stor og longu sum er vegna ósketni hjá bilförarum förir eitt stórt tal af deyðsvanlukkum og fólkaskaða við sær umfram tann materiella skaða, ið hendir af ferðsluvan- lukkum”. Ekki er enn útséð hvernig þessu deilumáli þeirra Færeyinga lykt- ar, en bilaáhugamenn biða spenntir eltir málalokum. Þó. G. Söngfélag Skaftfellinga og Kór Rangæingafélagsins á æfingu fyrir söngferðina. Söngferð í Vík og á Klaustur Söngfélag Skaftfellinga og Kór Rangæingafélagsins halda saman i söngferð austur i Skaftafells- sýslu á laugardaginn. Sungið verðuriVik i Mýrdal kl. 14 og sið- an á Kirkjubæjarklaustri um kvöldið kl. 21:00. Innlend og er- lend lög eru á eínisskránni. Syngja kórarnir til skiptis i upp- hafi tónleikanna, en i lokin taka þeir saman nokkur lög, þar á meðal héraðssöngva Skaftfell- inga og Rangæinga. Ráðstefna um öldrunarfræði Ráðstefna um öldrunarfræði stendur yfir i Reykjavik dagana 30. mai - 2. júni. Að henni stendur öldrunarfræðafélag islands i samvinnu við samtök öldrunar- fræðafélaga á Norðurlöndum sem nefna sig „Nordist Gerontologisk Förening”. Oldrunarfræðin (eða Geronto- logian) er fræðigrein, sem spann- ar yfir þær margvislegu breytingar sem verða á lifi og háttum einstaklings á efri árum ævinnar, likamlegar, sálrænar og félagslegar, og viðbrögð hans svo og þjóðfélagsins við þessum breytingum. A ráðstefnunni verða flutt u.þ.b. 56 erindi, um m.a. öldrunarlækningar, endurhæf- ingu aldraðra, geðræn vandamál og heilasjúkdóma, félagslega að- stöðu og aðbúnað aldraðra i nú- tima þjóðfélagi, svo og öldrunar- þjónustu bæði á heimilum og stofnunum. Alls verða um 250 manns á ráðstefnunni og af þeim u.þ.b. 100 Islendingar. — HPH meo is- lenska hestlnum „Frelsi” og ,,Á tölti” heita tvær veggmyndir — eða plaköt, eins og það er oftar kallað — sem Eiðfaxi og Iceland Review hafa sameinast um útgáfu á. Sigurgeir Sigurjónsson ljós- myndari tók myndirnar, en þær eru litgreindar og prentaðar i Kassagerð Reykjavikur. Stærð þeirra er A-1 (69,4x84,1). A ensku hefur myndunum verið valin nöfnin „Running free” og „Moment of leisure in the Ice- landic countryside”. Þær fást i helstu bóka- og ritfangaverslun- um og kosta kr. 21,00 hvor. Ice- land Review annast dreifingu.SV Shellstöðinni v/Miklubraut. Aðvörun Ert þú tilbúinn til þess að taka á þig nýja verð- hækkun, væntanlega 1. júní? ... KeypW kj eða á mo Eng'm vei gera b'n Heilir kindaskrokkar niðursagaðir og pakkaðir Verð kr. 30.20 pr. kg Opið til ki. 7 / kvöld og á morgun siðasta /augardag fyrir sumarfri. Opið ki. 7-12 D£^®TJ[MD[ö)@TFto)®DR£l iJIEift Laugalæk 2 simi 3 50 20, 3 64 75

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.