Vísir - 29.05.1981, Síða 32

Vísir - 29.05.1981, Síða 32
Loki segir Gengisfelling, heitir nú „lit- iisháttar gengisbreyting” á máli ríkisstjórnarinnar, eins og fram kom i Tímanum. Gengis- aölögun er greinilega úrelt orb. ám nn áttu kost á ústaðnum Vertu strax Vísis-áskrífandi Síminn er 86611 Verðmæti yfir 200.000 kr. Föstudagur 29. maí 198L síminn eröóóll veöurspá dagsins Yfir Norður-Grænlandi er 1028 mb lægð en 995 mb lægð 1000 km suður af Reykjanesi. Við austur- og norðurströndina verður 2—5 stiga hiti en mildara sunnanlands og vestan og i inn- sveitum fyrir norðan. Suðurland og Suð-vesturmið hægviðri og skýjað að mestu sumsstaðar, litilsháttar súld á nóttunni. Faxaflói og Faxaflóamið Hægviöri, léttskýjað norðantil skýjað að mestu sunnantil og á miðunum, sumstaöar litilshátt- ar súld á nóttunni. Breiðafjörður og Vestfirðir, Hreiðaf jaröarm iö og Vest- fjarðamið: Norð-austan gola eða kaldi, að mestu léttskýjað til landsins en skýjað á miöun- um. Strandir og Norðurland vestra, Norðurland eystra Norð-vesturmið og Norðaustur- mið: Norð-austan gola eða kaldi, skýjað á miöunum en létt- skýjað meðköílum i innsveitum að degi til. Dálitil súld á strönd- um. Austurland að Giettingi ti Suö-austurlands Austurmið til Suð-austurmiöa: Norð-ausían gola, skýjað', þokumóða og við- ast súld öðru hverju. Veörið hér 09 har Akyreyri alskýjað 5, Helsinki, rigning 10, Kaupmannahöfn léttskýjað 12, Osló skýjaö 11, Reykjavik súld 7, Stokkhólmur heiðrikt 13, Þórshöfn þokumóða 8, Aþena hálfskýjað 18, Berlin léttskýjað 18, Feneyjar heið- skýrt 23, Frankfurt skýjað 16, Nuuk alskýjað T, London rign- ing 13, Luxemburg rigning 12. Las Palmas léttskýjað 23, Montreal rigning 18, New York alskýjað 21, Paris rigning 12, Róm léttskýjað 18, Malaga skýjað 20, Vinskýjað 16, Winni- peg rigning 19. Benedikt Grðndal er hðfundur skýrslunnar um varnarmál: „LeynisKýrslan" var llult sem blngræða „Mér kom mjög á óvart, þegar mér varð ljóst af siðustu skrifum Svarthöfða, aö ég er sjálfur höf- undur þessarar dularfullu leyni- skýrslu um varnarmál, sem Svarthöfðiskýrðifrá og fleiri fjöl- miðlar hafa rætt”, sagði Benedikt Gröndal alþingismaðun er Visir ræddi við hann i morgun. ,,Ég sat hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna i New York i april, og rétt fyrir páska fór ég þaöan til Norfolk i Virginiuíylki. 1 flotastöðinni þar átti ég itarlegar viðræður við Harry S. Train, yfir- mann Atlantshafsflota NATO, og aðra flotaforingja.' Benedikt Gröndal kvaðst hafa skrifað skýrslu um viðræðurnar og afhent hana forsætis- og utan- rikisráðherra. „Meginatriði skýrslunnar, um viðbúnað sov- éska flotans umhverfis Islands, fléttaði ég siðan mn i ræðu, sem ég flutti i umræðu um utanrikis- mál á Alþingi 11. mai, og er þvi ekki hægt að tala um „leyni- skýrslu”. Handrit að þeirri ræðu afhenti ég blaöamönnum, sem voru i þinghúsinu, er hún var flutt”, sagði Benedikt ennfremur. Hann taldi málið hafa verið gert alltof dularfullt með þvi að kalla skýrsluna ■ ieyniskýrslu”. Auðvitað væri margt sem stór- veldin leyndu hvort fyrir öðru og þess vegna væri slik skýrsla stimpluð „trúnaðarmál”. „En meginefni hennar hef ég þegar birt Alþingi og þannig gegnt skyldu minni við þjóðina. Ég vona, að einhverjir hafi heyrt og skilið aðvaranir minar”, sagöi Bene- dikt Gröndal. —SG Fyrsta úthlutun úr Listdanssjóöi Þjóðleikhússins fór fram I fyrrakvöld og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Sjóður þessi var stofnaður á 30 ára afmæli leikhússins, fyrir tilstuðlan Sveins Einarssonar, og er ætlað að styrkja unga og efnilega dansara, og einnig lengra komna, á framabrautinni. Að þessu sinni voru það þau Katrin Hall, Sigrún Guðmundsdóttir og Jóhannes Pálsson, öli nemendur í listdans- skóla Þjóðleikhússins, sem hlutu 2500 krónur hvert til aö fullnema sig f listinni. (Vísism. ÞL) Látum lóðir á sannviröi - hæltum niöurgreiðsium. segir borgarverkfræðingur Bústaöurinn dreginn ut í kvöld Ef að likum lætur verður sima- borð Visis rauðglóandi i' allan dag fram á kvöld, þegar nýir áskrif- endur flykkjast inn. Visir biður þvialla viðskiptavinisina að sýna þolinmæði, þó að siminn kunni að vera upptekinn og jafnframt, að tefja sem minnst. 1 dag verður nefnilega dreginn út lokavinning- urinn i afmælisgetraun biaðsins, veglegasti vinningur, sem nokk- urn tima hefur verið i boði i blaðagetraun hér á landi, Visis- bústaðurinn. Nýir áksrifendur eru beðnir að vera tilbúnir með svörin við spurningum blaðsins, sem er skil- yrði fyrir þátttöku i getrauninni. Þar er spurt i fyrsta lagi hvenær gosið hófst i Heimaey og gefnir upp þrir möguleikar, 1971, 1973 og 1978 og i öðru lagi hvenær land- helgin var færð út i 200 milur. Þar eru einnig gefnir upp þrir mögu- leikar, 1971, 1975 og 1978. Ef erfitt veröur að ná simasam- bandi er einnig unnt aö hringja i sima 86620, þar sem tekið verður við nýjum áskrifendum. „Ég sé ekki annaö en nauðsyn- legt sé orðið að selja lóðir undir hús á sannvirði og hætta aö niður- greiða þær af almennu skattfé,” sagði Þórður Þ. Þorbjarnarson borgarverkfræðingur, i samtali við Visi. Hann sagði enníremur, að nú væri svo komiðað þó að hans kyn- slóð og kannski sú næsta á undan hefði byggt fyrir annarra fé — það er með þeim hætti fá lánsfé til bygginga, sem var með lægri vöxtum en verðbólga — þá væri sú leið ekki fær öllu lengur. 1 stað þess yrði auðvitað að sjá hús- byggjendum fyrirlánsfé til lengri tima og viðráðanlegum greiðslu- kjörum. Borgarverkfræðingur bendir á, að við áætlanir um framtiðarupp- byggingu byggöar á lslandi væri nauðsynlegt að taka mið af þvi hve margir flyttust nú brott frá landinu. „Svo virðist”, sagði Þórður Þ. Þorbjarnarson, „að þeir sem á brott flytjast séu viðsvegar af landinu. Þeir „millilenda” hins- vegar gjarnan i Reykjavik áður en þeir hverfa af landi brott.” Þessi mikli landílótti fólks væri bæði ihugunar- og áhyggjuefni. —ÓG Sjá Byggingarblað Visis. Gengl krónunnar lækkaó um 3.85% vexllr lækkaðlr að meðaitail um 1.5% Bankastjórn Seðlabankans til- kynnti i morgun lækkun á gengi islensku krónunnar um 3,85% og samtimis lækkun vaxta að meðal- tali um 1,5%. Gengisbreyting hefur ekki orðiö fyrr á þessu ári og irekari breyt- ing verður ekki gerð næstu mán- uði. Róttækustu breytingar á vöxtum eru jöfnun á vöxtum al- mennra skuldabréfa og vaxta- aukalána. HERB STYOJA INGIMAR Visi barst tilkynning i morg- un frá ýmsum þekktum skák- mönnum þess efnis, að þeir lýstu yfir fullum stuðningi við núverandi stjórn Skáksam- bands Islands og forseta þess, dr. Ingimar Jónsson. Jafn- framt hörmuðu þeir vinnu- brögð þau, sem viðhöfð hafa verið að undanförnu af hálfu ýmissa manna og „tilraunir þeirra til að kasta rýrð á stjórn Skáksambandsins” eins og orðrétt stóð i tilkynning- unni. Meðal annarra undirrita eftirfarandi skákmenn: Jóhann Hjartarson, Guð- mundur Sigurjónsson, Helgi ólafsson, Jón L. Arnason, Ingi R. Jóhannsson, Haukur Angantýsson o.fl. —HPH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.