Vísir - 29.05.1981, Side 24
24
VISlR
Föstudagur 2S. máí, 1981
Vísnavinir gefa út plötu
Félagar i Visnavinum halda
tónleika i Alþýðuleikhúsinu i
Hafnarbiói á morgun.
Þar verður kynnt efni af nýrri
plötu ,,Heyrðu", sem átta félags-
menn standa aö. Lögin eru
þrettán talsins, öll utan eins,
samin af félögum og ílutningur-
inn er árangur samstarfs þeirra
sl. vetur.
Margt aðstoðarfólk var íengið
viö plötugerðina þ.á m. þekktir
tónlistarmenn eins og Sigurður
Rúnar Jónsson og Pálmi
Gunnarsson. Platan var hljóðrit-
uð i Stúdió Stemmu i vetur og
fylgir henni hefti sem heíur að
geyma alla texta svo og upp-
Skagfirska söngsveitin heldur
sina árlegu vortónleika i Austur-
bæjarbiói á morgun kl. 15.
Þar verða flutt m.a. lög eítir
Pál Isólfsson, Eyþór Stefánsson,
Pétur Sigurðsson, Skúla Hall-
lýsingar um höfunda og flytjend-
ur.
Tónleikarnir i Alþýðuleikhús-
inu hefjast kl. 15.
dórsson auk islenskra þjóðlaga.
Stjórnandi kórsins er frú Snæ-
björg Snæbjarnardóttir en undir-
leikari Ólafur Vignir Albertsson.
Kórfélagar eru rúmlega 50 tals-
ins.
starfsemi í
Allir þekkja hinn mikla áhuga
fslendinga á söng og kórstarf-
semi. 1 hverri kirkjusókn eru
starfandi kórar, misjafnlega
virkir þó. En það hlýtur að teljast
til tiðinda þegar ibúar i einu
hverfi borgarinnar taka sig sam-
Upp úr næstu mánaðamótum
heldursöngsveitin i þriggja vikna
söngferðalag til Kanada og verð-
ur þar ferðast um Islendinga-
byggðir og sungið viða.
Hvassaleiti
an i myndlistarklúbb.
Þetta hafa ibúar Hvassaleitis
gert og i gær opnuðu þeir sýningu
á verkum sinum i Hvassaleitis-
skóla. 1 klúbbnum eru tæplega 25
félagar á öllum aldri og hefur
hann starfað i tæp þrjú ár.
Klúbbfélagar hittast vikulega i
skólanum yfir vetrarmánuðina til
að mála og skiptast á fræðslu og
stundum eru fengnir leiöbeinend-
ur til aðstoðar.
A sýninguhni eru myndir
málaðar með vatnslitum og oliu-
litum, auk kritarmynda og teikn-
inga, samtals 136 verk. Verður
hún opin kl. 15-22 til sunnudags.
Skagfirðingar syngja í Austurbæjarbíóf
Starfsemi Visnavina hefur staðið meö miklum blóma sl. tvö ár, bæði hafa verið haldin mánaðarleg
visnakvöld á veturna og gefnar út tvær snældur með tónlist þeirra, auk piötunnar sem nú er komin út.
ðflug myndlistar-
Sýningar á La Bohéme eru nú
að hefjast að nýju i Þjóðleikhús-
inu eftir nokkurra vikna hlé.
Sú fyrsta verður á þriðjudaginn
og siðan verða nokkrar sýningar
á verkinu i júnimánuði fram að
sumarieyfum i leikhúsinu.
Mjög breytt hlutverkaskipan er
i óperunni. Kristján Jóhannsson
hefur tekið við hlútverki Rudolf-
os, Sieglinde Kahmann syngur
hlutverk Mimiar, Elin Sigurvins-
dóttir syngur Musettu og Jón
Sigurbjörnsson syngur hlutverk
Collines, en hann söng það hlut-
verk i uppfærslu Tónlistarféiags-
ins og Félags islenskra einsöngv-
ara á sinum tima.
Þuriður Pálsdóttir og Sveinn
Einarsson sjá um leikstjórn, en
Garðar Cortes i hlutverki Ru-
dolfos og Ólöf K. Harðardóttir i
hlutverki Mimiar, en Kristján Jó-
hannsson og Siegiinde Kahmann
hafa nú yfirtekiö þessi hlutverk i
bili. v
Jean-Pierre Jacquillat stjórnar
undirleik Sinfóniuhljómsveitar
Islands.
La Bohéme með
nýjum söngvurum
^WÓÐLEIKHÚSW
Gustur
6 syning í kvöld kl 20
7 sýning sunnudag kl 20
Sölumaöur deyr
laugardag kl 20
Þrjár syningar eftir
La Boheme
þriöjudag kl 20
miövikudag kl 19
Ath breyttan sýningatima
þetta eina sinn
Miöasala kl. 13.15-20.
Síini 1-1200.
u.iM-f.LM;a£3i
KKYKþWlKL K
Barn i garöinum
9 sýning i kvöld kl 20 30
briln kort gilda
Næst siöasta sinn á þessu
leikðri
Ofvitinn
laugardag kl 20 30
fimmtudag kl 20 30
Fáar syningar eftir
Skornir skammtar
sunnudag kl 20 30
þriöjudag kl 20 30
Rommí
miövikudag kl 20 30
Miöasala í lönó kl. 14-20.30
Sími 10020.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla Is-
lands
Moröiöá Marat
Sýning fimmtudag kl. 20.00
sunnudag kl. 20.00
Miöapantanir I Lindarbæ
frá kl. 17 alla daga nema
laugardaga
Miöapantanir i sima 21971
Fáar syningar.
;
*>b
VERÐtAUNAGRIPIR
OG FÉtAGSMERKI
framUiái allt Itonar varðlaunagripi og
félagtmarlu Hafi évalll fyrirliggjandi ýmsar
tloarðir varðlaunabikara og varðlauna-
pamnga ainnig tlyttur fynr flatiar
gramar iþrólla
Laltiö upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugtvagi • - (UyL.jv.l - Simi 22804
Sími50249
Raddir
Skemmtileg og hrifandi ny
bandarisk kvikmynd um
frama- og hamingjuleit
heyrnalausrar stillku og
poppsöngvara
Aöalhlutverk; Michel Onta-
kean og Amv Irving
Syn kl 9
TÓNABÍÓ
Simi31182
Lestarániömikla
(Thegreat train robbery)
Sem hr»*in skemmtun er
þetta fjórugasta mynd sinn-
ar tegundar siöan ..Sting”
var sýnd.
Tht* W'all Strct‘1 Journal.
Ekki sihan ..Tlu* siing”hef-
ur veriö gerö kvikmynd. sem
sameinar svo skemmtilega
afbrot hinna djöfullegu og
hrífandi þorpara. sem fram-
kvæma þaö. hressilega tón-
list og 'stilhreinan karakter-
leik.
NBt’T.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri: Michael
Crichlon.
A ö a I h I u 1 v e r k : S e a n
(’onnery, Donald Sutherland
l.esley- Anne Doun.
Myndin er tekin upp i Dolby.
sýnd i K|H-atsterió. tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Síbustu sýningar
AUGARÁ8
Simi32075
Táningur
í einkatímum
SvefnherbergiÖ er skemmti-
leg skólastofa.... þegar
stjarnan úr Emmanuelle
myndunum er kennarinn. Ný
bráöskemmtileg hæfilega
djörf bandarisk gaman-
mynd. mynd fyrir fólk á öll-
um aldri, því hver man ekki
fyrstu „reynsluna”.
Aöalhlu tverk : Sylvia
Kristel, Howard Hesseman
œ Eric Brown. lsl. texti.
Synd kl. 5 — 7 — 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
SÆJAKBÍP
—.... Simi 50184
Eyjan
Ný, mjög spennandi banda-
risk mynd, gerö eftir sögu
Peters Banehleya þeim
sama og samdi „Jaws” og
„The Deep”. mynd þessi er
einn spenningur frá upphafi
til enda Myndin er tekin i
Cinemascope og Dolby
Stereo Isl texti
Aöalhlutverk: MichaelCaine
og David W’arner
Sýnd kl 9
Bönnuö börnum innan 16
óra
Konan sem hvarf
...harla spaugileg á köflum
og stundum æriö spennandl”
SKJ Vísir.
... menn geta haft góöa
skemmtan af” AÞ Helgar-
pósturinn.
Synd kl. 5. 7 og 9.
Sföustu sVningar.
Oskars-
verðlaunamyndin
Kramer vs. Kramer
lslenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verö-
launakvikmynd sem hlaut
fimm Oskarsverölaun 1980.
Besta mynd ársins.
Besti leikari Dustin Hoffman
Besta aukahlutverk. Meryl
Streep
Besta kvikmyndahandrit
Besta leikstjórn.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry, Jane Alexander.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Hækkaö verö
Síöustu sVníngar
Við skulum kála stelp-
unni
Bráöskemmtileg bandarisk
gamanmynd meö Jack
Nicholson.
Synd kl. 11.
Sími 11384
Vændiskvenna morð-
inginn
(Murder by Decree)
*★★★★ B.T.
Hörkuspennandi og vel leik-
in, ny ensk-bandarisk stór-
mynd i litum, þar sem
„Sherlock Holmes” á i höggi
viö „Jack the Ripper”.
Aöalhlutverk:
Christopher Plummer
James Mason
Donald Sutherland
tslenskur texti
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11
YEWITNESS
Vitnið
Splunkuny, (mars ’81) dular-
full og æsispennandi mynd
frá 20th Century Fox, gerö af
leikstjöranum Peter Yates.
Aöalhlutverk:
Sigourney W'eaverdlr Alien)
William llurt (Ur Altered
States) ásamt Chrlstopher
Plumnierog Janies W’oods.
Mynd meö gifurlegri spennu
i Hitchcock stil
RexReed.NY DailyNews
Bönnuö börnum innan 16
ára
Sýnd kl 5, 7 og 9
Magsprentsmlðlunnar hl.
Spltalastig 10— Simi U640
•salur
I kröppum leik
Fílamaðurinn
Sbawig:
Afar. spennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mjTid. meö James Coburn,
Omar Sharif, Ronee Blakely
Leikstjóri: Kobert Ellls
Miller
tslenskur texti
Sýndkl 3 — 5 — 7 — 9 — 11
' '' . 'vV
* ii t ’ i
• - ‘ . ■■■ •
THE
ELEPHANT
MAN
Hin frábæra, hugljUfa mynd,
12. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
s.
■ satur
CONVOY
. salur
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Sýníkl.3,05 - 5,05 - 7.05 - 9,05 -
11,05.
Sjón er sögu rtkari
Myndir í smáauglýsingu
Sama verö
Shninn er 86611
Nú er rétti
tíminn aö
hressa
uppá
háriö.
^Sólveig Laifsdóttir
hárgraiðslumeistari ^
Hárgreiðslustofan Gigja
Stigahlið 45 - SUÐURVERI
2. hœð - Sími 34420
Litanir •permanett •klipping