Vísir - 29.05.1981, Síða 21
Föstudagur 22. maí 1981
21
Hann er gamalkunnur i faginu sá er
flytur vinsælasta lagið i bróttheimum
þessa vikuna en þar er Reykjavikur-
listinn valinn. Hann heitir Quncy
Jones, lagið er ,,Ai No Korrida” en
þetta lag hefur hægt og bitandi verið
að ná tökum á unglingunum i Þrótt-
heimum. Fjögur ný lög má sjá á
Reykjavikurlistanum, efst nær hljóm-
sveitin Change með diskósönginn
,,Paradise” en það lag trónar nú á
toppi bandariska diskólistans, neðar
má sjá lag Daryl Hall og John Oates,
,,Kiss On My List” sem sat fyrir
nokkrum vikum i efsta sæti banda-
riska listans, enn neðar Fantasy og
danslagið „You’re Too Late” og að
lokum i tiunda sæti kántrýstjörnuna??
Juice Newton og lagið „Angel Of the
Morning”. t Lundúnum og New York
er fátt nýtt bitastætt, en nefna má að
minningarlagiðumLennon, „All Those
Years Ago” samið og flutt af George
Harrison, þar sem Paul og Ringo
hjálpa einnig til, — er komiö i 16. sæti.
VÍSLR
...vinsælustu lögín
REYKJAVÍK
1. ( 2) AI NO KORRIDA............Quincy Jones
2. ( 3)FLIGHT19................B.A. Robertson
3. (ný) PARADISE.....................Change
4. ( DILOVE ARAINY NIGHT.........Eddie Rabbit'
5. ( 6)SHINEUP................Doris D. The Pins
6. (ný! KISS ON MY LIST..Daryl Hall & John Oates
7. (ný) IT’STOOLATE.................Fantasy
8. ( 8) CAN YOU FEEL IT............Jacksons
9. ( 4) DON’TSTOP THE MUSIC ... Yarbrough & Peoples
10. (10) ANGEL OF THE MORNING....Juice Newton
1. ( 1) STAND & DELIVER..........Adam og maurarnir
1. (1) STAND& DELIVER.........Adam og maurarnir
2. ( 2) YOUDRIVE ME CRAZY .......Shakin’Stevens
3. ( 3) STARS ON 45..................StarSound
4. ( 9) CHEQUERED LOVE...............Kim YVilde
5. ( 8) OSSIE’S DREAM.........Tottenham Hotspur
6. (10) SWORDS OF A THOUSAND MEN... Tenpole Tudor
7. ( 7) KEEPON LOVING YOU......REO Speedwagon
8. ( 4IGREYDAY........................Madness
9. ( 5)CHIMAI...................Ennio Morricone
10. (20) BETTE DAVIS EYES............Kim Carnes
Kim Carnes — i efsta sætii New York með „Bette Davis Eyes”.
R EO Speedwagon —
lög á listunum INew York og London.
1. ( 1) BETTE DAVIS EYES.............Kim Carnes
2. (2) BEING WITH YOU...........Smokey Robinson
3. ( 5) STARS ON 45...................StarSound
4. ( 8) SUKIYAKI.................ATasteOf Honey
5. ( 6) TAKEIT ON THE RUN ......REO Speedwagon
6. ( 7) LIVING INDIDE MYSELF........GinoVannelli
7. ( 3) JUST THE TWO OF US..Grover Washington Jr.
8. (11) A WOMAN NEEDS LOVE Ray Parker Jr. & Raydio
9. ( 9) TOO MUCH TIME ON MYN HANDS.........Styx
10. (10) WATCHING THE WHEELS.........John Lennon
Change — „Paradise” rakleitt I 3ja sæti Revkjavikurlistans.
Aö rembast viö staurinn
anlagður, og slengdi þannig lóðunum frá gólfi. Nú hef
ég sannfrétt að þetta samanlagða merki heildarárang-
ur, rétt eins og hástökkvari fái metnar allar sinar þrjár
tilraunir óg stökkvi „i samanlögðu” eitthvað á sjöunda
metra. Að vera heimsmeistari i einhverjum flokki ein-
hverrar greinar lyftinga er þvi ámóta merkilegt og þaö
að vera Grimseyjarmeistari i sundi, meö fullri virö-
ingu fyrir Grimseyingum. Fjöldi heimsmeistaratitla i
lyftingum hlýtur að gera það að verkum, að viröing
fyrir titlum þverr.
Spandau Ballett, einhver efnilegasta breska hljóm-
sveitin i langan tima, gerir skurk á Visislistanum með
þvi að demba sér beint i annaö sætið. Tvær aðrar
breskar eru lika i fyrsta sinn á blaði, Whitesnake og
Ultravox, ennfremur kikir Ellý viö aftur.
Shakin’Stevens — rokkar niður um tvö sæti.
Phil Collins — bætir ögn stöðu sína I Bandarikjunum.
VIHSÆLDALISTI
Rjúpur og lyftingamenn eiga það sameiginlegt að
rembast einlægt við staura, þó rjúpustaurinn sé lóð-
réttur en hinn láréttur og einatt hlaðinn blýlóðum I end-
um. Rjúpan er sögð halda sleitulaust áfram við varpið
þó staur sé settur i hreiðrið hennar, á sama hátt remb-
ast lyftingamennirnir við sina staura hversu mörgum
lóðum sem troðið er á þá. Fyrir þetta fá þeir marga
heimsmeistaratitla, þeir skipta vist hundruðum, með-
an aörar iþróttagreinar burðast með eitt stykki. t lyft-
ingum er heimsmeistari i 82.5 kilóa flokki og annar i
hálfu kilói léttari eða þyngri flokki, aukin heldur
heimsmeistarar i einhverjum hnébeygjum réttstöðu-
lyftingum og þvi sem kallað er I samanlögðu, sem ég
hélt lengi vel að gæfi til kynna stööu keppandans i lyft-
unni, hann væri sumsé i einhverskonar kryppu, sam-
Spandau Ballet— komin I harða samkeppni við BAR.
Bandarfkln (LP-piötur)
1. ( 1) Hi Inf idelity.REO Speedwagon
2. ( 2) ParadiseTheater...........Styx
3. ( 4) Dirty Deeds..............AC/DC
4. ( 3) Arc Of A Diver..Steve Winwood
5. ( 6) Moving Pictures ..........Rush
6. ( 5) Winelight... Grover Washington Jr.
7. (11) Mistaken Identity...Kim Carnes
8. ( 8) Face Dances................Who
9. (10) Face Value.........PhilCollins
10. (23) Hard Promises ......Tom Petty
ísland gp-plötur)
1. ( 1) Bully For You....B.A. Robertson
2. (ný) Journey ToGlory .. Spandau Ballet
3. (6) Tónar um ástina.. Richard Clayder-
........................... ,man
4. (2) Hi Infidelity..REO Speedwagon
5. ( 3) Einsogskot..Ahöfniná Halastjörn-
.............................unni
6. ( 6) Loverboy................Loverboy
7. (7) ómar syngur fyrir börnin .... ómar
.......................Ragnarsson
8. (14) Come Get It...........Whitesnake
9. (ný) Vienna..................Ultravoc
10. (11) Heyr mína bæn...Ellý Vilhjálms
Bretland (LP-plötur)
1. (20) Starson 45...........Star Sound
2. ( 1) Kings Of The Wild Frontier Adam &
.......................... Ants
3. ( 6) Wha'ppen...................Beat
4. ( 2) ThisOle House....Shakin'Stevens
5. ( 4) Hotter Than July .... Stevie Wonder
6. (39) Adventuresof ........Thin Lizzy-
7. (ný) Quit Dreaming .......Bill Nelson
8. ( 3) RollOn....................Ýmsir
9. (10) Chariots Of Fire.......Vangelis
10. (15) Hi Infidelity.REO Speedwagon