Vísir - 29.05.1981, Qupperneq 27

Vísir - 29.05.1981, Qupperneq 27
Föstudagur 29. mal, 1981 vísm 27 Sala og skipti auglýsa Hjá okkur er úrvalið af notuðum reiðhjólum af öllum stærðum og gerðum. Sala og skipti, Auð- brekku 63, Kópavogi simi 45366, kvöldsimi 21863. Nýkomið 100% straufri bómull i tilbúnum settum og metratali, falleg dönsk gæðavara á sérstaklega góðu verði. Mikið úrval af lérefti og til- búnum léreftssettum. Eitt það besta i straufriu, sænskt Baros 100% bómull, stök lök, sængur, koddar, sokkar. Falleg einlit amerisk handklæði. Einnig úrval sumarleikfanga. Versl. Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Frá HELSPORl Norsk göngutjöld svefnpokar i sérflokki. útilif, Glæsibæ, simi 82922. Sjávarlóð við Eyrargrund 45, til sölu Uppsteyptir sökklar og plata, allar teikningar fýlgja. Einstak- lega fallegt umhverfi. Uppl. hjá Fasteignasölunni Eignaberg, Kópavogi simar: 43466 og 43805. Til byggin Góður vinnuskúr Höfum úrval af fallegum og vel vöndum kett- lingum, sem biða eftir að komast á góð heimili. Gullfiskabúðin, Fischersundi, simi 11757. Sóltjöld i miklu úrvali. Stærðir: I40x4m kr. 230.- 140x530m kr. 276,- sóltjöld með þaki kr. 450,- Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, Örfirisey simar 14093 og 13320 Halló Ég heiti Lubbi Bobson og er voða- lega fallegur, litill 5 ára Poodle hundur. Mamma min fer til út- landa i 7 mánuði og mig vantar pössun hjá góðu fólki á meðan. Ef einhver sem hefur gaman af litlum þægum strákum vill passa mig þá talið við mömmu mina, hún er i sima 37272. ÞAKRENNUR Sterkar og endingargóOar Hagstætt verð 4 Nýborg? O Armúla 23 — Simi 86755 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. M-22 Hljódfæri 'Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum,fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. [Hjól-vagnar Motorcross Fyrirhugaðri Motorcrossæfingu, er átti að fara fram að Sandfelli laugardaginn 30. mai er frestað til laugardagsins 6. júni kl.14. Vélhjólaiþróttaklúbburinn. Til sölu 26” karlmannsreiðhjól, sem nýtt, gott verð. Uppl. i sima 83945. Sportmarkaðurinn Grensdsvegi 50 auglýsir: Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur. Ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára. Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira- laus, DBS 5 gira, DBS 10 gira. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. BAS fellistóll úr völdu beyki Verð kr. 119,- kr. 149,- hvitlakkað- ur. Stóll fyrir heimili, skóla, sam- komuhús, sumarbústaði, svalir, garða og vinnustaði. Nýborg h.f., Armúla 23, hús- gagnadeild, sími 86755. Verslun Kajakar. Enskir glassfiber kajakar. Verð kr. 3.800.- og 4.200.,.- Utillf, Glæsibæ, simi 82922. Þjónusta Fatnaóur Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Mikið litaúrval, mörg snið. Enn- fremur pliseruð pils og yfir- stærðiraf pilsum i öllum stærðum og litum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662 Fasteignir N Dýrahald_______y Til sölu Honda CB 750 F árg. ’80 litið ekin, litur svartur. Uppl. i sima 92-2416. Til sölu 26" karlmannsreiðhjól, sem nýtt, gott verð. Uppl. i sima 83945. Iijólhýsi óskast. Óskum að kaupa vel með farið hjólhýsi. Simi 85375 kl. 9—6 PfZ BUIN Takið Piz-Buin með i sumarleyf- ið. Verið brún dn bruna með Piz- Buin. Fæst i apótdcum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Heildsala simi 37442. í giftingar- hugleiðingum ? Fyrirtæki/ sem er að undirbúa augiýsingaher- ferð/ óskar eftir að komast í samband við ungt kærustupan sem ætlar að stofna heimili og ganga i hjónaband innan u.þ.b. tveggja mán- aða. Þarf að vera fólk/ sem á eftir að verða sér úti um meginhluta búslóðar. Mjög sérstök laun eru i boði/ og samsvara þau a.m.k. kr. 20.000/00. Þein sem áhuga hafa á að kynna sér þetta til- boðnánar/ og uppfylla framangreind skilyrði/ skrifibréf merkt // Auglýsingarherferð", sem skal sent til auglýsingadeildar Vísis að Síðu- múla 8 fyrir 2. júní n.k. Æskilegt er, að mynd fylgi. kjt' SAMTÖK áhugafólks E/HLL^UJ UM ÁFENGISVADIDAMÁLIÐ Orðsending frá S-Á-Á Þessa dagana er verið að innheimta félags- gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda- málið. Ennfremur hafa verið sendir út giróseðlar til fjölmargra félagsmanna vegna félagsgjald- anna. Félagsmenn S.Á.Á. eru vinsamlega beðnir um að greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir þess að framlag hvers félagsmanns er afar þýðingarmikið. Lágmúla 9 — Sími 82399 i sumarbústaðinn Útskornar punthandklæðishillur og diskarekkar. Sænsk tilbúin punthandklæði, svuntur, dúkar og bakkabönd, samstætt. Full búð af tilbúnum púðum og dúkum, bæði i eldhús, borðstofuna og úrval af finum handunnum kaffidúkum. Sendum i póstkröfu. Upp- setningabúöin, Hverfisgötu 72 simi 25270 Nýjung. Gas og hraungrill.Engin kol bara islenskt hraun. Mjög sparneytin og hentug i ferðalagið. Verð án gaskúts kr. 645.- m/kút kr. 846. Póstsendum. útilif Glæsibæ simi 82922. til sölu. Uppl. i sima 76014 e. kl. 4. Teppahreinsun 1 V_____:________________./ Gólfteppaheinsun Tek að mér að hreinsa gólfteppi og húsgögn. Ný og íullkomin há- þrýstivél með sogkrafti. Hringið i sima 25474 eða 81643 eítir kl. 19.00 Hreingerningar Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yöur þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun/^^hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 er opin árdegis 9—11.30 og 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Reiðtygi frá Hubertus i úrvali. Reiðbúxur á alla fjöl- skylduna. frá • Euro Star. Útilif, Glæsibæ simi 82922. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Tilkynningar Kökubasar Viðeyingafélagið I Reykjavik heldur sinn árlega kökubasar laugardaginn 30. mai kl.2 i hús- næði Arnar og örlygs, Siðumúla 9. Tekið á móti kökum milli kl.10- 12. Stjórnm. Húsgagnaviðgerðir Viöget ðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19. Simi 23912. Traktorsgrafa til leigu i minni og stærri verk. Uppl. i sima 34846, Jónas Guðmundsson. Lóðaeigendur. Útvega heimkeyrða gróðurmold. Simi 66895. Dyrasimaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 73160. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Geri tilboð ef óskað er. Guðmundur Birgisson Skemmu- vegi 10 simar 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. iþróttafélag-skólar-félagsheimili Pússa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e. kl. 19. Hlifið lakki bllsins. Sel og festi silsalista (stállista), á I allar geröir bifreiða. Tangar- • höföa 7, simi 84125.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.