Vísir - 29.05.1981, Side 26
26
vism
íðag íkvöld
dánarfiegnir
Jóhunnes
Levy
Jóhannes E. Levy, fyrrverandi
oddviti, lést 26. mai sl. Hann
fæddist 29. mai 1910 að Ösum á
Vatnsnesi i Vestur-Húnavatns-
sýslu. Foreldrar hans voru ögn
Guðmannsdóttir Levy og Eggert
Levy hreppsstjóri. Jóhannes var
bóndi að Ægissiðu á Vatnsnesi og
viðar. 1 hreppsnefnd Þverár-
hrepps sat hann frá 1946 og var
oddviti frá 1948. Ennfremur
gegndi hann ýmsum trúnaðar-
störfum á vegum sveitarfélags
sins. Hann var umboðsmaður
Samvinnutrygginga frá 1955 og
Almenna bókafélagsins frá stofn-
un. Arið 1937 kvæntist Jóhannes
Jenný Jóhannesdóttur og eignuð-
ust þau þrjú börn.
Auður
Guðmunds
dóttir.
Auður Guðmundsdóttir lést 18.
mai s.l. Hún fæddist 26. nóvember
1916 að Görðum við önundar-
fjörð. Foreldrar hennar voru
Þuriður Kristjánsdóttir og Guð-
mundur Jónsson, bóndi að Görð-
um. Auður ólst upp hjá fóstru
sinni, Gróu. Árið 1937 giftist hún
eftirlifandi manni sinum Gunnari
Gislasyni, sjómanni, og byrjuðu
búskap á Isafirði. Árið 1939 flutt-
ust þau búferlum frá Isafirði og
settust að i Reykjavik þar sem
þau bjuggu ætið siðan. Þau hjónin
eignuðúst 5 börn, ennfremur ólu
þau upp tvo dóttursyni sina. Auð-
ur verður jarðsungin i dag, 29.
mai frá Neskirkju.
E.
afmœli
80 ára er i dag,
29. mai Sigur-
björg Sigurðar-
dóttir frá Snæ-
bjarnarstöðum
i Fnjóskadal.
Hún dvelst á
Vif ilsstöðum.
tímarit
Þetta blað er gefið út af Ar-
mönnum, sem er landsfélag um
þjóðlega náttúruvernd og stanga-
veiði með flugu. Félagið \>hr
stofnað árið 1974 og eru félags-
mennnú á þriðja hundrað talsins.
Það er von okkar, sem standa
að útgáfunni, að með tilkomu
blaðsins megi kynna betur
stangaveiði með flugu, og skapa
vettvang fyrir skoðanaskipti þar
um.
Áætlað er að blaðið komi út
þrisvar sinnum á ári þ.e. vor,
sumar og vetur. Heimilisfang
blaðsins er:
Ármenn, ritstjórn
Pósthólf. 989
121 Reykjavik.
tflkynningar
Kökubasar
Viðeyingafélagið i Reykjavik
heldur sinn árlega kökubasar
laugardaginn 30. mai kl.2 i hús-
næði Arnar og örlygs, Siðumúla
9. Tekið á móti kökum milli kl.10—
12.
Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarnarfélags-
ins i Reykjavik
ráðgerir ferð til Skotlands 6,—13.
júli n.k. Nú er hver siðastur að til-
kynna þátttöku. Allar uppl. gefur
ferðaskrifstofan Úrval við
Austurvöll.
Atthagafélag Strandamanna
Reykjavik
býður öllum eldri Strandamönn-
um i kaffi i Domus Medica,
sunnud. 31. mai kl. 15.00.
Gigtarfélag tslands
Dregið var i happdrætti félagsins
22. april 1981. Vinningar komu á
eftirfarandi númer:
Flóridaferðir: 22770 og 25297.
Evrópuferðir: 3507, 5069, 7345,
8504, 13795, 21117, 22811 og 24316.
Stjórn G.í. þakkar velunnurum
veittan stuðning.
Kvenféiag Óháðasafnaðarins
Kvöldferðalagið er n.k. mánudag
1. júni kl. 20.00. Mætið við kirkj-
una.Fariðverðuri Hveragerði og
notið kaffiveitinga i Kirkjubæ á
eftir. Safnaöarfólk og gestir vel-
komnir.
BLAÐBURÐ/IR-
_ '■ ■ j »Cah»' "J
l-OLK. USK/öFi
HRtNGtD Q66\\
Laugarneshverfi
Hrísateigur
Laugarnesvegur
Skerjafjörður
Bauganes
Einarsnes
Fáfnisnes
óskar eftir
blaðburðarbörnum
/ Hafnarfirði
Upplýsingar
í síma 7-69-62
eða 50-641
fyrir hádegi
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl
. 18;22 J
[fil sölu H
Til sölu er fuglabúr með 2 páfa-
gaukum
á kr.300, svart/hvitt Nordmende
sjónvarpstæki, litiö sem ekkert
notað á kr.1000 og oliuofn með
spegli á kr.200. Uppl. i sima 18154.
Til sölu vegna brottflutnings
2ja ára gamallt sófasett, 3ja ára
gamallt hjónarúm og Sunbeam
1250 árg. ’72. Uppl. i sima 32954
Svefnbekkir til sölu.
Hef til sölu svefnbekki á fram-
leiðsluverði. Tvær gerðir. Verð
frá 850 kr. Tek einnig að mér
allskonar viðgerðir á húsgögnum,
allt unnið af meistara. Uppl. i
sima 35614.
Sala og skipti auglýsa:
ÍSeljum m.a. kæliskápa, frysti-
iskápa, margar gerðir af strauvél-
um, ameriskt vatnsrúm, hita-
stilli, reiðhjól, barnavagna, kerr-
ur og útidyrahurðir. Mikið úrval
af hjónarúmum, sófasettum og
borðstofusettum. Einnig svefn-
bekkir og tvibreiðir svefnsófar.
o.fl. o.fl. Sala og skipti, Auð-
brekku 63, Kóp. simi 45366, kvöld-
simi 21863.
Garðhúsgögn I miklu úrvali
Þessi sólbekkur kostar kr. 230.-
Einnig er til fjöldi annarra sól-
bekkja og sólstóla. Seglagerðin
Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey,
simar 14093 og 13320. Ath. vorum
að fá hin vinsælu og ódýru garð-
húsgögn úr furu.
Ódýrar vandaðar
eldhúsinnréttingar og klæða
skápar i úrvali INNBÚ hf
Tangarhöfða 2, simi 86590
Att þú sjoppu eða söluskála?
Hefur þú áhuga á að reka sjoppu
eöa söluskala? Hefur þú áhuga á
að selja topp „snakk” vörur á
hátiðum t.d. 17. júni eða um
verslunarmannahelgina? Ef þú
svarar já,við einhverri ofantaldri
spurningu, þá getum við útvegað
þér vélar og allt tilheyrandi, það
besta sem Amerika hefur upp á
að bjóöa, frá reynslumesta fyrir-
tæki heimsins á þessu sviði
„GOLD MEDAL” Hluti þess sem
viö bjóöum er:
Poppkorn vélar
Candy Flos vélar
Pylsupotta
Gufuhitara fyrir brauð
Pylsu grill
Hitapotta fyrir súkkulaði
Idýfu fyrir Is
Tæki fyrir kleinuhringi framl.
Sl ushvélar
Hverskonar umbúðir, mál og
poka.
Allt hráefni tilheyrandi þessum
iðnaði.
Steiktur laukur, Isform, popp-
korn, salt og popp feiti.
Einnig fullkomin varahluta- og
viðgerðarþjónusta. Nánari upp-
lýsingar veittar I sima 85380 eða
skrifið i pósthólf 4400, Reykjavik.
STRAX hf., einkaumboö fyrir
GOLD MEDAL á Islandi.
NÚ ER TIMINN TIL AÐ UNDIR-
BÚA SUMARIÐ
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa kojur.
Simi 34567.
Óska eftir að kaupa
sælgætisverslun (söluturn) á
góöum stað i borginni. Farið
verður með öll svör sem
trúnaðarmál. Ahugasamir sendi
upplýsingar á augld. Visis Siðu-
múla 8, merkt „38212”.
Kaupi og tek i umboðssölu
gamla smáhluti t.d. leirtau, dúka,
gardinur, púða, ramma, myndir
og gömul leikföng. og margt
fleira kemur til greina. Friöa
frænka, Ingólfsstræti 6, simar
14730 og 10825.
Bólstrun
Bólstrunin Auðbrekku 63
auglýsir.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Komum og gerum verö-
tilboð yður að kostnaðarlausu.
Bólstrunin Auðbrekku 63 simi
45366, kvöldsimi 76999.
Auðvitað Ashúsgögn
ef bólstra þarf upp og klæöa
húsgögnin. Höfum falleg áklæöi
og veitum góð greiðslukjör.
Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi
50564.
Húsgögn
Disco raösófasett
Hálfs árs gamalt raðsófasett til
sölu, ljósbrúnt að lit, verð 4 þús
Uppl. i sima 28628.
Havana auglýsir nýjar vörur
Sófaborð, blómasúlur, margar
gerðir, fatahengi, simaborð og
kristalsskápar. Opið laugardag.
Vörukynning frá kl.1-6 á sunnu-
dag.
Havana, Torfufelli 24. Simi 77223.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verð frá kr. 750.- Sendum
út á land i póstkröfu. ef óskað er.
Uppl. að öldugötu 33 simi 19407.
Video
V ____
Videoklúbburinn VIGGA
Úrval mynda fyrir VHS kerfið.
Uppl. i sima 41438.
Video — leigan auglýsir
Úrvals myndir fyrir VHS-kerfið.
Uppl. isima 12931 frá kl. 18-22 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 10-
14.
Video-þjónustan auglýsir
Leigum út Video-tæki, sjónvörp,
video-myndatökuvélar, Seljum
óátekin videobönd.
Seljum einnig þessar glæsilegju
öskjur undir Video-kassettur. Til i
brúnu, grænu og rauöbrúnu. Hjá
okkur er úr nógu myndefni aö
velja fyrir V.H.S. videotæki (Allt
frumupptökur, „originalar”).
Hafið samband. Video-þjónustan,
Skólavörðustig 14, 2 hæð, simi
13115.
Sanyo myndsegulböndin eru
ávallt fyrirliggjandi hjá okkur.
Verðið er alveg ótrúlegt: Aðeins
kr. 11.800.- Sanyo myndsegul-
böndin eru japönsk gæðavara:
Gunnar Asgeirsson h.f., Suður-
landsbraut 16, s. 35200.
Hljómtgki m°,°q
Sportmarkaðurinn Gréffsásvegl
50 auglýsir: j
Hjá okkur er endaláus filjóm-1
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ÁTH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. GreiðsluskilrfiáFar við"
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
Trá kl. 10-12 og 1-6 laugárdaga IL
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-'
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi. 31290.